Són - 01.01.2014, Side 68
66 Þorgeir sigurðsson
Skjálfhendur hafa augljóst bókmenntagildi þar sem þeim bregður
fyrir í vísum og kvæðum. Þær gera kvæðið Harmsól áhrifa ríkara og
vísur Odda og Rögn valds Kala í Orkneyinga sögu missa marks ef því er
ekki veitt athygli að þær eru skjálf hendar. Skjálf hendan kveð skap mætti
einnig nefna þegar rætt er um eðli skáld skapar. Hann sýnir að löngu
fyrir tíma avant-garde hreyfingar innar tjáðu norræn skáld tilfinn ingar
með því að brjóta gegn formi skáld skapar, sem var talin nýjung í byrjun
20. aldar.
Heimildaskrá
Attwood, Katrina (útg.). 2007. Gamli kanóki. Harmsól. Skaldic Poetry of the
Scandinavian Middle Ages VII. Poetry on Christian Subjects, 70–132. Ritstj.
Margaret Clunies Ross. Brepols, Turnhout.
Craigie, William A. 1900. On some Points in Scaldic Metre. Arkiv för nordisk
filologi XVI:341–384.
Faulkes, Anthony (ritstj.). 2007. Snorri Sturluson: Edda. Háttatal. Second
edition. Viking Society for Northern Research. University College,
London.
Finnbogi Guðmundsson (ritstj.). 1965. Orkneyinga saga. Hið íslenzka fornrita-
félag, Reykjavík.
Finnur Jónsson. 1892. Stutt íslenzk bragfræði. Hið íslenzka bókmenntafjelag.
Kaupmannahöfn.
Finnur Jónsson (útg.) 1912. Den norskislandske skjaldedigtning. B I. Gyldendal,
København.
Finnur Jónsson. 1920. Den oldnorske og oldislandske litteraturs historie. 2. udg.
G.E.C. Gads Forlag, København.
Gade, Kari Ellen. 1995. The Structure of Old Norse Dróttkvætt Poetry. Islandica
49. Cornell Univ. Press, Ithaca.
Gunnar Skarphéðinsson. 2008. „Stígum létt á lágan legg meðan upp held skeggi“.
Um kveðskap Rögnvalds jarls Kala. Ritgerð til MA-prófs við Háskóla Ís-
lands. Óútgefin en aðgengileg á Þjóðarbókhlöðu.
Helgi Guðmundsson. 2002. Land úr landi. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Helgi Skúli Kjartansson. 2009. No royal road. The extremes of dróttkvætt
lines in Snorri’s Háttatal. Í Tonya Kim Dewey & Frog (útg.), Versatility
in Versification. Multidisciplinary Approaches to Metrics, 247–257. Berkeley
Insights in Linguistics and Semiotics 74. Peter Lang, New York.
Jesch, Judith (útg.). 2009a. Rǫgnvaldr jarl Kali Kolsson. Lausavísur. Skaldic
Poetry of the Scandinavian Middle Ages II. Poetry from the Kings’ Sagas 2,
575–609. Ritstj. Kari Ellen Gade. Brepols, Turnhout.