Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Síða 27
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 27 „BJORNINGI LAGÐI Á ÞAÐ ÁHERSLU FRÁ UPPHAFIAÐ VIÐ VÆRUM ÖLL VINIR FYRST OG SIÐAN SAMSTARFSMENN/ // jr ■ Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, var í miðju átakanna þegar meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks sprakk vegna Reykjavik Energy Invest. í viðtali við DV gerir hún málið upp og lýsir at- burðarásinni sem endaði með sprengingu sem varð til þess að flokkurinn endaði í minnihluta. Þorbjörg Helga talar af hreinskilni um erfiða tíma, frægt sms og trúnaðarbrestinn innan meiri- hlutans og borgarstjórnarflokksins. FRAMHALD Á NÆSTU OPNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.