Són - 01.01.2007, Síða 16

Són - 01.01.2007, Síða 16
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON16 Í bókinni On Vowel Alliteration in the Old Germaic Languages34, sem nefnd er hér að framan, tók Classen undir hugmynd Kocks og taldi að upphaflega hefðu sérhljóðarnir aðeins stuðlað innbyrðis en ekki hver við annan, a aðeins stuðlað við a, e við e og svo framvegis. Classen kemur að því, eins og kom einnig fram hjá Kock, að sá kveðskapur sem við þekkjum er áreiðanlega ekki sá elsti sem til er. Heliand er ekki eldra en frá 9. öld, Bjólfskviða getur ekki verið eldri en frá um 700 og eddukvæðin tæpast eldri en frá 850. Um eldri kveðskap vitum við ekki annað en það að hann hlýtur að hafa verið til. Ein af meginröksemdum Classens er sú að hann telur að hátt hlut- fall af braglínum í þessum fornu kvæðum, sem stuðlaðar eru með sams konar sérhljóðum, bendi til náins skyldleika við kvæði sem hafi verið ort undir reglu um sama sérhljóð í hverju braglínupari.35 Classen telur að í kvæðunum megi finna stuðlaðar línur sem augsýni- lega séu eldri en kvæðin sem innihalda þau.36 Hann skoðar sérhljóðastuðlunina og þessar tilteknu línur sérstaklega og rekur hljóðin sem stuðla aftur til frumgermönsku. Með því fær hann þá niðurstöðu að svo hátt hlutfall sérhljóðastuðlunarinnar hafi byggst á því að stuðla saman sams konar sérhljóð að það geti ekki verið tilviljun.37 Af öðrum stuðningsmönnum þessarar kenningar má nefna tvo; Otto Jespersen38 sem í bók sinni, Lehrbuch der phonetik, ræðir um kenn- inguna um raddglufulokunina og hefur efasemdir um réttmæti henn- ar. Hann vísar svo til kenningar Kocks og telur hana mun ásættan- legri.39 Aage Kabell40 styður einnig kenningu Kocks og telur hana ásættanlega sem skýringu en tekur fram að hún verði þó ekki sönnuð. 34 Classen (1913). 35 Classen (1913:21 o.áfr., 31 o.áfr. o.v.). 36 Classen (1913:22). 37 Classen telur að 59,8% af braglínum í Bjólfskviðu séu stuðlaðar með sams konar sérhljóðum (75,2% ef hann telur með línur sem hafa sams konar sérhljóð í tex- tanum en hafa það ekki í frumgermönsku, alls skoðar hann 506 línur í Bjólfskviðu, sjá bls. 63–64), 65% af Heliand (eða 74% ef talið er með það sem breytist ef það er rakið til F.G., sjá hér á undan, alls skoðaðar 100 línur, sjá bls. 69–70) og tölurnar úr þeim eddukvæðum sem hann skoðaði verða: Völundarkviða (alls 23 línur) 65,2% (eða 82,6%, bls. 73), Hyndluljóð (46 línur) 54% (eða 58,7%, bls. 77), Þrymskviða (41 lína) 51% (eða 61%, bls. 80) og Hymiskviða (34 línur) 56% (eða 67,8%, bls. 83). 38 Jespersen (1913). 39 Jespersen (1913:78 nmgr.). 40 Kabell (1978:17).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.