Són - 01.01.2014, Side 99

Són - 01.01.2014, Side 99
„Þrotið er nú efnið og Þulan Búin er“ 97 Hann er orðinn þreyttur og hjálp þarf að fá, efnin eru lítil og óskabörnin smá. (Bls. 60) Endurtekningarnar í upphafi braglína, sem einkenna háttinn og eru greini legar í þessari litlu þulu, eru ekki áberandi í hinum þul unum sem nefndar voru hér að framan. Sumar brag línurnar í þessum þulum hefjast á þrí lið en flestar byrja þær á tveimur tví liðum eða einum fjór lið. Það skipt ast því á fjórliðir, þríliðir og tvíliðir en allar braglínurnar enda á stýfð um lið. Rímið í þeim öllum er runu rím og hver lína er sér um stuðla. Oftast eru tveir stuðlar í hverri brag línu en fyrir kemur að þrír ljóð stafir séu í línu. Eins og fram er komið telst Gilsbakka Þula strangt til tekið ekki til þulna síðari alda þrátt fyrir titilinn og því umdeilan legt hvort áður- nefndar þulur Erlu skuli yfirleitt teljast til þulna. En þegar haft er í huga að ímynd þulna í hugmynda heimi síðustu aldar gerir ráð fyrir mun víðari skil greiningu á þulum en ströngustu fræði menn nútímans gera verður það að teljast réttlætan legt. Það er heldur engum vafa undir- orpið að Guð finna leit á mörg barnaljóð sín sem þulur þótt tiltölu lega fá þeirra hafi þulu nafnið í titli. Í því sambandi má minna á að kaflinn með barna ljóðunum í Fífu logum heitir Þulur og Barnaljóð og þannig er einnig undir titill Æfintýra dagsins. Þar sem barnaljóðin eru til um ræðu í dag bókum Guðfinnu og í bréfum þeirra Þorsteins sonar hennar hvors til annars, ekki síst í tengslum við útgáfu þessara tveggja bóka, kalla þau ljóðin iðulega einu nafni „þulurnar“: Eins er í fullum gangi hugsun fyrir útgáfu á þulunum. Útgáfu fyrir- tækið leggur fram tíu þúsundir til mynd skreytingar og hafa þau Steini og Halldóra B. Björnsson farið á fund Barböru Árnason, sem hefur lofað að myndskreyta þær. Það verður því ekki ódurturinn á þeirri bók. Menn gefa þó líklega gaum að myndunum, þó að lítið virtist vera tekið eftir þulunum, þegar þær birtust í Fífulogum“. (Lbs. Guðfinna Þorsteinsdóttir. Dagbók 8, 28. febrúar 1958) Sömu heimildir vitna líka um að Guðfinna ræðir iðulega um ein stök barna ljóð sín sem þulur þótt ekki beri þau þulunafn, til dæmis Hænsna- rækt, Breytið vel við fuglana, Harðfiskverkun, Fanginn og Gunna rekur Stjörnu. Þulan Hænsna rækt var í miklu uppá haldi hjá mörgum barna börnum Guðfinnu og var hún ævinlega kölluð Hænsna Þulan, eins og þessi skemmtilega frásögn Guðfinnu í bréfi til Þorsteins ber með sér:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.