Són - 01.01.2014, Síða 155

Són - 01.01.2014, Síða 155
skáldskaparfræði frá 17. öld 153 mannlegur breyskleiki, því að annaðhvört af höfðingja reiði skelfdir eður af fé mútum forspilltir, eður af hatri uppæstir, eður af vináttu vélaðir og af gúnst gabbaðir, drógu þeir í hlé opinberan sannleika og vildu hann ei með ljósum orðum útskýra, heldur með skreytnanna inn viklan, hé- gómans hylmingum og diktanna dulmælum sönn rök og athafnir dylja og hylja, og þetta á meðal annarra eru rök og yrkisefni til einna og ann arra skreytilegra og grunsamra frásagna sem í sögum og rímum oft og ósjaldan fram koma, og meir ýkjur en sannindi virðast mega, jafn- vel þó skáldin hafi upp á nokkurn grundvöll sannleikans átt stundum að byggja. Að nú soddan sagnanna ýkjur leyfast stundum (en þó mjög sparlega, forsjállega og kænlega) í sögurnar inn að færa, sérdeilis það sem stoðar til heiðarlegs framferðis og lesarann gjörir hygginn og vitran, sem og einninn hygginna manna geðsmuni hýra og hressa, glaða og lystuga gjöra, því vantar þá ekki sem með stuðningi eftirdæma og myndug- leika mikilsháttar sagnameistara það alvarlega halda og keppa að slík áður nefnd stílingar aðferð megi fram fara, á meðal hvörra er Hiero nymus Cardanus, hvörs orð svo hljóða í 80. kap. 15. bókar, De rerum varietate8: Ekki er það lastlegt fyrir sagna meistarann þó hann prýði söguna með skreytni og ýkjum þar hún er í sér annars tómleg og lang samleg, þó að Títus Livíus9 hafi þar við spornast en Saxo Grammaticus10 þar af lofast. Nú mætti einhvör segja, og mér í gegn andsvara, að sér hvör saga og rímna flokkur eigi að vera sem önnur mey, óspillt, ókrenkt, skýrleg, heiðarleg, vamma laus og hrein ferðug leg; því skulu smá skreytur sagnanna og rímnanna nokkurs sinnislag hneyksla, eftir því þær spilla ei sögunnar sannleika, né heldur skerða hennar atgjörlegleika. Já, að sönnu, sagna og rímna skreytur og ýkjur spilla ekki né vigla sögunni, eður rímnaflokk, ekki níða þær, heldur prýða þær henni líka sem gull og gim steinar skírlífra meyja líkami, hvörjir þó eru að sönnu hinir hrein- ferðugustu. En svo sem vondar lauslætisskækjur gjöra með skartinu enn berlegri og mikilfenglegri sinn lauslætisljótleika, í sama máta, þó að sagan eður flokkurinn sé margbreyttur, fjöl orður og yfirgrips mikill, en þó öll ástæðan og innihaldið falsað og logið, þá rengist slíkt maklega og for aktast réttilega, svo sem dristug og dramblát í þessum sínum óhróðri, hvörs vegna hvör einn rímnaflokkur á ekki að vera óprýddur, ekki berligur, ekki fáligur, ekki daufligur, heldur prýðiligur, blómligur, skrautbúinn, 8 Hieronymus Cardanus (1501–1576) var ítalskur stærðfræðingur og heimspekingur. De rerum varietate var fyrst prentað 1557. 9 Livíus Títus (c. 59 f.Kr.–17 e.Kr.) var rómverskur sagnaritari. 10 Saxo Grammaticus (d. um 1220) var danskur sagnaritari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.