Són - 01.01.2014, Side 172

Són - 01.01.2014, Side 172
170 arngrímur vídalín að fá að fermast árið 1939 með jafn öldrum sínum en það gekk ekki eftir þótt reynt væri. Það var enginn sími á heimili Soffíu og Friðriks á Akureyri svo að Friðrik þurfti sjálfur að leita á fund prests til að sýsla um þessi mál í von um farsæla niður stöðu. Einhverju sinni fór hann út og amma mín var hár viss um að hann væri farinn að finna prestinn. Þegar hann sneri aftur nokkru síðar spurði hún af ákefð hvað presturinn hefði sagt. Faðirinn svarar því til að hann hefði ekki verið hjá prestinum, heldur úti í húsi hjá nauti sem hann var að gæta fyrir annan á þeim tíma. Við þetta varð amma mín heldur súr. Þá orti móðir hennar þessa vísu: Grimmlega sagði nautið nei, nei, það vita máttu. Ferminguna fær hún ei fyrir vankunnáttu. Þessi kviðlingur hefur sennilega síst verið til þess fallinn að gleðja hana ömmu mína. Soffía, langamma mín, lést þann 8. nóvember 1958 aðeins 63 ára að aldri. Hún var harmdauði öllum sem þekktu. Amma var ekki elsta barnið hennar en hún var fyrsta barnið sem lifði. Eldri systir hennar, Katrín Emilía, lést tveggja ára gömul árið 1925, en amma hefur borið Emilíu nafnið eftir hennar dag. Það hefur verið annað hvort árið 1959 eða 1960 sem Ásta Emilía, amma mín, fékk óvænta heimsókn frá (Jónbjörgu) Judith Jónbjörns- dóttur, kennslu konu á Akureyri og vinkonu Soffíu. Hún færði henni bréf korn sem fjallaði um stúlkubarnið Katrínu Emilíu. Hún er undarleg þessi harka sem býr í þjóðarsálinni hér á hjara ver- aldar. Við erum bara nýlega byrjuð að læra að tala um tilfinningar en í þá daga var til siðs að fólk bæri harm sinn í hljóði. Ungbarna dauði var al gengur og allir glímdu við sín eigin vandamál svo það kom engum í hug að bera sorgir sínar á borð fyrir aðra. Veru leikinn var aftur á móti sá að lang amma jafnaði sig aldrei á þessum missi. Amma vissi vel að móðir hennar bæri þunga sorg í hjarta, jafnvel þótt hún minntist aldrei á barnið sem hún missti. Það kom ömmu því á óvart þegar vinkona lang ömmu færði henni samanbrotið vélritað bréf. Soffía langamma hafði þá ort kvæði sér til sáluhjálpar eftir missinn, í dimmum torfbæ um miðjan vetur. Það er rétt hægt að ímynda sér kringum stæðurnar en sama hvernig því er snúið þá er varla hægt að ætla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.