Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 11.03.2016, Blaðsíða 37
Mikið verður að gerast í verslun- inni Zik Zak á næstu dögum og segir Berglind Ás- geirsdóttir, annar eigandi verslun- arinnar, að starfs- fólkið sé búið að vera á fullu við að taka upp nýju Zik Zak-vorlínuna. „Hún skartar bæði fallegum og líflegum fatnaði ásamt glæsileg- um skóm. Í nýju vorlínunni má finna skokka, kjóla, túnikur, boli, leggings, hlýraboli og skó. Vorlínuna prýða einstak- lega fallegir og hlýlegir vorlitir ásamt skemmtilegum munstr- um,“ segir Berglind og bætir við að Zik Zak-línan sé þekkt fyrir flott snið, góðar stærðir og gott verð. „Sniðin eru gerð með því móti að þau henta konum á öllum aldri og stærðum en stærðirnar sem við bjóðum upp á eru 36 til 56 og er úrvalið sniðið að þörf- um ólíkra viðskiptavina.“ Ný Zik Zak-skólína Glæný Zik Zak-skólína var að detta í hús en þetta er í fyrsta skipti sem verslunin selur eigin skólínu undir vöru- merkinu Zik Zak. „Við höfum sama markmið að leiðarljósi með skólínu Zik Zak eins og með Zik Zak-fata- línuna, að bjóða góða vöru á frábæru verði,“ segir Berglind. Skórnir koma í stærð- unum 36 til 41 og kosta á bilinu 4.990-11.990 krónur. Stuð á Kringlukasti „Þar sem við stelpurnar höfum lagt mikla áherslu á að bjóða gott verð þá fögnum við afnámi tolla sem átti sér stað um áramótin og höfum við nú þegar lækkað verð á vörum sem áður báru tolla.“ Berglind segir að það verði þvílíkt stuð hjá þeim um helgina þegar Kringlukast verður í gangi. „Við stelpurn- ar ætlum að bjóða allt að fimmtíu prósenta afslátt af völdum nýjum vörum dagana tíunda til fjórtánda mars. Við bjóð- um því alla velkomna til okkar að gera einstaklega góð kaup. Svo er það helst á döfinni hjá okkur að við bíðum ótrú- lega spennt- ar yfir vor- og sumarúlp- um sem eru væntanlegar í lok mars. Þar erum við bæði að fá stuttar og síðar úlpur ásamt einstak- lega fallegum sumarjökkum,“ segir Berglind og brosir. Vorlínu Zik Zak má skoða betur á Facebook- síðu verslunarinnar. Vorið er Komið í TíSKuhúS ZiK ZaK ZikZak kynnir Vorlína Zik Zak er komin í verslunina í Kringlunni. Í nýju vorlínunni er mikið úrval af fallegum og kvenlegum vorfatnaði og skóm á góðu verði en stelpurnar í versluninni leggja ríka áherslu á að bjóða gott verð og fagna því afnámi tolla. Toppur 6.990 krónur. Stærðir S-XXXL Kjóll 5.990 krónur. Stærð S–XXXL. Skór 8.990 krónur. Stærðir 36–41. Ljósbrúnir og svartir. Skór 11.990. Stærðir 36–41. Svartir, gráir og ljósbrúnir. Skór 9.990 krónur. Stærðir 36–41. Ljósbrúnir og svartir. Skór 8.990 krónur. Stærðir 36–41. Svartir, ljósbrúnir og brúnir. Strigaskór 4.990 krónur. Stærðir 36–41. Svartir, silfur- og gulllitaðir. Kjóll 5.990 krónur. Stærðir S–XXXL. Kjóll 7.990 krónur. Stærðir S–XXXL. Kjóll 4.990. Stærðir S–XXXL. Bolur 3.990 krónur. Stærðir S–XXXL. F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 11F Ö S T U D a g U r 1 1 . m a r S 2 0 1 6 F ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :4 0 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 B C -4 5 7 C 1 8 B C -4 4 4 0 1 8 B C -4 3 0 4 1 8 B C -4 1 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.