Són - 01.01.2014, Síða 57

Són - 01.01.2014, Síða 57
Þorgeir Sigurðsson Nýjar skjálfhendur á 12. öld Ég lýsi því í þessari grein hvernig fornskáldin notuðu afbrigði lega hrynj- andi í máli til að koma á framfæri upp lýsingum án orða í drótt kvæðum vísum. Þetta gerðu þau með skjálfhendum vísuorðum. Þessi tjáningar- máti er óvenjulegur og áhugaverður, bæði frá málfræðilegu og bók- mennta legu sjónarmiði. Í greininni segi ég frá þrettán skjálfhendum vísum frá tólftu öld en engin dæmi um slíkar vísur hafa áður verið birt frá þeirri öld. Með þeim má rekja sögu skjálf hendna til þess tíma að Snorri Sturluson lýsti þeim í skýringum sínum við Háttatal 1222–1223. Til að stytta mál mitt tak- marka ég umræðuna við kveðskap frá því fyrir árið 1200 og ég sleppi um fjöllun um tvískelfdan hátt sem er afbrigði af skjálfhendum hætti.1 Ég nota nafnorðið skjálfhenda eingöngu um skjálfhend vísuorð. 1. Hrynjandi dróttkvæða og einkenni skjálfhendna Í upphafi þessarar greinar er nauðsynlegt að lýsa hrynjandi í drótt kvæð- um vísuorðum og í skjálfhendum sérstaklega. Kristján Árnason (1991) lýsti einföldu líkani2 fyrir hrynjandi í dróttkvæðum sem ég byggi á en Kristján byggði á hugmyndum William A. Craigie (1900). Sam kvæmt þessu líkani eru vísuorð þrenns konar og má lýsa þeim á eftirfarandi 1 Í þeim hætti eru tvær skjálfhendur í vísuhelmingi (í fyrsta og í þriðja vísuorði). Eitt kvæði, Rekstefja er til undir tvískelfdum hætti og ein lausavísa er til sem er eignuð Leikni berserki. Í kvæðunum Háttatali og Háttalykli eru sýnidæmi um hátt inn. Kristján Árnason (2006:98–99) lýsir nokkuð öðruvísi tvískelfdum hætti. 2 Líkanið er einfalt í samanburði við kerfi Eduard Sievers með fimm grunn gerðum vísu- orða og mörgum undirgerðum, sjá bragfræði Finns Jónssonar (1892:14–17), sjá einnig bók Kari Ellen Gade (1995) þar sem öll drótt kvæð vísuorð frá því fyrir árið 1000 eru flokkuð. Gade (1995:58) taldi upp sömu dæmi og hér eru talin um skjálf hendur fyrir árið 1000 sem ég gerði einnig í grein 1994. Hans Kuhn (1983:289) hafði nefnt þau áður, nema dæmið í vísu Þjóðólfs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.