Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Page 29
 Knattspyrnumaðurinn Brynjar Björn Gunn- arsson er þekktur fyrir mikla baráttu á knatt- spyrnuvellinum. Hann leikur í ensku úrvals- deildinni með Reading og nýtur þess að leika knattspyrnu gegn bestu leikmönnum heims. Farið er að síga á seinni hlutann á ferli Brynjars en hann ætl- ar að halda ótrauður áfram og leika í það minnsta eitt tímabil tii viðbótar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.