Són - 01.01.2007, Page 40

Són - 01.01.2007, Page 40
KRISTJÁN EIRÍKSSON40 við, að einu sinni á alþingi þá síra Arngrímur var að ganga um gólf eður spatziera fyrir sig alleina þar fyrir neðan á lögréttu- eyrinni, en síra Hallgrímur skáld Pétursson lá þar fyrir ofan uppi í hallinum, og var að tala þar við ýmsa menn og gamna sér við smádreingi og leit síra Arngrím ganga niðri á eyrinni fyrir sig alleina, skyldi hann kveðið hafa stöku þessa: Eins og forinn feitur fénu mögru hjá, stendur strembileitur stórri þúfu á; þegir, og þykist frjáls – þetta kennir prjáls; – reigir sig og réttir upp rófuna til hálfs; sprettir úr sporunum státe og sparðar gravitáte.20 Eins og sést af vísunni hafði Hallgrímur næmt auga fyrir hinu spé- lega og batt það þá gjarnan í rím. Sagt er að einhvern tímann hafi konur tvær skrafað svo hátt undir messu hjá presti að hann mátti vel nema. Gerði önnur þeirra mikið úr matarnautn bónda síns er Sum- arliði hét. En þá er úti var messan kvað Hallgrímur í orðastað hennar: Eg gaf honum fisk með flautum, og fergjað skyrið óskammtað, átján stykki af ýsum blautum, ellefu hrogn og svilja spað og sextán merkur af sullugrautum; hann Sumarliði minn étur það.21 Börn þeirra Hallgríms og Guðríðar þrjú voru öll fædd á Suður- nesjum: Elstur var Eyjólfur, þá Guðmundur og yngst Steinunn ,sem mjög frábrugðin að hugvitsgáfu deyði á barnsaldri‘, segir á blöðum frá síra Þorvarði Auðunarsyni í Saurbæ (um 1705–1775).22 Svo skemmtilega vill til að varðveist hefur Leppalúðakvæði sem telja má 20 Jón Ólafsson úr Grunnavík (1897:xxi). 21 Gestur Vestfirðingur (1855:66). 22 Í JS 272 4to I, bls. 83.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.