Són - 01.01.2014, Side 53
Baráttan fyrir skáldskapnum 51
Vert er að halda til haga að til hliðar við heldur „vondan“ sálma skáld-
skap lengi vel lifði mikill fjöldi vandaðra ljóða um æðri máttar völd eftir
skáld sem numið höfðu nýjan og „betri“ smekk. Róman tíska stefnan var
and leg vakning; skáldin leituðu inn á við eftir æðri gildum og tjáðu sig
um máttar völdin á skapandi hátt. Lengi má velta því fyrir sér hví svo
hægt gekk að leiða þessar tvær greinar af sama meiði saman.
Sálmabókin frá 1886 varð langlíf og er raunar grundvöllur þeirrar
bókar sem enn er notuð. Í henni birtust fyrst margar þær sálma perlur
sem skína skært og lýsa mörgum leið inn í annan og betri heim.
Óprentaðar heimildir
Lbs. Landsbókasafn – Háskólabókasafn. Handritasafn
Lbs. 2837 4to. Sálmabókarnefnd 1878. Viðbætir 1937.
Bréf. Sr. Helgi Hálfdánarson til sr. Valdimars Briem, 16. apríl 1880.
Bréf. Sr. Helgi Hálfdánarson til sr. Valdimars Briem, 3. desember 1880.
Bréf. Sr. Stefán Thórarensen til sr. Helga Hálfdánarsonar, 15. apríl 1872.
Bréf. Sr. Valdimar Briem til sr. Helga Hálfdánarsonar, 2. maí 1881.
Bréf. Sr. Valdimar Briem til sr. Helga Hálfdánarsonar, 15. júní 1882.
Bréf. Sr. Valdimar Briem til sr. Helga Hálfdánarsonar, 22. maí 1885.
Bréf. Bréfshluti. Sr. Valdimar Briem til sr. Helga Hálfdánarsonar
[án dagsetningar og ártals.]
Bréf í einkaeign
Sendibréf Matthíasar Jochumssonar o.fl. eru í vörslu Steingríms Eiríkssonar.
Bréf. Matthías Jochumsson til Þorleifs Jónssonar á Skinnastað, 27. mars 1879.
Bréf. Páll Melsted til Matthíasar Jochumssonar, 23. mars 1890.
Prentaðar heimildir
α. 1873. Tíminn 3, 1:2
a+b. 1892. Bókmenntir. Þjóðólfur 44, 47:185‒186.
(Aðsent). 1861a. Íslendingur 2, 6:45‒47.
(Aðsent). 1861b. Íslendingur 2, 7:50‒52.
(Aðsent). 1862. Íslendingur 2, 21:167‒168.
(Aðsent). 1871. Þjóðólfur 24, 7‒8:26‒27.
(Aðsent). 1872. Þjóðólfur 24, 15‒16:59‒60.
Austfirðingur. 1873. (Aðsent). Norðanfari 12, 29‒30:83.
8+3×5. 1851. Fáein orð um sálmabókina íslenzku. Lanztíðindi 2, 36‒37:150‒153.
Bjarni Thorarensen. 1943. Bréf. Fyrra bindi. Jón Helgason bjó til prentunar.
Safn fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 13. Hið íslenzka fræðafélag,
Kaupmannahöfn.