Són - 01.01.2014, Qupperneq 135
„frosinn og má ei losast“ 133
valdið kvíða hjá fjöl mörgum skáldum og mennta mönnum víðs vegar um
Evrópu á fyrri helmingi nítjándu aldar. Þess vegna getur grátittlingurinn
frosinn við mosann orðið að mynd líkingu sem nær yfir skáldið Jónas.
Hann hefur með vísinda störfum sínum tekið þátt í því að efast um að
guð hafi skapað heiminn. Guð lætur hjá líða að anda á hann. Sumar
trúarinnar er liðið og kvíðvænlegur vetur framundan.
Kvæðið svarar því ekki hvort ljóð mælandinn muni lifa, verða fleygur
og lofa guð í kvæðum sínum eins og grá tittlingurinn, sem Jónas sagði
reyndar annars staðar að væri með okkar bestu söngfuglum. Guð getur
ekki losað frosinn væng skáldsins nema hann sé til. Þar liggur efinn.
Heimildir
Abrams, Meyer Howard. 1999. A Glossary of Literary Terms. [1. útg. 1958.]
Harcourt Brace College Publishers, Fort Worth.
Arnþór Garðarsson. 1989. Dýrafræðingurinn Jónas Hallgrímsson. Ritverk
Jónasar Hallgrímssonar IV. bindi. Skýringar og skrár, bls. 54–61. Ritstj.
Haukur Hannesson, Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson. Svart á hvítu,
Reykjavík.
Brook, Thomas. 1991. The New Historicism and Other Oldfashioned Topics.
Princeton University Press, Princeton.
Dagný Kristjánsdóttir. 1999. Ástin og guð: Um nokkur ljóð Jónasar Hall-
gríms sonar. Undirstraumar. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Gallagher, Catherine. 1989. Marxism and The New Historicism. The New
Historicism, bls. 37–48. Ritstj. H. Aram Veeser. Routledge, New York.
Garff, Joakim. 2000. SAK. Søren Aabye Kierkegaard. En biografi. Gads
Forlag, København.
Gray, Erik. 2009. The Hair of Milton: Historicism and Literary History.
Romanticism, History, Historicism: Essays on an Orthodoxy. Ritstj. Damian
Walford Davies. Routledge, London.
Greenblatt, Stephen. 2010. Cultural mobility: An introduction. Cultural
Mobility: A Manifesto. Cambridge University Press, Cambridge.
Hens-Piazza, Gina. 2002. The New Historicism. Fortress, Minneapolis.
Heimir Pálsson. 2012. Grátittlingurinn eina ferðina enn. Són 10, bls. 91–112.
Johnston, Kenneth R. 2005. New Historism. Romanticism: An Oxford Guide,
bls. 165–181. Ritstj. Nicholas Roe. Oxford University Press, New York.
Jón Karl Helgason. 2013. Ódáinsakur. Helgifesta þjóðardýrlinga. Sögufélag,
Reykjavík.
Jón Yngvi Jóhannsson. 1998. Bergrisi á Bessastöðum? Grímur Thomsen,
íslensk bókmenntasaga og rómantísk hugmyndafræði. Andvari 123, bls.
68–85.