Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Page 89

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Page 89
Afþreying 89Áramótablað 30. desember 2011 Hátíðlegur Sveinn Y fir jólahátíðina snéri matreiðslu- maðurinn Sveinn Kjartansson aftur á skjáinn með þætt- ina Allt upp á einn disk. Hann sló í gegn í fyrra með matreiðsluþættinum Fagur fiskur í sjó þar sem hann eldaði aðeins sjávarfang og hlaut fyrir hann Edduverð- launin. Í þessari þáttaröð var Sveinn í hátíðarskapi og vildi hjálpa fólki að gera dýrindis kræsingar yfir jólahátíðina. Eins og í fyrri þáttaröðinni voru réttirnir þó ansi flóknir og ekki nálægt því sem hinn venjulegi maður eða kona myndi reyna á þriðjudegi. Þættirnir voru miklu meira til skemmtunar en fræðslu og góðir sem slíkir. Sveinn virkar frábærlega í sjónvarpi og er eins og fæddur í hlutverk sjónvarps- kokksins. Hann fær til sín óþekkt fólk en gerir vel í að halda því áhugaverðu. Það er nefnilega ekkert mál að fá alltaf til sín vanar stjörn- ur en að gera hinn venjulega heimakokk áhugaverðan er hægara sagt en gert. Það er vonandi að RÚV geri fleiri þáttaraðir með Sveini og hann haldi þess- ari fjölbreytni en réttirnir mættu vera ögn einfaldari þannig að auðveldara væri að prófa heima. Grínmyndin Best að bursta hárið Betra að vera í standi þegar löggan kemur.Gamlársdagur 31. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Litli draugurinn Laban (1:6) 08.10 Mókó 08.17 Sæfarar (28:52) 08.30 Otrabörnin (40:41) 08.55 Múmínálfarnir (33:39) 09.05 Spurt og sprellað (9:26) 09.13 Engilbert ræður (42:78) 09.21 Teiknum dýrin (13:52) 09.27 Lóa (45:52) 09.42 Skrekkur íkorni 10.07 Grettir (14:52) 10.19 Geimverurnar (11:52) 10.25 Rottan í ræsinu Bresk/banda- rísk brúðumynd frá 2006 um rottu sem er sturtað niður um klósettið í þakíbúð sinni, lendir í holræsum Lundúna og þarf að temja sér alveg nýjan lífsmáta. Myndin er talsett á íslensku. e. 11.50 Lemúrar Heimildamynd um lemúra í Kirindy-skógi á Madagaskar. e. 12.35 Tíu mínútna sögur – Misræmi 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.15 Veðurfréttir 13.20 Lottó 13.25 Íþróttaannáll 2011 15.15 Andlit norðursins 16.50 Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá tónleikum Fíladel- fíukirkjunnar í Reykjavík. Fram koma Jóhanna Guðrún Jóns- dóttir, Bjarni Arason, systurnar Erla og Rannveig Káradætur og einsöngvarar Fíladelfíukirkj- unnar ásamt kór og hljómsveit undir stjórn Óskars Einarssonar. Vörður Leví Traustason flytur upphafs- og lokaorð og Hrönn Svansdóttir kynnir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.00 Hlé 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi 2011 21.25 Svipmyndir af erlendum vett- vangi 2011 22.30 Áramótaskaupið Árið 2011 í spéspegli. Fram koma margir af þekkstustu leikurum þjóðarinnar. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson og handritshöfundar ásamt honum þau Anna Svava Knútsdóttir, Sævar Sigurgeirs- son, Hjálmar Hjálmarsson, Örn Úlfar Sævarsson og Baldvin Z. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.25 Trompeteria í Hallgrímskirkju 23.58 Kveðja frá RÚV Páll Magnússon útvarpsstjóri flytur áramóta- kveðju frá RÚV. 00.10 Notting Hill Bresk gamanmynd frá 1999. Líf hægláts bóka- búðareiganda umturnast þegar hann kynnist frægustu kvikmyndastjörnu í heimi. Leik- stjóri er Roger Michell og meðal leikenda eru Julia Roberts, Hugh Grant og Rhys Ifans. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna. e. 02.10 Mugison Upptaka frá tónleikum Mugison í Hörpu 22. desember. e. 03.15 MS GRM Upptaka frá útgáfutón- leikum GRM sem haldnir voru í Austurbæ 4. nóvember 2010. GRM eru þeir Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas og á þessum tónleikum komu þeir í fyrsta skipti fram þrír saman. e. 04.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Brunabílarnir 08:10 Algjör Sveppi 09:45 Latibær 09:55 Bardagauppgjörið 10:20 Herbie: Fully Loaded 12:00 Fréttir Stöðvar 2 12:30 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 Kryddsíld 2011 Árlegur áramótaþáttur sem hefur verið fastur liður á dagskrá gamlárs- dags Stöðvar 2 allt frá árinu 1990. Leiðtogar helstu stjórn- málaflokka landsins staldra við og vega og meta árið sem er að líða á léttum nótum. 16:00 Lottó 16:05 102 Dalmatians 17:50 Friends (10:24) 18:15 Sleepless in Seattle 20:00 Ávarp forsætisráðherra Jó- hanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra flytur áramótaávarp. 20:15 Spaugstofuannáll 2011 Nú sjáum við brot af því besta úr þáttum vetrarins hingað til með spéfuglunum Karli Ágústi Úlfs- syni, Pálma Gestssyni, Sigga Sigurjónssyni og Erni Árnasyni. 21:05 Ljósvakavíkingarnir - samantekt 22:45 Little Britain Christmas Special 23:20 Little Britain Christmas Special 23:55 Groundhog Day 8,1 Gaman- mynd um veðurfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upptökuliði til smábæjar nokk- urs þar sem hann á að fjalla um dag múrmeldýrsins fjórða árið í röð. Karlinn er ekkert hrifinn af því sem á vegi hans verður. 01:35 Rocky Horror Picture Show (Hryllingsóperan) Ódauðleg kvikmynd þar sem frábær tónlist leikur stórt hlutverk. Skólakrakkarnir Brad Majors og Janet Weiss eru á leið til fundar við háskólaprófessor. Á leiðinni bilar bíllinn og þau leita aðstoðar í nærliggjandi húsi. Þar ræður ríkjum klæðskiptingurinn Frank N Further. Hann tekur krökkunum opnum örmum og heimsókninni gleyma þau ekki í bráð. 03:15 The Mummy 6,9 (Múmían) Ævintýramynd sem gerist á fyrri hluta 20. aldar. Harðjaxlinn Rick O’Connell er kominn til hinnar fornu borgar Hamunaptra í Egyptalandi. Hlutverk hans er að aðstoða fornleifafræðinga sem eru að kynna sér sögulegt grafhýsi. Þar er m.a. að finna háttsettan klerk sem var lokaður inni lifandi fyrir mörgum öldum í kjölfar ástríðuglæps. Svo illa vill til að múmían vaknar til lífsins þegar Rick og félagar eru að sinna sínum störfum og í kjölfarið verður fjandinn laus. 05:15 Liar Liar 6,7 (Lygarinn) Gaman- mynd um Fletcher Reede sem er útsmoginn lögfræðingur og sérfræðingur í að hagræða sannleikanum. Hann snýr út úr öllu og kemst í raun alltaf hjá því að segja satt. Fletcher hefur hins vegar vanrækt son sinn og þegar stráksi óskar þess á afmælisdaginn sinn að pabbi hans segi alltaf satt og óskin rætist lendir lögfræðingurinn heldur betur í bobba. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Rachael Ray (e) 09:05 Rachael Ray (e) 09:45 Rachael Ray (e) 10:30 Dr. Phil (e) 11:15 Dr. Phil (e) 12:00 Pan Am 7,0 (6:13) (e) Vandaðir þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flug- mennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. Það er stórleik- konan Christina Ricci sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. Maggie þarf að berjast fyrir því að halda starfinu eftir að hún er sökuð um óhlýðni við yfirboðara og Katie fær erfitt verkefni sem tengist diplómat frá Júgóslavíu. 12:50 Makalaus (5:10) (e) 13:20 Makalaus (6:10) (e) 13:50 Makalaus (7:10) (e) 14:20 Hæ Gosi - bak við tjöldin (e) 14:50 The Karate Kid 16:55 America’s Funniest Home Videos (40:50) (e) 17:20 Simply Red: Farewell Hljóm- sveitin Simply Red naut mikillar velgengni á níunda og tíunda áratugnum og náði oft lögum inn á efstu sæti vinsældalist- anna. Hljómsveitin sem hefur selt yfir 50 milljón plötur hélt tónleikaferðalag undir nafninu Farewell árin 2009 til 2010 og er þessi upptaka ávöxtur þeirrar tónleikaferðar 18:20 Duran Duran (e) 19:10 Mad Love 6,2 (8:13) (e) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Larry leggur á sig ómælda vinnu til að komast hjá því að fá sekt fyrir umferðarlagabrot og Kate týnir hundi yfirmannsins. 19:35 America’s Funniest Home Videos (19:48) (e) 20:00 The American Music Awards 2011 (e) Upptaka frá þessari vinsælu hátíð þar sem allar skærustu stjörnur tónlistar- bransans komu fram. Almenn- ingur velur hvaða tónlistarmenn hljóta verðlaun og meðal þeirra sem fram komu voru Justin Bieber og Christina Aguilera. 22:20 Besta útihátíðin 2011 (e) 01:20 Scream Awards 2011 (e) Upptaka frá sjöttu Scream Awards-hátíðinni í Hollywood þar sem veittar eru viðurkenn- ingar fyrir bestu frammistöðuna í hrollvekjum, fantasíu- og framtíðarmyndum sem og sjónvarpsþáttum. Stjörnurnar mæta í sínu fínasta pússi og skemmtiatriðin eru ekki af verri endanum. Upptaka frá sjöttu Scream Awards-hátíðinni í Hollywood þar sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu frammistöðuna í hrollvekjum, fantasíu- og framtíðarmyndum sem og sjónvarpsþáttum. 03:20 Ungfrú Heimur 2011 (e) 05:20 Pepsi MAX tónlist 08:20 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 10:05 Pepsi mörkin 12:00 Íþróttaárið 2011 13:40 Einvígið á Nesinu 14:30 Herminator Invitational 2011 15:15 Herminator Invitational 2011 16:00 Íþróttaárið 2011 17:40 HLÉ Á DAGSKRÁ 21:00 Íþróttaárið 2011 22:40 Pepsi mörkin 14:30 Nágrannar 16:00 Malcolm in the Middle (1:16) 16:25 Malcolm in the Middle (2:16) 16:45 Malcolm in the Middle (3:16) 17:05 Malcolm in the Middle (4:16) 17:30 Gilmore Girls (22:22) 18:15 Cold Case (4:22) 19:00 Spurningabomban (5:11) 19:50 Wipeout - Ísland 20:45 Týnda kynslóðin (7:40) 21:15 My Name Is Earl (16:27) 22:25 Cold Case (4:22) 23:10 Glee (13:22) 23:55 Gilmore Girls (22:22) 00:40 Týnda kynslóðin (7:40) 01:10 Spurningabomban (5:11) 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:35 ADT Skills Challenge (1:1) 11:35 Golfing World SkjárGolf sýnir daglegan fréttaþátt, alla virka daga, þar sem fjallað er um allt það nýjasta úr heimi golfsins. 12:25 Ryder Cup 2010 (2:4) 23:10 PGA TOUR Year-in-Review 2011 (1:1) 00:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Hrafnaþing 17:30 Hrafnaþing 18:00 Hrafnaþing 19:00 Hrafnaþing 19:30 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing 21:00 Svartar tungur 21:30 Græðlingur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Björn Bjarnason 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 07:15 Mamma Mia! 09:05 Four Christmases 10:30 Bride Wars 12:00 Pink Panther II 14:00 Four Christmases 16:00 Bride Wars 18:00 Pink Panther II 20:00 Mamma Mia! 22:00 Body of Lies 00:05 Titanic 03:15 Hot Tub Time Machine Fyndin ævintýramynd um fjóra vini sem eru orðnir leiðir á lífinu og ákveða að ferðast aftur til áttunda áratugarins í mjög sérstakri tímavél. 04:55 Body of Lies Stöð 2 Bíó 08:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 09:50 Liverpool - Newcastle 11:35 Heimur úrvalsdeildarinnar 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:35 Man. Utd. - Blackburn Bein útsending 14:45 Arsenal - QPR Bein útsending 17:00 Chelsea - Aston Villa 18:45 Swansea - Tottenham 20:30 Stoke - Wigan 22:15 Bolton - Wolves 00:00 Man. Utd. - Blackburn 01:45 Arsenal - QPR Stöð 2 Sport 2 Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill Allt upp á einn disk RÚV Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN n Raflagnir n Tölvulagnir n Loftnetslagnir og uppsetningar n Gervihnatta- móttakarar n Ljósleiðaralagnir og tengingar n Raflagnateikningar n Lýsingarhönnun og ráðgjöf n Þjónustusamningar Pétur Halldórsson löggiltur rafverktaki petur@electropol.is, 8560090 Til sölu Honda CRV Árgerð 2007. Keyrður innan bæjar 55.000 km. Svartur, aðeins einn eigandi og mjög vel farinn. Ásett verð 3.900.000 kr eða besta tilboð. Hann er á nýlegum heilsársdekkjum. Abs bremsur,geisla- diskaspilari, leðurklædd sæti. Aldrif og enginn áhvílandi lán á bílnum. uppl. í síma 891-9139 Bílasala Funahöfða 1 110 Rvk Sími 580 8900 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Bílasala Funahöfða 1 110 Rvk Sími 580 8900 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þ kk viðsk ptin á árinu!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.