Són - 01.01.2014, Page 47

Són - 01.01.2014, Page 47
Baráttan fyrir skáldskapnum 45 Lengsti dómurinn um sálmabókina nýju birtist í Þjóð viljanum árið 1886. Sá sem skrifar hann, S.S., fer hrak legum orðum um gömlu sálm- ana. „En eptir því sem frá leið, og kvæði hinna yngri ljóð skálda vorra tóku að glæða fegurðar tilfinning þjóðar innar, svo að hún fór að bera skyn á skáld skapar lega fegurð í formi og efni, þá urðu gallar hennar [sálma bókar frá 1801] æ berari og berari“ (S.S. 1886:19). Þá víkur S.S að hinni nýju bók og fullyrðir að með henni hafi orðið hin mesta framför. Þar ber Valdimar Briem af að hans mati og af frum- sömd um sálmum á hann bestu sálmana og tekst í þeim að sam eina „skáld legt fjör og hug mynda gnótt við kristilegt andríki, að þeir mega margir hverjir heita sannarlegt snilldarverk … Á sumum þeirra er ekki frítt fyrir að sé eins og lyriskur blær…“ (1887:22). Í Austra birtist ritdómur sem merktur er Styr birni í Höfn. Styr björn hefur fátt eitt gott að segja um bókina; frá gangur hennar er að hans mati fyrir neðan allar hellur, verðið nær ekki nokk urri átt og hvað efni varðar rís það ekki hátt í heild. „En svo að eg þó segi, að gott hafi verið að þessi sjöskáldanefnd varð til, þó að hún hafi ekki gætt sín vel, þá má telja þessari bók til gyldis eitt, og eru það hinir mörgu sálmar séra Valde- mars Ólafs sonar (Bríems). Þá er menn lesa sálma hans eptir ýmis legt af hinu nýja dótinu … er þar enginn sam jöfn uður á, svo vel hefur honum alla jafna tekist, bæði að andríki, málsnilld og allri fágun“ (Styr björn í Höfn 1886:95). Styr björn ræður þrátt fyrir þetta fólki frá því að kaupa sálma bókina fyrr en verðið lækkar. Helgi Hálfdánar son skrifar Valdi mari 3. desem ber sama ár eftir að grein Styr bjarnar birtist og fram kemur að hann tekur dóm hans nærri sér „sem jeg verð að kalla níð grein, að því er snertir aðgjörðir Sig fúsar [Eymunds sonar] og sálma mína. Höfundur inn [Styr björn] … hrósar þar sálm um þínum, eins og þeir í sannleika eiga skilið … og hamast einkum móti öllu í bók inni, sem komið er frá mjer, sem ónýtu, andalausu og merg lausu“ (Lbs. 2837 4to). Jón Bjarnason, prestur í Vestur heimi og fornvinur Matt híasar, fagnar sálma bókinni og lofar þýðendur og höfunda sálmanna, mest þó Matt- hías. Jón er afar harð orður um íslensku kirkjuna í upphafi greinar sinnar í Sam eining unni: „Kirkjan íslenzka, eða að minnsta kosti stjórn hennar, þolir enga breyting. Hún á eigi að svo stöddu annars úrkosti heldr en að halda sér uppi í sama stein gjörfings forminu og áðr. – En nú kemr sálma- bókin nýja, og talar stórum á móti þessu“ (Jón Bjarnason 1886:105). Þrátt fyrir það að Jón fagni verkinu má glöggt finna að honum þykir sem á stundum hafi verið gengið of langt, of mörgu sleppt af hinu gamla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.