Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 197

Gripla - 01.01.2001, Blaðsíða 197
II RÆÐA BO ALMQVISTS 1 Brennuöldin er falleg bók — að ytra frágangi mjög ólík þeim ljótu doktors- ritum sem ég og samtímamenn mínir þurftum að láta frá okkur fara. Þetta er einnig sérstakt rit út frá mörgum sjónarmiðum. Meðal annars er þetta, ef mér skilst rétt, í fyrsta skipti sem lagt er fram rit til doktorsvamar samkvæmt nýrri reglugerð sem heimspekideild hefur sett um doktorsnám. Eins og nú gengur og gerist í þjóðfræðum er sérstakt, að doktorsefnið ein- blínir ekki á nútímann. Hún hefur haft þor til þess að skrifa um fomt efni og skilið að það hafi þýðingu fyrir nútímann. Ritið er því í anda þeirrar rann- sóknarhefðar sem var efst á baugi hjá mörgum ágætum brautryðjendum í þjóðfræðum í Norðurlöndum fram að miðri 20. öld og er, sem betur fer, ekki enn undir lok liðin. Heldur skulum við vona að hún eigi eftir að eflast og þró- ast á þessari öld. Mikla dirfsku hefur lfka þurft til þess að taka í fang eins stórt efni og hér hefur verið gert, nú á dögum þegar efni í doktorsritum em farin að vera æ minni og ómerkilegri. Slíka dirfsku hefur enginn sýnt síðan sá mikli þjóðfræð- ingur Ólafur Davíðsson, sem fórst voveiflega fyrir nærri því hundrað ámm. Þegar svona stórt verk er tekið fyrir frá jafn mörgum sjónarhomum og hér er gert er ekki von að allt verði jafngott. Enda eru fæstir dómbærir um allt sem kemur málinu við. Fyrir mitt leyti ætla ég helst að athuga það sem kemur þjóðfræði við. En fyrst fáein orð um önnur efni. Ég hef ekki sérstaklega lagt mig eftir að leita að prentvillum, ónákvæmni í tilvitnunum og þess kyns. Það sem ég hef veitt eftirtekt af því tagi er sjaldn- ast þess konar að gæti haft vemlegan misskilning í för með sér. Þar sem ég er Svíi hneykslast ég þó á ‘0’-inu sem notað er á blaðsíðu 396 í titli á doktorsriti mínu, Norrön niddiktning. Slík ‘0’ eru ekki til í sænsku — ekki einu sinni í orðinu norrön! Einnig hefur dönskukunnátta doktorsefnis villt um fyrir henni á bls. 400 í sambandi við rit Einars Ólafs Sveinssonar frá 1965, sem sagt er standa í „Tidskrift för nordisk Folkemindesforskning“. Rétt er Tidskrift för nordisk folkminnesforskning eins og rit Einars Ólafs frá 1946 er skráð rétti- lega, fjómm línum ofar. Villa sem ef til vill má rekja til of hraðs lestrar fremur en vankunnáttu í sænsku máli er á bls. 66 og efst á bls. 67, þar sem sagt er: „til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.