Són - 01.01.2014, Side 150
148 atli Harðarson
bók minni (Atli Harðarson 2009:97–120) og verður það ekki endurtekið
hér en látið duga að segja að í heim speki síðustu aldar birtist efahyggja
gjarna í tengslum við umfjöllun um mál og merkingu, enda var
tungumálið miðlægt viðfangsefni í heimspeki allt frá aldarbyrjun.
Ef sá skilningur sem ég hef reifað er réttur flytur hluti af ljóðum
Þor steins frá Hamri hugsun sem er náskyld heim speki legri efa hyggju.
Þessi hugsun myndar þráð sem hægt er að rekja gegnum langan feril og
margar bækur.
Heimildir
Atli Harðarson. 2009. Í sátt við óvissuna. Heimspekistofnun Háskóla Íslands,
Reykjavík.
Wittgenstein, Ludwig. 1961. Tractatus Logico–Philosophicus: The German
text of Ludwig Wittgenstein's Logisch–philosophische Abhandlung with a new
edition of the Translation by D. F. Pears & B. F. McGuinness and with the
Introduction by Bertrand Russell. Routledge & Kegan Paul, New York.
Þorsteinn frá Hamri. 1962. Lifandi manna land. Heimskringla, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 1964. Lángnætti á Kaldadal. Heimskringla, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 1972. Veðrahjálmur. Heimskringla, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 1977. Fiðrið úr sæng Daladrottningar. Ljóðhús,
Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 1995. Það talar í trjánum. Iðunn, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 1999. Meðan þú vaktir. Iðunn, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 2002. Meira en mynd og grunur. Iðunn, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 2004. Ritsafn. Mál og menning, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 2005. Dyr að draumi. Mál og menning, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 2008. Hvert orð er atvik. Mál og menning, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 2011. Allt kom það nær. Mál og menning, Reykjavík.
Þorsteinn frá Hamri. 2013. Skessukatlar. Mál og menning, Reykjavík.