Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Side 98

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Side 98
30. desember 2011 Kærur og krassandi uppgjör n Teningunum er kastað m y n d s ig Tr y g g u r a r i U ndanfarin ár hafa fundir blaðamanna DV og völvunnar kringum áramót jafnan far- ið fram þá sól er af himni í bústað hennar við sjávarsíðuna skammt frá Reykjavík. Þar hafa hrafnar setið þöglir og ógnandi á húsburstum og annarlegir vindar kveinað við dyr. Í haust var þetta með öðru sniði. Völvan gerði boð fyrir blaðamenn DV á björtum og köldum haustmorgni og gengu þeir á hennar fund í risíbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Jurtate í bollum, Rás 1 í útvarpinu og daufur ilmur af nýbökuðu brauði lá í loftinu í björtum húsakynnum. Morgunsólin kyssti líf í marglit þökin og páfagaukur tuldraði við sjálfan sig í hreinlegu búri við stofugluggann. Þybbinn köttur sat á stólbaki og horfði á gaukinn með heim- spekilegu umburðarlyndi og ef til vill var vottur af þreytu í svipnum. Á Gufunni kynnti KK Peps Pers- son til leiks næst á eftir Elsu Sigfúss. Kötturinn lygndi augunum og virtist dotta. Völvan lauk við að skrifa status dagsins á Facebook og settist síðan í snjáðan Arne Jacobsen stól, nánar tiltekið sérlega fallegt eintak af Egginu. Hún hvessti skýr augun og hóf að rekja það sem á daga þjóðar og fólks mun drífa á komandi ári. Þessar breytingar tengjast því að völvan breytti um lífsstíl á árinu sem er að líða og dvaldi lengi sér til heilsubótar í Indlandi eftir skamma dvöl á með- ferðarstofnun hérlendis. súrt og sætt Hið nýja ár ber marga erfiða hluti í skauti sér en jafnframt margar jákvæðar fréttir, eins konar happ- drættisvinninga og gleðifréttir bæði fyrir afmarkaða hópa samfélagsins og þjóðina í heild. Áfram verður deilt um margt en um tiltekin mál næst meiri sátt en verið hefur. Íslendingar eiga gott ár í vændum þótt stundum muni mönnum þykja sem ekki sjái til sólar í moldviðrinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.