Són - 01.01.2014, Síða 18

Són - 01.01.2014, Síða 18
16 Þórður Helgason 19. sálmur er upphaflega eftir Jón Jónsson frá Möðrufelli og var þá fyrsta línan svo: „Að elska þig minn góði guð“, sem vissulega hljómar betur. Magnús Stephensen, sem var ekki gott skáld, breytti þessu og fékk fyrir hatur Jóns sem setti saman gríðarlangt rit um hversu sálmabók Magnúsar væri hörmulegt verk. Fjölnismönnum verður ekki tíðrætt um sálma. Í fyrsta tölu blaði Fjölnis birtist þó grein eftir Loðvík Kristján Müller þýdd úr Den nord­ iske Kirke­Tidende (1833). Greinina kallaði Kristján Athugasemdir um Ís lend ínga, eínkum í trúarefnum. Kristján þessi ber Íslend ingum að mörgu leyti vel söguna en er kemur að skáld skap fallast honum hendur: „Það sem er skjaldgæfast á Íslandi er fegurðar tilfinníng og skáld-andi“ (Loðvík Kristján 1835:37). Að vísu fjallar hann ekki beint um sálma, utan Hall grím Pétursson lítillega, en erfitt er að líta fram hjá þeim þætti þar sem um fjöllunar efni hans er einmitt trúarefni.1 Austfirðingur nokkur skrifar í 2. árgang Fjölnis árið 1836. Þar segir hann meðal annars: Af nísömdum guðræknisbókum hefi jeg ekki sjeð í ár, nema hugvekjusálmana út af Stúrms-hugvekjum … Jeg varð í firstu allglaður við, þegar jeg sá þetta kver; því það er fágjætt að sjá so lángann flokk frumkveðinna nírra sálma koma hjer í ljós, þó margir kvarti um, að Íslendíngar sjeu – eins og satt er – heldur fátækir af sálmum, er hagkvæmir sjeu firir þessa tíma. Enn þegar jeg var búinn að lesa meíra enn eptirmálann, þá fór heldur að fara af mjer feíginleíkurinn … Því er miður, að þessir sálmar, eins og mart af hinum andlegu ljóðmælum, sem birzt hafa um sinn … ber ekki vitni um mikla köllun eða andagipt þeírrar kinslóðar, sem nú er uppi, til að ebla hjá okkur guðræknina með góðum sálmum … Víst er mikill munur á sálmum sjera Jóns Hjaltalíns og sálmabulli Vig- fúsar Schewings … Enn ofur báglega finnst mjer höfundi hugvekju- sálmanna þó hafa tekist með þá. First er skáld skapurinn sum staðar þrauta lega stirður: víða brotið út af hinum al kunnug ustu reglum ljóð- fræðinnar; settir skakkt höfuð stafir eða valdir óhentug lega; hrúg að saman eíns atkvæðis orðum; ofmargir hljóðstafir – harðir, sam kinja eða sömu samhljóðendur, látnir rekast meínlega saman, standa of 1 Útgefendur Fjölnis telja í neðanmálsgrein að Loðvík eigi við „sumt af kvæðunum í Skírni, eða þá einhvurjar rímur“. Í eftirmála útgefendanna (bls. 47) kemur fram að Kristján þessi ferðaðist um Ísland sumarið 1832 til að læra betur íslensku. Fram kemur í grein Loðvíks (bls. 43) að honum þykir Hallgrímur ekki jafnast á við Kingo og Brorson en um sálma Hallgríms segir hann (bls. 43): „… hljóma þeír so hjartnæmt og eínfaldlega um trú og von kristinna, að valla mun nokkur, sem kristinn er, lesa þá án uppbyggíngar“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.