Són - 01.01.2014, Page 49

Són - 01.01.2014, Page 49
Baráttan fyrir skáldskapnum 47 Of mikill skáldskapur? Því er ekki að leyna að sumum þótti sem skáld skapurinn í hinni nýju sálma bók tæki á sig nokkrar öfgar og það á kostnað hins kristi lega boð- skapar. Menn áttu ekki slíkum sálmum að venjast sem mættu þeim í verkum þeirra Matthíasar og Valdimars. Meðan verkið var í undir- búningi reynir Helgi Hálfdánarson greinilega að halda aftur af til þrifum Valdimars og virðist finna að því að eiginlegan sálma brag skorti í fram lag hans. Valdimar svarar honum 2. maí 1881: „Það vill alltaf verða einhver kvæða bragur hjá mjer, ekki sízt á því skásta. Þetta er mitt náttúru far, og verður svo að vera. Vilji jeg reyna að fara út í þann sálma anda, sem nefndin vill hafa, finnst mjer það verða meira „mat“. Þetta sýn ist mjer benda til þess, að mjer sje ekki lagið að yrkja sálma í eigin legum skiln- ingi; þótt jeg hafi komist út í það“ (Lbs. 2837 4to). Árið eftir setur Helgi út á þýðingar Valdimars, svo mjög að hann kveink ar sér undan í bréfi til Helga 15. júní 1882: Í brjefi þínu finnur þú yfirhöfuð tvennt að hinum þýddu sálmum mín- um, nl. það jeg hafi valið þá skáldlegustu, og annað það, að margir þeirra sjeu ekki bænarsálmar Hvað hið fyrra snertir, þá er það rjett, að margir þeirra [sálma minna] hafa einhvern skáldlegan blæ … Jeg get heldur ekki sjeð, að það sje í sjálfu sjer galli, að sálmar sjeu skáld- legir, heldur einmitt kostur, ef hitt fylgir með, að þeir sjeu guð ræki- legir; því það er kunn ugt, hvílík áhrif skáldskapurinn hefur til að hrífa hjart að fremur en það sem hefur prosaiskan blæ, hversu gott sem það er að öðru leyti. Jeg held, að á þessum materíalistisku tímum sje ein- mitt þörf á að fá nokkuð með af þesskonar … (Lbs. 2837 4to) Í framhaldi af þessum orðum bendir Valdimar á nokkur erlend sálma- skáld sem tóku skáldskapinn í þjónustu sína – og auðvitað lætur hann ekki Hallgríms Péturs sonar ógetið. Í þessu bréfi til Helga gerir Valdimar athugasemd við það að sálma- skáld séu yfirleitt aldrei talin til skálda, heldur guð fræð inga, enda ljóst að mest alla 19. öldina voru sálma bækur ekki taldar til ljóða eða bók mennta, heldur guðfræðirita. Í bréfshluta ódagsettum, líklega frá árinu 1883, frá Valdimari til Helga kemur fram að hann álítur sig enn þurfa að verja hug myndir sínar, bæði um form og efni:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.