Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 Helgarblað DV Glæpasagan er full af mönn- um sem sögðust ætla að fremja morð en voru ekki teknir alvarlega fyrr en of seint. Fred Fielding var einn af þeim og hefði ekki getað verið ómyrkari í máli með fyrirætl- anir sínar. „Ég þarf að fremja morð en verð að kaupa hníf!" sagði hann um leið og hann skellti pening- um á afgreiðsluborð járnvöruversl- unarinnar í Rishton, þorpi nálægt Blackburn á Englandi. Tveir aðr- ir viðskipavinir í versluninni hlógu að orðum Freds ásamt starfsfólki verslunarinnar þegar hann greiddi fyrir hnífinn, stakk honum í vasann og gekk út. Viku síðar, 5. nóvember 1927, var brennukvöld til að minnast Guy Fawkes og misheppnaðrar tilraunar hans til að sprengja upp þinghús- ið árið 1605. Lykt af brunnum viði og púðri fyllti vit Eleanor Pilking- ton, tuttugu og þriggja ára vefara, þar sem hún geldc frá heimili sínu í Rishton. Hún hafði mælt sér mót við tvær systur, Evelyn og Doris Walker, og ætluðu þær að verða samferða á dansleik í Mercer Hall í Great Har- wood sem var skammt frá. Eleanor hafði nýlega slitið sambandi við unnusta sinn og dansaði eingöngu við vinkonur sínar og tjáði þeim að hún væri búin að fá sig fullsadda af karlmönnum í bili. „Ég þarfað fremja morð en verð að kaupa hníf!"sagði hann um leið og hann skellti peningum á afgreiðsluborð járn- vöruverslunarinnar. vinkonum sínum. Fred íylgdi á eftir henni og þar sem þau gengu niður eftir götunni spurði hann: „Á ég að fylgja þér heim í kvöld?" en Eleanor kvað nei við. Olánsfley eðurei Stór hlutí farþega lystísldps- ins Queen Victoria situr á klós- ettínu vegna heiftarlegrar maga- kveisu sem hetjar á hátt í áttatíu af farþegunum, að sögn Daily Telegraph. Samkvæmt gam- alli hjátrú boðar það ógæfu ef kampavínsflaskan sem notuð er þegar skip er nefnt brotnar ekki og það var einmitt tilfellið þegar greifynjan af Cornwail nefndi skipið. við lögregluþjón og viðurkenndi verknað sinn og óskaði þess að vera færður á næstu lögreglustöð. Fregnir af morðinu höfðu rétt bor- ist á lögreglustöðina þegar Fred Fi- elding var færður þangað. „Er hún dauð?" spurði hann og þegar hann hafði fengið það staðfest sagði hann „Gott!" fullum ásetningi. Sækjandinn skaut þessa tilraun í kaf og vísaði tíl þeirra ummæla sem Fred hafði viðhaft þegar hann keypti hnífinn og svip- aðra ummæla viku fyrir morðið við föður fórnarlambsins. Þá hafði Fred sagt við föður Eleanor að hann yrði dótturlaus áður en vikan væri úti. Það tók kviðdóm aðeins fimmt- án mínutur að komast að niður- stöðu og dómarinn dæmdi Fred til að hengjast í gálga. Áfrýjun dóms- ins var vísað frá sem og öllum til- raunum til að fá dóminn mildaðan. Fred Fielding mætti örlögum sín- um 3. janúar 1928 og var hengdur í gálga fyrir utan Strangeways-fang- elsið í Manchester. Særð svöðusári Þegar hópurinn kom að götunni þar sem Eleanor átti heima laumaði Fred hendi í vasa sinn og dró hnífinn úr pússi sínu og stakk Eleanor tvívegis í hálsinn. Eleanor rak upp vein og blóðið gusaðist úr hálsi hennar. Þar sem þær voru skammt frá heimili systranna drifu þær Eleanor heim til þeirra þar sem faðir þeirra reyndi árangurslaust að stöðva blæðinguna. Eleanor Pilkington lést áður en foreldrar hennar komu á staðinn. Fred Fielding fór ekki langt og skömmu síðar gaf hann sig á tal Hengdur í hæsta gálga 22. nóvember 1927 var réttað yfir Fred Fielding. Lögfræðingur hans reyndi að fá mildari dóm með því að benda á hve drukkinn Fred hefði verið þegar morðið var fram- ið og því hefði honum verið með öllu ómögulegt að fremja það með Sauðdrukknir jólasveinar Fred er hafnað Að dansleik loknum tóku vinkonurnar strætó heim og yftrgáfu vagninn nokkur hundruð metra frá heimili Eleanor. Þar sem þær gengu eftir gangstéttinni sáu þær hvar Fred Fielding nálgaðist þær hinum megin götunnar. Hann og Eleanor höfðu verið í sambandi í fjögur ár og hann var eyðilagður maður þegar Elean- or rifti trúlofun þeirra og breyttist úr dugnaðarforki í drykkjumann. Þegar Eleanor sá hann nálgast sagði hún systrunum að ganga áfram en Fred fylgdi Eleanor inn í dyraskot nálægrar verslunar. Þar ræddu þau eitthvað saman þangað til Doris kallaði og spurði Eleanor hvort hún væri ekki að koma. „Ég er alveg að koma," svaraði Eleanor og smeygði sér framhjá Fred og sameinaðist Fimmtíu sauðdrukknir jóla- sveinar gengu berserksgang í kvikmyndahúsi í Christchurch á Nýja-Sjálandi á aðfangadag. Þeir brutu innréttíngar, bölvuðu og hræddu nærri líftóruna úr bíógestum. Engu var eirt og jafn- vel jólatréð var jafnað við jörðu. Þrátt fyrir að allt hafi náðst á filmu verður við ramman reip að draga að sækja einhvern til saka, því ekki er nokkur leið að þekkja mennina því allir voru klæddir í rauðan galfa og með hvítt jóla- sveinaskegg. Uppskerlaun kurteislnnar í hartnær sjö ár hlustaði framreiðslustúlkan Melina Sal- azar þolinmóð á Walter Swords, einn erfiðasta og leiðinlegasta gestínn á IIÉíííiiíé'-- veitinga- staðnum J||Tf þar sem hún Rv ’JHR. Jr “ vinnur.Þrátt 'X.-:.-' '.■» fyrir bölv og ragn, nöldur ú og eilífar kröfur og kvartanir var Melina ekkert nema kurteisin uppmáluð. Nú hefur Melina uppskorið laun þolinmæðinnar og jafnaðargeðsins því Swords ánafnaði henni sem nemur um þremur milljónum og eitt hundrað þúsundum íslenskra króna og nýlegum bíl í erfðaskrá sinni. (búar fjölbýlishúss í bænum Plymouth í Devon í Bandaríkjunum neyddust til að yfirgefa híbýli sín. Ástæðan var innrás mikils fjölda köngulóa sem óðu um allt og var enginn óhultur. Um var að ræða náskylda ættingja svörtu ekkjunnar, en sem betur fer ekki nándar nærri eins hættulega. Köngulóin hefur verið kölluð„falska ekkjan" vegna þess að hún stendurfrænku sinni langt að baki. Ibúarnir gátu þó snúið heim á ný eftir að meindýraeyðir hafði gengið af hinum óboðnu gestum dauðum. Fred Fielding haföi ekki haft lágt um fyrirætlanir sínar. En enginn vildi þó taka hann alvarlega og hann gerði þaö sem hann hafði hótaö aö gera og sýndi enga iðrun í kjöl- farið. Þvert á móti virtist hann ánægöur með árangur ódæöis síns. Tókst að flýja Fórnarlambiö hefur ekki verið nafngreint, en um er að ræða tuttugu og fjögurra ára fyrrverandi ástmann almanaksstúlkunnar. Að siign ákæruvaldsins var hann bitinn nokkrum sinnum af Kumari og hún stakk hnífi í eyra hans og hótaði honum lífiáti auk þess sem hún beindi skammbyssu að honum. Eftir að hafa verið í haldi í átta klukkutíma tókst ástmanninum fyrrverandi að ná taki á skammbyssunni og eftir að skot hljóp úr henni hljóp hann veinandi út úr húsinu. Við leit á þeim tveimur stöðum þar sem ást- manninum var haldið fann lögreglan skotfæri, einangrunarlímband, latex-hanska, maríjúana og veski fórnarlambsins. Lögfæðingur Kumari telur ekki loku fyrir þaö skotið að sakaferill fyrrverandi kærasta hennar gæti gert vitnisburð hans ótrú- verðugan. Nú hefur heldur betur syrt í álinn hjá lögfræði- nemanum og fegurðardrottningunni Kumari Ful- bright. Kumari, sem er tuttugu og fimm ára, hefur verið ákærö vegna mannráns og pyntinga á fyrr- verandi kærasta sínum. Þrír menn sem voru í vit- orði með henni hafa einnig veriö ákærðir. Hún er sögð hafa ásamt vitorðsmönnunum bundið fyrrverandi kærasta meö einangrunarlímbandi og haldið honum föngnum svo klukkustundum skipti á tveimur aðskildum heimilum í Tucson í Ari/.ona. Ákæruliðirnir á hendur Kumari Fulbright eru fimm, þar á meöal eru vopnað rán, mannrán og árás með hættulegu vopni og í dómsskjölum kem- ur fram aö Fulbright og félagar hennar beindu byssum að fórnarlambinu, ógnuðu lífi hans og tóku af honum farsímann, veskið, skjalatösku og nokkur hundruð dollara í reiöufé. Kumari Fulbright Lögfræðinemi og almanaksstúlka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.