Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008
Helgarblað PV
FYLGSTUW
Árið 2007 var afar viðburðaríkt í
íslenskri tónlist. íslenskt popp fékk
uppreisn æru með tilkomu
Sprengjuhallarinnar.
Danstónlist festi sig í sessi með
Motion Boys og Páli Óskari.
Það bendir allt til þess að árið 2008
verði alveg jafnveglegt og tók því
DV saman bönd sem líkleg eru til
stórræða á árinu.
MiíáÉÉÉliÉÉlllÍP
CoxButter
Coxbutter er etn
... Coxbutter er ekki eiginlee
hljómsveit heldur útgáfa
a netinu. Á þeim mánuði
sem utgáfan hefur starfað
hafa tvær plötur komið inn
a vefínn og er ókeypis að
Þeim niður. Snjallt
rað á timum torrentsíðna og
n s^' Þeir sem gefa út hjá __________ ____________
utgafunni eru meðal annars I
meðlimir hljómsveitarinnar Foreotten 7
jrs.e„ landsin,. Efl,u„ SiaS,W *j-- I
<3 Svanhvít
X „ C.. rPVtlt
Það hafa margir reynt
ð gera grín að krútt-
inum, en engum hefur
ekist það jafnvel og <3
ivanhvíti sem lenti í oðru
sæti á Músíktilraunum.
Bn þrátt fyrir að bandið se
uppfullt af spaugi eru þar
líka afbragðstónsmiðar
og er varla hægt að finna
hressari hljómsveit i —^------------------------
Reykjavík um >ess®r ^ Uðsmönnum <3 Svanhvítar að koma
SgíésSTttnu ágeísladisk, enþaí eivardas.m.vetksem ga,
hSga "misfm«» rédum app.iikus.iím.
mmm
Fylgstu með þessum árið 2007
Nokkuð sannspár listi
I.Sprengjuhöllin
2. Hjaltalfn
3. Steed Lord
4. Ultra MegaTechno Bandið Stefán
5. Motion Boys
6. Hugrof/MC Gauti
7. Retro Stefson
8. The Foreign Monkeys (æ æ)
9. Handsome Gang (æ æ)
10. Bennys Crespo's Gang
Daníel Ágúst Haraldsson
er töffari í húð og hár, nu er
Krummi Björgvins kominn ul
liðs við hann, og eins toff duó
hefur ekki sést í áraraðir. Blus
eins og hann gerist besmr, sung-
inn af mönnum sem hafa marga
fjöruna sopið. Alveg eins og þa
á að vera.
Rökkurró
Rökkurró er einlæg oghlýhljóm-
sveit. Hugsanlega síðasta barn krútt-
tímabilsins. En það má ekki dæma
fólk fyrir að vera krúttaralegt, sér-
staklega ekki ef þau eru jafnflink
og Rökkurró. Það kólnar í kvöld,
frumburður hljómsveitarinnar fór
fyrir ofan garð og neðan hjá gagnrýn-
endum. Sumir sögðu hana ekki
nógu sterka á meðan aðrir sögðu
hana dásamlega. Aftur á móti voru
allir sammála um að Rökkurró ætti
framtíðina fyrir sér.
Bloodgroup
Bloodgroup frá *
hefur átt farsælt ár. Bandið
gerði samning við Awol og
hefúr spilað víða í Evrópu
a síðustu mánnðiim
á síðustu mánuðum
ársins. Gaman verður að
sjá hvort Bloodgroup nái
fótfestu utan fslands, en
bandið hefur öJI tólin til
þess að meika það; sæta
°g áhugaverða söngkonu ________
SS “1l>á 1>»» Jake « dow„ ,„d ften
send it to