Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Page 89
Afþreying 89Áramótablað 30. desember 2011
Hátíðlegur Sveinn
Y
fir jólahátíðina
snéri matreiðslu-
maðurinn Sveinn
Kjartansson aftur á
skjáinn með þætt-
ina Allt upp á einn disk.
Hann sló í gegn í fyrra með
matreiðsluþættinum Fagur
fiskur í sjó þar sem hann
eldaði aðeins sjávarfang og
hlaut fyrir hann Edduverð-
launin.
Í þessari þáttaröð var
Sveinn í hátíðarskapi og vildi
hjálpa fólki að gera dýrindis
kræsingar yfir jólahátíðina.
Eins og í fyrri þáttaröðinni
voru réttirnir þó ansi flóknir
og ekki nálægt því sem hinn
venjulegi maður eða kona
myndi reyna á þriðjudegi.
Þættirnir voru miklu
meira til skemmtunar en
fræðslu og góðir sem slíkir.
Sveinn virkar frábærlega
í sjónvarpi og er eins og
fæddur í hlutverk sjónvarps-
kokksins. Hann fær til sín
óþekkt fólk en gerir vel í að
halda því áhugaverðu. Það
er nefnilega ekkert mál að
fá alltaf til sín vanar stjörn-
ur en að gera hinn venjulega
heimakokk áhugaverðan er
hægara sagt en gert.
Það er vonandi að RÚV
geri fleiri þáttaraðir með
Sveini og hann haldi þess-
ari fjölbreytni en réttirnir
mættu vera ögn einfaldari
þannig að auðveldara væri
að prófa heima.
Grínmyndin
Best að bursta hárið Betra að vera í standi þegar löggan
kemur.Gamlársdagur 31. desember
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.03 Litli draugurinn Laban (1:6)
08.10 Mókó
08.17 Sæfarar (28:52)
08.30 Otrabörnin (40:41)
08.55 Múmínálfarnir (33:39)
09.05 Spurt og sprellað (9:26)
09.13 Engilbert ræður (42:78)
09.21 Teiknum dýrin (13:52)
09.27 Lóa (45:52)
09.42 Skrekkur íkorni
10.07 Grettir (14:52)
10.19 Geimverurnar (11:52)
10.25 Rottan í ræsinu Bresk/banda-
rísk brúðumynd frá 2006 um
rottu sem er sturtað niður um
klósettið í þakíbúð sinni, lendir
í holræsum Lundúna og þarf að
temja sér alveg nýjan lífsmáta.
Myndin er talsett á íslensku. e.
11.50 Lemúrar Heimildamynd um
lemúra í Kirindy-skógi á
Madagaskar. e.
12.35 Tíu mínútna sögur – Misræmi
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.15 Veðurfréttir
13.20 Lottó
13.25 Íþróttaannáll 2011
15.15 Andlit norðursins
16.50 Fyrir þá sem minna mega sín
Upptaka frá tónleikum Fíladel-
fíukirkjunnar í Reykjavík. Fram
koma Jóhanna Guðrún Jóns-
dóttir, Bjarni Arason, systurnar
Erla og Rannveig Káradætur og
einsöngvarar Fíladelfíukirkj-
unnar ásamt kór og hljómsveit
undir stjórn Óskars Einarssonar.
Vörður Leví Traustason flytur
upphafs- og lokaorð og Hrönn
Svansdóttir kynnir. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
18.00 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Jóhönnu Sigurðardóttur
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.20 Svipmyndir af innlendum
vettvangi 2011
21.25 Svipmyndir af erlendum vett-
vangi 2011
22.30 Áramótaskaupið Árið
2011 í spéspegli. Fram koma
margir af þekkstustu leikurum
þjóðarinnar. Leikstjóri er
Gunnar Björn Guðmundsson
og handritshöfundar ásamt
honum þau Anna Svava
Knútsdóttir, Sævar Sigurgeirs-
son, Hjálmar Hjálmarsson, Örn
Úlfar Sævarsson og Baldvin Z.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
23.25 Trompeteria í Hallgrímskirkju
23.58 Kveðja frá RÚV Páll Magnússon
útvarpsstjóri flytur áramóta-
kveðju frá RÚV.
00.10 Notting Hill Bresk gamanmynd
frá 1999. Líf hægláts bóka-
búðareiganda umturnast
þegar hann kynnist frægustu
kvikmyndastjörnu í heimi. Leik-
stjóri er Roger Michell og meðal
leikenda eru Julia Roberts,
Hugh Grant og Rhys Ifans.
Myndin hefur unnið til fjölda
verðlauna. e.
02.10 Mugison Upptaka frá tónleikum
Mugison í Hörpu 22. desember. e.
03.15 MS GRM Upptaka frá útgáfutón-
leikum GRM sem haldnir voru
í Austurbæ 4. nóvember 2010.
GRM eru þeir Gylfi Ægisson,
Rúnar Þór og Megas og á
þessum tónleikum komu þeir í
fyrsta skipti fram þrír saman. e.
04.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Brunabílarnir
08:10 Algjör Sveppi
09:45 Latibær
09:55 Bardagauppgjörið
10:20 Herbie: Fully Loaded
12:00 Fréttir Stöðvar 2
12:30 Algjör Sveppi og leitin að Villa
14:00 Kryddsíld 2011 Árlegur
áramótaþáttur sem hefur verið
fastur liður á dagskrá gamlárs-
dags Stöðvar 2 allt frá árinu
1990. Leiðtogar helstu stjórn-
málaflokka landsins staldra við
og vega og meta árið sem er að
líða á léttum nótum.
16:00 Lottó
16:05 102 Dalmatians
17:50 Friends (10:24)
18:15 Sleepless in Seattle
20:00 Ávarp forsætisráðherra Jó-
hanna Sigurðardóttir forsætis-
ráðherra flytur áramótaávarp.
20:15 Spaugstofuannáll 2011 Nú
sjáum við brot af því besta úr
þáttum vetrarins hingað til með
spéfuglunum Karli Ágústi Úlfs-
syni, Pálma Gestssyni, Sigga
Sigurjónssyni og Erni Árnasyni.
21:05 Ljósvakavíkingarnir -
samantekt
22:45 Little Britain Christmas
Special
23:20 Little Britain Christmas
Special
23:55 Groundhog Day 8,1 Gaman-
mynd um veðurfréttamann úr
sjónvarpi sem er sendur ásamt
upptökuliði til smábæjar nokk-
urs þar sem hann á að fjalla um
dag múrmeldýrsins fjórða árið í
röð. Karlinn er ekkert hrifinn af
því sem á vegi hans verður.
01:35 Rocky Horror Picture Show
(Hryllingsóperan) Ódauðleg
kvikmynd þar sem frábær
tónlist leikur stórt hlutverk.
Skólakrakkarnir Brad Majors
og Janet Weiss eru á leið til
fundar við háskólaprófessor. Á
leiðinni bilar bíllinn og þau leita
aðstoðar í nærliggjandi húsi. Þar
ræður ríkjum klæðskiptingurinn
Frank N Further. Hann tekur
krökkunum opnum örmum og
heimsókninni gleyma þau ekki
í bráð.
03:15 The Mummy 6,9 (Múmían)
Ævintýramynd sem gerist á fyrri
hluta 20. aldar. Harðjaxlinn Rick
O’Connell er kominn til hinnar
fornu borgar Hamunaptra í
Egyptalandi. Hlutverk hans er
að aðstoða fornleifafræðinga
sem eru að kynna sér sögulegt
grafhýsi. Þar er m.a. að finna
háttsettan klerk sem var
lokaður inni lifandi fyrir mörgum
öldum í kjölfar ástríðuglæps.
Svo illa vill til að múmían vaknar
til lífsins þegar Rick og félagar
eru að sinna sínum störfum og í
kjölfarið verður fjandinn laus.
05:15 Liar Liar 6,7 (Lygarinn) Gaman-
mynd um Fletcher Reede sem
er útsmoginn lögfræðingur
og sérfræðingur í að hagræða
sannleikanum. Hann snýr út úr
öllu og kemst í raun alltaf hjá
því að segja satt. Fletcher hefur
hins vegar vanrækt son sinn
og þegar stráksi óskar þess á
afmælisdaginn sinn að pabbi
hans segi alltaf satt og óskin
rætist lendir lögfræðingurinn
heldur betur í bobba.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:25 Rachael Ray (e)
09:05 Rachael Ray (e)
09:45 Rachael Ray (e)
10:30 Dr. Phil (e)
11:15 Dr. Phil (e)
12:00 Pan Am 7,0 (6:13) (e)
Vandaðir þættir um gullöld
flugsamgangna, þegar flug-
mennirnir voru stjórstjörnur
og flugfreyjurnar eftirsóttustu
konur veraldar. Það er stórleik-
konan Christina Ricci sem fer
með aðalhlutverkið í þáttunum.
Maggie þarf að berjast fyrir því
að halda starfinu eftir að hún er
sökuð um óhlýðni við yfirboðara
og Katie fær erfitt verkefni sem
tengist diplómat frá Júgóslavíu.
12:50 Makalaus (5:10) (e)
13:20 Makalaus (6:10) (e)
13:50 Makalaus (7:10) (e)
14:20 Hæ Gosi - bak við tjöldin (e)
14:50 The Karate Kid
16:55 America’s Funniest Home
Videos (40:50) (e)
17:20 Simply Red: Farewell Hljóm-
sveitin Simply Red naut mikillar
velgengni á níunda og tíunda
áratugnum og náði oft lögum
inn á efstu sæti vinsældalist-
anna. Hljómsveitin sem hefur
selt yfir 50 milljón plötur hélt
tónleikaferðalag undir nafninu
Farewell árin 2009 til 2010 og
er þessi upptaka ávöxtur þeirrar
tónleikaferðar
18:20 Duran Duran (e)
19:10 Mad Love 6,2 (8:13) (e) Bráð-
skemmtilegir gamanþættir um
fjóra vini í New York. Tvö þeirra
eru ástfangin en hin tvö þola
ekki hvort annað - allavega
ekki til að byrja með. Larry
leggur á sig ómælda vinnu til að
komast hjá því að fá sekt fyrir
umferðarlagabrot og Kate týnir
hundi yfirmannsins.
19:35 America’s Funniest Home
Videos (19:48) (e)
20:00 The American Music Awards
2011 (e) Upptaka frá þessari
vinsælu hátíð þar sem allar
skærustu stjörnur tónlistar-
bransans komu fram. Almenn-
ingur velur hvaða tónlistarmenn
hljóta verðlaun og meðal þeirra
sem fram komu voru Justin
Bieber og Christina Aguilera.
22:20 Besta útihátíðin 2011 (e)
01:20 Scream Awards 2011 (e)
Upptaka frá sjöttu Scream
Awards-hátíðinni í Hollywood
þar sem veittar eru viðurkenn-
ingar fyrir bestu frammistöðuna
í hrollvekjum, fantasíu- og
framtíðarmyndum sem og
sjónvarpsþáttum. Stjörnurnar
mæta í sínu fínasta pússi og
skemmtiatriðin eru ekki af verri
endanum. Upptaka frá sjöttu
Scream Awards-hátíðinni í
Hollywood þar sem veittar
eru viðurkenningar fyrir bestu
frammistöðuna í hrollvekjum,
fantasíu- og framtíðarmyndum
sem og sjónvarpsþáttum.
03:20 Ungfrú Heimur 2011 (e)
05:20 Pepsi MAX tónlist
08:20 Spænski boltinn
(Real Madrid - Barcelona)
10:05 Pepsi mörkin
12:00 Íþróttaárið 2011
13:40 Einvígið á Nesinu
14:30 Herminator Invitational 2011
15:15 Herminator Invitational 2011
16:00 Íþróttaárið 2011
17:40 HLÉ Á DAGSKRÁ
21:00 Íþróttaárið 2011
22:40 Pepsi mörkin
14:30 Nágrannar
16:00 Malcolm in the Middle (1:16)
16:25 Malcolm in the Middle (2:16)
16:45 Malcolm in the Middle (3:16)
17:05 Malcolm in the Middle (4:16)
17:30 Gilmore Girls (22:22)
18:15 Cold Case (4:22)
19:00 Spurningabomban (5:11)
19:50 Wipeout - Ísland
20:45 Týnda kynslóðin (7:40)
21:15 My Name Is Earl (16:27)
22:25 Cold Case (4:22)
23:10 Glee (13:22)
23:55 Gilmore Girls (22:22)
00:40 Týnda kynslóðin (7:40)
01:10 Spurningabomban (5:11)
01:55 Fréttir Stöðvar 2
02:20 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:35 ADT Skills Challenge (1:1)
11:35 Golfing World SkjárGolf sýnir
daglegan fréttaþátt, alla virka
daga, þar sem fjallað er um allt
það nýjasta úr heimi golfsins.
12:25 Ryder Cup 2010 (2:4)
23:10 PGA TOUR Year-in-Review
2011 (1:1)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Hrafnaþing
17:30 Hrafnaþing
18:00 Hrafnaþing
19:00 Hrafnaþing
19:30 Hrafnaþing
20:00 Hrafnaþing
21:00 Svartar tungur
21:30 Græðlingur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Björn Bjarnason
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
07:15 Mamma Mia!
09:05 Four Christmases
10:30 Bride Wars
12:00 Pink Panther II
14:00 Four Christmases
16:00 Bride Wars
18:00 Pink Panther II
20:00 Mamma Mia!
22:00 Body of Lies
00:05 Titanic
03:15 Hot Tub Time Machine Fyndin
ævintýramynd um fjóra vini
sem eru orðnir leiðir á lífinu
og ákveða að ferðast aftur til
áttunda áratugarins í mjög
sérstakri tímavél.
04:55 Body of Lies
Stöð 2 Bíó
08:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
09:50 Liverpool - Newcastle
11:35 Heimur úrvalsdeildarinnar
12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun
12:35 Man. Utd. - Blackburn Bein útsending
14:45 Arsenal - QPR Bein útsending
17:00 Chelsea - Aston Villa
18:45 Swansea - Tottenham
20:30 Stoke - Wigan
22:15 Bolton - Wolves
00:00 Man. Utd. - Blackburn
01:45 Arsenal - QPR
Stöð 2 Sport 2
Tómas Þór
Þórðarson
tomas@dv.is
Pressupistill
Allt upp á einn disk
RÚV
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN
n Raflagnir
n Tölvulagnir
n Loftnetslagnir
og uppsetningar
n Gervihnatta-
móttakarar
n Ljósleiðaralagnir
og tengingar
n Raflagnateikningar
n Lýsingarhönnun
og ráðgjöf
n Þjónustusamningar
Pétur Halldórsson
löggiltur rafverktaki
petur@electropol.is, 8560090
Til sölu Honda CRV
Árgerð 2007. Keyrður innan bæjar
55.000 km. Svartur, aðeins einn eigandi
og mjög vel farinn. Ásett verð 3.900.000
kr eða besta tilboð. Hann er á nýlegum
heilsársdekkjum. Abs bremsur,geisla-
diskaspilari, leðurklædd sæti. Aldrif og
enginn áhvílandi lán á bílnum. uppl. í
síma 891-9139
Bílasala Funahöfða 1 110 Rvk Sími 580 8900
Óskum
viðskiptavinum okkar
og landsmönnum
öllum gleðilegra jóla
Bílasala Funahöfða 1 110 Rvk Sími 580 8900
Óskum
viðskiptavinum okkar
og landsmönnum
öllum gleðilegra jóla
Óskum
landsmönnum
öllum gleðilegra
jóla og farsæls
komandi árs.
Þ kk viðsk ptin á árinu!