Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2016, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 11.03.2016, Qupperneq 26
Mataræði er mjög persónubundið og því þarf alltaf að lesa í hverja manneskju fyrir sig en undirstöðu velgengni er alltaf að finna í mataræðinu. Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir gefur uppskrift að einum af sínum uppáhaldsréttum. Mynd/Anton brink Lax með sætri kartöflu og góðu salati er í mestu uppáhaldi hjá Valdísi. Valdís hefur verið einkaþjálf­ ari í Sporthúsinu í sextán ár, er stofnandi Foam flex á Íslandi og er auk þess NLP master pract­ itioner. Hún er með einkaþjálfun, hópþjálfun, aðhaldsnámskeið og kennir ýmsa tíma auk þess sem hún sér um styrktarþjálfun fót­ boltastúlkna. „Ég hugsa mikið um að fá fólk í rétta líkamsstöðu svo hægt sé að byggja ofan á góðan grunn og finnst það skipta gríðarlegu máli. Það er afar gefandi að koma fólki á rétta leið með því að losa um verki eða koma þeim af stað í átt­ ina að þeirra markmiðum. Hvort sem það er að geta gengið á Esj­ una eða keppa í fitness,“ segir Valdís. Mataræðið passar hún ávallt. „Skyndibiti heyrir sögunni til og unnin vara datt út af listanum hjá mér fyrir mörgum árum. Ég myndi segja að ég væri að jafn­ aði áttatíu prósent holl yfir árið,“ segir hún glaðlega. „Þetta geri ég af því ég kýs vellíðan og að geta hreyft mig alla daga.“ Valdís leggur mikla áherslu á mataræði hjá þeim sem hún þjálf­ ar. „Mataræði er mjög persónu­ bundið og því þarf að lesa í hverja manneskju fyrir sig en undir­ stöðu velgengni er alltaf að finna í mataræðinu.“ Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? „Lax með sætri kartöflu og góðu salati.“ Hvaða freistingu getur þú síst staðist? „Góukúlur eru algjörlega minn veikleiki.“ Mataræði Valdísar á Venju­ leguM degi MorgunMatur fyrir brennslu: ½ glas rauðrófu­ safi og 2 msk. chia­fræ. MorgunMatur eftir brennslu: Hafragrautur, chia­fræ og hampfræ blönduð saman með soja­ mjólk og stundum skvetta af prót­ eindufti til að bragðbæta. MilliMáltíð: Boost. Grunnur­ skyndibitaMatur alVeg úr sögunni Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir einkaþjálfari passar vel upp á mataræðið og hefur löngu hætt öllu skyndibitaáti og sleppir alveg unnum matvörum. Hún veitir lesendum smá innsýn inn í matarplan sitt í venjulegri viku og gefur girnilega uppskrift að laxi. inn er alltaf sá sami. Spínat, avókadó, bláber, hnetusmjör og Sollu­safi. HádegisMatur: Ég reyni alltaf að fara á Gló og fá mér hráfæðisrétt. MilliMáltíð ef ég fer á lyft­ ingaæfingu: Haframjöl með soja­ mjólk og tvö egg. MilliMáltíð: Hámark. kVöldMatur: Ég er alltaf með fisk eða kjúkling og grænmeti. ofnbakaður lax Með sítrónupipar og Möndlu­ kurli Ég krydda laxinn með sítrónu­ pipar og steiki hann á pönnu með skvettu af sojasósu. Síðan set ég möndlukurl og sítrónusneiðar ofan á laxinn og ofnbaka hann. Með þessu borða ég bland­ að salat. Helmingurinn er kalt salat sem samanstendur af ice­ berg, papriku, brokkólí, blóm­ káli, gúrku og vínberjum, og set sesamolíu yfir. Næst steiki ég snjóbaunir, rauðlauk og sveppi og set dálítið af sojasósu yfir það. Að lokum blanda ég þessum tveimur salötum saman. BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 RECAST - SVEFNFLÖTUR 140X200 CM kr. 129.900 WILD FLOWER - SVEFNFLÖTUR 120X200 cm kr. 109.900 SLY - SVEFNFLÖTUR 140X200 cm kr. 139.900 Endalaust ENDALAUS GSM 1817 365.is 1 1 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l 1 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 B C -5 9 3 C 1 8 B C -5 8 0 0 1 8 B C -5 6 C 4 1 8 B C -5 5 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.