Són - 01.01.2014, Page 181
tvær goðafræðilegar nafnagátur 179
Finnur Sigmundsson (útg.). 1956a. Rímur af Flóres og Leó eftir Bjarna Jónsson
Borgfirðingaskáld og síra Hallgrím Pétursson. Rit Rímnafélagsins VI.
Rímnafélagið, Reykjavík.
Finnur Sigmundsson (útg.). 1956b. KrókaRefs rímur og Rímur af LyklaPétri
og Magelónu. Rit Rímnafélagsins VII. Rímnafélagið, Reykjavík.
Haukur Þorgeirsson. 2008. „Hinn fagri foldar son“. Þáttur úr handrita- og
viðtökusögu Snorra-Eddu. Gripla XIX:159–168.
Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason. 2014. Eddukvæði I. Goðakvæði. Íslenzk
fornrit. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Magnús Jónsson. 1947. Hallgrímur Pétursson. Æfi hans og starf I–II. Leiftur,
Reykjavík.
Margrét Eggertsdóttir. 2005. Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum
Hallgríms Péturssonar. Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík.
Margrét Eggertsdóttir. 2014. Icelandic Baroque. Poetic Art and Erudition in the
Works of Hallgrímur Pétursson. Islandica LVI. Cornell University Library,
Ithaca, New York.
Ólafur Halldórsson. 1968. Kollsbók. Codex Guelferbytanus 42. 7. Augusteus
quarto. Íslenzk handrit. Icelandic Manuscripts. Series in Quarto V.
Handritastofnun Íslands, Reykjavík.
Paulli, Richard (útg.). 1918. Den skønne Magelona. Melusina. Danske
Folkebøger fra 16. og 17 Århundrede VII. Gyldendal, København.
Stefán Karlsson. 1986. Orðsnillin og skriftin. Equus Troianus sive Trójuhestur
tygjaður Jonnu LouisJensen 21. október 1986, 70–73. Reykjavík.
Sveinbjörn Beinteinsson. 1987. Nafnagáta Hallgríms í Rímum af Flóres og
Leó. Lesbók Morgunblaðsins 17. janúar 1987, 11.