Són - 01.01.2014, Síða 41

Són - 01.01.2014, Síða 41
Baráttan fyrir skáldskapnum 39 Biskup gengur auðsjánlega nauðugur til þessa verks. Hann hafði ætlað bókinni frá 1871 lengra líf en var nú kominn í mikinn vanda þar sem áhrifa mestu prestar landsins og fleiri kröfðust úrbóta. Og varla hefur Stefán Thorarensen glaðst heils hugar er sálma bókinni frá 1871 var hafnað. Hún var barn hans sem hann ætlaði langt líf. Matt hías Jochums son skrifar Jóni Bjarnasyni árið 1878 um það mál: „Séra Stefán bál-vondur við biskup, að hans verk skuli ekki hafa orðið eilífara en þetta! What a pity!!“ (Matthías Jochumsson 1935:259). Sem eins konar veganesti til sjöskálda nefndarinnar birtir Styr björn í Höfn grein í Norðanfara í lok árs 1878 þar sem hann for dæmir sálma bók- ina frá 1871 og læt ur bæði bisk up og Helga Hálfdánar son fá það óþveg ið fyrir slæ leg vinnu brögð. Styr björn bind ur nú miklar von ir við sjö skálda- nefnd ina: „Jæa! Það færi nú betur, að sjös kálda nefnd in láti sjer starfa sinn vel úr höndum fara, og láti sjer annara víti að varn aði verða …“ (Styr björn í Höfn 1878:122). Fljótlega kvisaðist út að Styr björn væri séra Þorleifur Jónsson á Skinna stað. Matthías Jochumsson er for vitinn og skrifar honum 27. mars næsta ár: „Þeir eru farnir að kalla þig „Styr björn“! er það mögu legt? Segðu mér secreto hvað satt er, ég skal þegja“ (Bréf. Matt hías Jochums- son til Þorleifs Jónssonar á Skinnastað, 27. mars 1879). Nú líður og bíður og sálma bókar málinu er lítt hreyft meðan menn bíða endur bóta. Ljós í myrkri Helgi Hálfdánarson lét ekki álit sitt á sálmabókinni 1871 koma fram opin berlega, sem vart er von þar sem hann hvarf frá útgáfu henn ar, en skrifaði þess í stað Stefáni Thoraren sen næsta ár þar sem hann lýsir skoð un sinni: „Í staðinn fyrir nýtt og vandað fat finst mér, að vér höfum fengið gamalt fúið fat með mörgum og fögrum bótum, en líka nokk- urum bótum, sem ekki eru efnisbetri né vandaðri en gamla fatið“ (sjá Jón Helga son 1926:43). Líklega er Helgi hér kominn í hóp þeirra sem nú risu upp gegn hinu illa bætta fati. Árið 1873 komu út þýðingar Helga Hálfdánarsonar, Sálmar, út lagðir úr ýmsum málum. Því verki var fagnað mjög. Þar birtist í fyrsta skipti á Íslandi sálma bók sem hvergi braut í bága við brag reglur og sýndi svo ekki varð um villst að sálma má kveða skamm laust sem önnur ljóð. Tíminn undir nafninu α fagnar útkomu bókar innar og segir: Bók þessi er hvorki stór nje dýr, en inni hald hennar er svo, að vjer ef- umst um að nokkur bók hafi komið út nú í mörg ár betri í sinni röð,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.