Són - 01.01.2014, Qupperneq 54
52 Þórður Helgason
Bjarni Thorarensen. 1943. Bréf. Seinna bindi. Jón Helgason bjó til prentunar.
Safn fræðafélagsins um Ísland og Íslendinga, 14. Hið íslenzka fræðafélag,
Kaupmannahöfn.
Björn Halldórsson. 1872. Nokkrar athugasemdir um sálmabók út komna í
Reykjavík 1871. Norðanfari 11, 13‒14:27‒29.
Bolli Gústavsson. 1994. Upprisuskáld. Björn Halldórsson. 1994. Ljóðmæli.
Skálholtsútgáfan, Reykjavík.
Bókafregn. 1857. Norðri 5, 27‒28:107‒108.
Bæn um nýa messusaungsbók. 1847. Ársrit, samið og gefið út af Prestum og
Aðstoðarprestum í Þórnesþíngi II, bls. 49‒52.
Evangelisk-kristileg Messu-Saungs- og Sálma-Bók … .1801. Konunglega
íslendska Lands Uppfrædíngar Félagid, Leirárgörðum.
5+9. 1863. Um íslenzkan sálma skáldskap. Norðanfari 2, 33‒36:71‒74.
G[estur] P[álsson]. 1886. Sálmabók sálmabókarnefndarinnar. Suðri 4,
28:110‒111.
Guðmundur Einarsson. 1860. Hugvekjusálmar til kvöldsöngva frá veturnóttum
til langaföstu. Egill Jónsson, Reykjavík.
Guðmundur Friðjónsson. 1898. Sjálfstæði listarinnar. Sunnanfari 7, 2:62‒65.
Guðmundur Hjaltason. 1889. Ágrip af fyrirlestrum. Norðurljósið 4, 18:69‒71.
Gunnar Gunnarsson. 1872. Sálmabókin. Norðanfari 11, 39‒40:87‒89.
h-i [Stefán Thorarensen]. 1862. Um sálmadóminn í Íslendingi. Íslendingur 3,
7:49‒53.
Helgi Hálfdánarson. 1873. Sálmar, út lagðir úr ýmsum málum. Einar
Þórðarson, Reykjavík.
J. 1886. Bókmenntir. Þjóðólfur 38, 16:62‒63.
J.J. 1887. Fá ein orð um „nýju sálmabókina“. Norðurljósið 2, 12:45‒46.
Jón Bjarnason. 1886a. Sálmabókin nýja. Sameiningin 1, 7:105‒107.
Jón Bjarnason. 1886b. Sálmabókin nýja. Sameiningin 1, 8:115‒120.
Jón Bjarnason. 1886c. Sálmabókin nýja. Sameiningin 1, 9:135‒142.
Jón Helgason. 1926. Helgi Hálfdánarson lektor theol. 19. ágúst 1826–19. ágúst
1926. Æfiminning. Prentsmiðjan Gutenberg, Reykjavík.
Jón Helgason. 1927. Kristnisaga Íslands frá öndverðu til vorra tíma II.
Félagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Jónas stúdent Jónasson. 1881. Yfirlit yfir bókmentir Íslendinga á 19. öld.
Tímarit Hins íslenzka bókmentafèlags 2, bls. 164‒200.
Kristján Jóhann Jónsson. 2012. Heimsborgari og þjóðskáld. Um þversagnakennt
hlutverk Gríms Thomsen í íslenskri menningu. Doktorsritgerð frá Háskóla
Íslands. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
Loðvík Kristján Müller. 1835. Athugasemdir um Íslendínga, eínkum í
trúarefnum. Fjölnir 1, bls. 32‒47.
[Matthías Jochumsson]. 1878. Sálmabók vor. Þjóðólfur 30, 9:34‒35.
Matthías Jochumsson. 1935. Bréf Matthíasar Jochumssonar. Steingrímur
Matthíasson sá um útgáfuna. Bókadeild Menningarsjóðs, Akureyri.