Són - 01.01.2014, Page 184

Són - 01.01.2014, Page 184
182 kári tulinius Ég hef lesið mikið af handritum frá ungum ljóðskáldum undan farin ár. Ég stýri lítilli útgáfu sem heitir Meðgöngu ljóð ásamt ljóð skáldinu Valgerði Þórodds dóttur. Það hvernig við störfum er í sjálfu sér viðbragð við fjármála hruninu. Frá fyrstu tíð, þegar Meðgöngu ljóð voru bóka- flokkur innan annars forlags, Stellu útgáfu, þá var áherslan alltaf á sjálf- bærni. Við höldum kostnaði í lágmarki svo að við séum ekki upp á aðra komin með útgáfu. Við höfum líka lagt okkur eftir því að styðja nýja brumið, til dæmis með því að útvega skáldum okkar ritstjóra og gefa þeim langan tíma til að vinna saman. Með einni undan tekningu hafa skáldin sem við höfum gefið út verið að birta sína fyrstu ljóða bók. Þessi sérhæfing leiðir til þess að við fáum send mörg hand rit frá ungum skáldum sem fædd eru á árunum í kringum 1990. Ef það er eitthvað sem mér finnst ein kenna þessa yngstu skálda- kynslóð er það leit eftir formi. Ekkert ákveðið form er þó ofan á. Sum notast við mynd rænan strúktúr af einhverju tagi, t.d. með því að línu- skipta á þann hátt að hver lína er lengri en sú sem á undan kemur, eða að ljóðin myndi ein faldar myndir. Já, eða blanda teikningum eða öðrum myndum saman við kveð skapinn. Ásta Fanney Sigurðardóttir og Björk Þorgríms dóttir hafa báðar notað myndræna fram setningu til að gefa ljóðum sínum form. Önnur skáld nota form úr tónlist, má þar nefna Kristófer Pál Viðars- son. Bergþóra Einarsdóttir hefur svo nýtt sér reynslu sína sem dansari og dans höfundur til að skapa kvæðum sínum strúktúr. Svo eru skáld sem telja orð, línur eða at kvæði. Nokkur notast við þá tækni að þýða ljóð sín yfir á annað tungu mál og svo aftur yfir á íslensku, og ná þar með að framand gera kvæðin með því að hræra form gerðum annarra tungu- mála inn í íslensku ljóðin. Valgerður Þórodds dóttir og Berg þóra Anna Hallsteinsdóttir hafa báðar notast við slíka aðferð. Ekkert af þessu er óþekkt í kveðskap, en það er nokkuð sláandi hve sjald gæft það er fyrir mig að lesa handrit þar sem ljóðin fylgja engum form reglum þar sem slíkt hefur verið ráðandi í íslenskri kvæða gerð síðustu hálfa öldina eða svo. Það er einnig sláandi hvaða regla sést mjög sjaldan, stuðlun. Það hefði ekki verið undar legt að búast við því að með- fram því að ungt fólk sækti í gömul gildi myndi verða aukning á því að yrkja hátt bundin ljóð. En ég hef ekki orðið var við það. Jú, það eru ung skáld sem yrkja með ljóð stöfum, en það hefur ekki orðið merkjan- leg aukning miðað við kynslóðina á undan. Það er ekki skrítið enda eru litlar aðstæður í íslensku samfélagi til að skáld hneigð ung menni læri hefð bundna ljóða gerð. Þar sem íslensk börn alast sjaldnast upp á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.