Gripla - 01.01.2001, Page 188

Gripla - 01.01.2001, Page 188
186 GRIPLA Páls í Selárdal — eða á hinn bóginn, er dæmt eða mál leitt til lykta eftir göml- um norrænum lögum? Tilvitnanir dóma með rökstuðningi í Gamla testamentið segja hér lítið því að lögbækumar gömlu, Grágás, Jámsíða og síðar Jónsbók eru undir töluverðum áhrifum frá ritningunni eins og best sést þegar ritningar- staðir Gamla testamentisins um fjölkynngi eru bomir saman við ákvæði Jóns- bókar. Ég sé ekki að doktorsefni hafi leitt hugann að þessuin samanburði á málfari dóma og Character bestiæ. Það má að vísu segja henni hafi verið vor- kunn, þar sem útgáfa á Character bestiæ er því miður ófullnægjandi og ekki hægt að leggja hana til grundvallar, en eins og kunnugt er kom ritið út 1976. Við útgáfuna var notað hdr. JS 606 4to sem skrifað var í Amey á Breiðafirði 1771, en eldra hdr., Lbs 242 4to sem skrifað var í Svefneyjum 1753 var ekki notað. Með því að bera saman prentuðu útgáfuna við þetta handrit og leiðrétta mislestra hefði verið unnt að fá brúklegt vinnueintak af riti Páls. í þessu sam- bandi sakna ég þess að doktorsefni hefur hvergi reynt að kanna hve mikla útbreiðslu rit af þessu tagi náðu. Hve margir skyldu hafa lesið rit Páls í Selár- dal þegar hann var upp á sitt besta? Eða rit Daða Jónssonar? Eru þetta rit sem aðeins þekkjast í örfáum eða einu handriti eða em þau aðeins þekkt í handrit- um frá þeim svæðum þar sem flestir voru dæmdir á bálið? Doktorsefni hefur víða aflað sér fanga um galdramál erlendis og dregur saman helstu niðurstöður þeirra í 2. kafla ritgerðar sinnar. Sá galli er aftur á móti á þessari samantekt að um er að ræða alkunnar rannsóknir og í allmörg- um tilvikum hefði verið nóg að vísa til þeirra. Sums staðar hafa slæðst með skekkjur og ónákvæmni þar sem greinilegt er að doktorsefni hefur tekið upp frásögn erlendra fræðimanna án þess að íhuga eða gæta nánar að staðreyndum hvers máls. Á bls. 27-28 segir t.d.: Undirrót þeirra atburða sem áttu sér stað má rekja til djöflakenninga kaþólsku kirkjunnar sem ná allt aftur til upphafs tíundu aldar og birtast meðal annars í Canon Episcopi, þekktri kirkjutilskipun frá þeim tíma ... Þar er meðal annars talað um hópa kvenna sem „ímyndi sér rang- lega“ að þær ríði í stórum flokkum á ýmsum kvikindum um nætur, yfir lönd og ekrur, í fylgd Díönu eða Herdísar (Herodias). Ef litið er fyrst á það sem doktorsefni kallar Canon episcopi, öðru nafni Capitulum episcopi, þá vaknar sú spuming, hvort rétt sé, eins og tekið er fram neðanmáls, að Regino af Priim ábóti hafi fyrstur gert textann opinberan. Hér hlýtur eitthvað að vera málum blandið, því að það sem nefnt hefur Capitula episcoparum (ekki „episcopi") er safn fyrirmæla biskupa í hinu foma Franka-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Gripla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.