Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2008, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 Dagskrá PV FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ► SkjárEinn kl. 21.00 } ► SkjárEinnkl. 22.50 TheBachelor 1 rheBoondocks LAUGARDAGUR sem myndarlegur piparsveinn leitar að draumadísinni. Þetta er tiunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er bandarískur hermaður. Hann heitir Andy Baldwin og er þrítugur læknir í bandaríska sjóhernum. Hann er kynntur fyrir 25 yngismeyjum og í hópnum gæti leynst stóra ástin í lífi hans. Bráðfyndin teiknimyndasería með kolsvörtum húmorfyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræðurnir Huey og Riley og afi þeirra Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðirtil að aðlagast breytingunni. ► SkjárEinnkl. 21.00 Victoria's Secret Fashion Show2007 Flottustu fyrirsætur heims flagga sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfatarisans Vicoria's Secret. Þetta er glæsileg sýning og ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu ítískugeiranum. Kryddpfurnar í stúlknasveitinni Spice Girls taka lagið í fyrsta sinn í sjónvarpi síðan þær komu saman á ný. Einnig syngur Seal dúett með eiginkonu sinni, ofurfyrirsætunni Heidi Klum. NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 4. JANÚAR 0 SJÓNVARPIÐ 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungarofurhetjur (60:65) (Teen Titans) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (1:26) (Disneýs My FriendsTigger & Pooh) 18.20 Þessirgrallaraspóar (9:26) (Those Scurvy Rascals) 18.25 Litla-Bretland - Jólaþáttur (1:2) (Little Britain) Breskur gamanþáttur þar sem grlnistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér (ýmis gervi. Seinni jólaþátturinn verður sýndur á sunnudag kl. 18.25. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Stærstu bæjarfélög landsins keppa sín á milli (skemmtilegum spurn- ingaleik. Að þessu sinni keppa Kópavogur og Álftanes. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhan- nesson. 21.10 Þrettán verður þrftug (13 Going on 30) Bandarísk bíómynd frá 2004. Jenna, sem er 13 ára, óskar sér þess að hún væri orðin þrítug. Þegar hún vaknar daginn eftir hefur óskip ræst en Jenna er ekki alveg nógu ánægð með þróun mála. Leikstjóri er Gary Winickog meðal leikenda eru Jennifer Garner, Mark Ruffalo, Judy Greer, Andy Serkis og Kathy Baker. 22.50 Ognareðli 2 (Basic Instinct 2) 00.40 Innherjinn (The Insider) Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað 1994 þegar hætt var við að sýna fréttaskýringu um tóbaksiðnaðinn í þættinum 60 mfnútum vegna mótmæla Westinghouse, móðurfyr- irtækis CBS. Leikstjóri er Michael Mann og meðal leikenda eru Al Pacino, Russell Crowe, Christopher Plummer og Diane Venora. e. 03.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ TVÖ 07:00 Stubbarnir (Teletubbies) 07:25 Tommi og Jenni 07:50 Kalli kanína og félagar 08:00 Kalli kanína og félagar 08:05 Kalli kanína og félagar 08:10 Oprah (Dr. OzViewer Interventions) 08:55 f ffnu formi 09:05 The Bold and the Beautiful 09:30 Wings of Love (95:120) 10:1STfskuhátfð Armani (Emporio Armani Red "One Night Only") 11:15 Homefront (4:18) (e) (Heimavöllur) 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:30 Wings of Love (19:120) 14:15 Wings of Love (20:120) 15:00 Man's Work (1:15) (Karlmannsverk) 15:25 Bestu Strákarnir (9:50) (e) 15:55 W.I.T.C.H. (Galdrastelpurnar) 16:15 Smá skritnir foreldrar 16:38 Batman 17:03 Cubix 17:28 The Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar (Neighbours) 18:18 fsland f dag og veður 18:30 Fréttir 18:50 fsland í dag 19:35 The Simpsons (1:22) (Bonfire Of The Manatees) 20:00 Logi f beinni 20:45 Stelpurnar 21:10Team America: World Police 22:50 My Name is Modesty Blaise: A Modesty Blaise 00:20 Alien vs. Predator 02:00 Hellraiser: Hellseeker 03:25 Christmas Vacation 2 (Jólafrfið 2) 04:50 Stelpurnar 05:15 Fréttir og fsland f dag 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf o SKJÁREINN 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Vörutorg 16:00 Vörutorg 17:00 7th Heaven (e) 17:45 Dr.Phil 18:30 Dýravinir(e) 19:00 James Blunt: Return to Kosovo (e) Mögnuð heimildamynd þar sem breska tónlistarmanninum James Blunt er fylgt eftir á ferðalagi til Kosovo þar sem hann var árið 1999 sem liðsforingi í skriðdrekasveit í frelsis- her NATO. Blunt hefur heillað heimsbyggðina með ballöðum sínum og frægast er líklega lagið You're Beautiful sem skaut Blunt upp á stjörnuhimininn á ofurhraða. Þetta var tilfinningaþrungin heimsókn sem hvorki Blunt né aðdáendur hans munu gleyma í bráð. Hann hittir m.a. nokkra unga Albana sem túlkuðu fyrir hersveit hans í Kosovo. Blunt tekur einnig lagið fyrir friðargæsluliða og sýndar eru myndir sem hann tók sjálfur á meðan átökin stóðu sem hæst í Kosovo. 20:00 Charmed (21:22) 21:00 The Bachelor NÝTT Bandarísk raunveruleikasería þar sem myndarlegur piparsveinn leitar að draumadísinni. Þetta er tiunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er bandarískur hermaður. Hann heitir Andy Baldwin og er þrítugur læknir f bandaríska sjóhernum. Hann er kynntur fyrir 25 yngismeyjum og i hópnum gæti leynst stóra ástin f lífi hans. 22:00 Law & Order (9:24) 22:50 The Boondocks 23:20 Professional PokerTour 00:50 C.S.I: Miami (e) Bandarfsk sakamálaseria um Horatio Caine og félaga hans f rannsóknardeild lögreglunnar i Miami. Bandarískur hermaður er myrtur í Miami en Horatio telur að málið tengist atburðum í stríðinu í Irak. 01:50 World Cup of Pool 2007 (e) 02:50 Masters of Horror (e) 03:50 C.S.I: Miami (e) 04:35 C.S.I: Miami (e) 05:20 Vörutorg 06:20 Óstöðvandi tónlist ssifn sýn 07:00 lceland Expressdeildin 2008 17:55 lceland Expressdeildin 2008 19:35 Champions Tour 2008 - Year in (Inside the PGA Tour 2008) 20:00 Gillette World Sport 2007 (Gillete sportpakkinn) 20:30 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) 21:00 Spænski boltinn - Upphitun 21:2S FA Cup - Preview Show 2008 (FA Cup - Preview Show 2008) 21:55 World Supercross GP 2006- 2007 (Sam Boyd Stadium) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökk- pöllum. Mjög reynirá kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif i stökkum. 22:50 Heimsmótaröðin f póker (Main Event (#7)) 23:40 Heimsmótaröðin f Póker 200 (Heimsmótaröðin í Póker 2006) 00:30 NBA körfuboltinn (Cleveland - Sacramento) STÖÐ2-BÍÓ 06:00 StarTrek: Generations (Kynslóðir) 08:00 New York Minute (Dagur í stórborginni) 10:00 Marine Life (I grænum sjó) 12:00 Must love dogs (Verður að elska hunda) 14:00 New York Minute (Dagur f stórborginni) 16:00 Marine Life (I grænum sjó) 18:00 Must love dogs (Veröur að elska hunda) 20:00 StarTrek: Generations (e) (Kynslóðir) 22:00 Anacondas:The Hunt For the Blood Orcid (Risasnákarnir) 00:00 Point Blank (Byssukjaftar) 02:00 Special Forces (Sérsveitir) 04:00 Anacondas:The Hunt For the Blood Orcid (Risasnákarnir) SIRKUS 16:00 Hollyoaks (94:260) 16:30 Hollyoaks (95:260) 17:00 Skífulistinn X-factor stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á Islandi í hverri viku. 17:50Totally Frank (Hljómsveitarlíf) 18:15 Hollywood Uncensored 19:00 Hollyoaks (94:260) 19:30 Hollyoaks (95:260) 20:00 Skffulistinn 20:50 Totally Frank (Hljómsveitarlíf) Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá í gegn. Leiðin á toppinn er ströng og stelpurnar þurfa að standa saman ef þær eiga að standast freistingarnar sem bíða þeirra. 2005. 21:15 Hollywood Uncensored 22:00 Numbers (12:24) (Tölur) Bræðurnir Charlie og Don Eppes snúa aftur í þessari hörkuspennandi þáttaröð um glæpi og tölfræöi. Charlie er stærðfræðisnillingur sem notar þekkingu sína til að aðstoða FBI við lausn flókinna glæpamála. 2006. 22:45 SilentWitness (9:10) (Þögultvitni) Dr. Sam Ryan er snúin aftur í tfunda sinn en hún hefur engu gleymt þegar kemur að rannsókn flókinna sakamála. Aðalhlutverk er sem fýrr í höndum Amöndu Burton sem hefur aflað sér griðarlegrar vinsælda f hlutverki hinnar kláru Dr. Ryan. Aðalhlutverk: Emilia Fox, William Gaminara.Tom Ward. 2006. Bönnuð börnum. 23:40 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV SÝN2 17:30 Enska úrvalsdeildin 19:10 Enska úrvalsdeildin 20:50 Premier League World 21:20 English Premier League 2007/08 22:15 PL Classic Matches 22:45 PLCIassic Matches 23:151001 Goals 00:10 English Premier League 2007/08 NÆST Á DAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 5. JANÚAR 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grfs (73:104) (Peppa Pig) 08.06 Lftil prinsessa (4:35) (Little Princess) 08.16 Halli og risaeðlufatan (43:52) (Harry and his Bucket Full of Dinosaurs) 08.28 Bangsfmon, Tumi og ég (2:26) (Disneýs My FriendsTigger & Pooh) 08.53 Bitte núl (17:26) (Jakers! Adventures of Piggley Winks) 09.15 Lfna (1:7) (Várlden enligt Pipalina) 09.25 Skúli skelfir (13:52) (Horrid Henry) 09.37 Mattafóstra og fmynduðu vinirnir hennar (62:66) (Foster's Home for Imaginary Friends) 10.00 Latibær (LazyTown) 10.30 Kastljós 11.00 Bergkristall 12.30 Rave (Rave) 13.00 Spielberg um Spielberg (Spielberg on Spielberg) 14.30 Börn f vændishúsum (Born into Brothels) 16.00 fslandsmótið í körfubolta 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Áramótaskaup Sjónvarpsins Atburðir og persónur ársins 2007 f spéspegli. Hvað bar hæst á liðnu ári, hvað var.hitamál" hjá þjóðinni, um hvað var bloggað, hverjir gerðu upp á bak og hverjir ekki? Ástir, átök, spenna og dularfullir atburðir f fyrsta fjöl- þjóðlega Áramótaskaupinu. Helstu leikarar: Charlotte Böving, Dimitra Drakopoulou, Jón Gnarrog Þorsteinn Guðmundssonl. Leikstjóri er Ragnar Bragason.Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 20.30 Laugardagslögin 21.15 Radíó (Radio) 23.05 Morðið á Richard Nixon (The Assassination Of Richard Nixon) 00.40 Frú Dalloway (Mrs Dalloway) 02.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok M STÖÐ TVÖ 07:00 Hlaupin (Jellies) 07:10 Barney 07:35 Magic Schoolbus (Töfravagninn) 08:00 Algjör Sveppi 08:45 Dora the Explorer (78:96) (Könnuð- urinn Dóra) 09:10 FirehouseTales 09:35 Kalli kanína og félagar 09:55 Ben 10:20 Willoughby Drive 10:30 Scooby Doo 2: Monsters Unleas- hed (Scooby Doo 2: Ófreskjan) 12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir) 12:25 The Bold and the Beautiful 12:45 The Bold and the Beautiful 13:05 The Bold and the Beautiful 13:30 Sálin og Stuðmenn f Köben 14:30 Sálin og Stuðmenn í Köben 16:35 örlagadagurinn (30:30) 17:10 Grey's Anatomy (9:22) (Læknalif) 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Phenomenon (1:5) (Stóra undrið) 20:00 The Weather Man (Veðurfræðing- urinn) Nicholas Cage fer á kostum f þessari gamansömu kvikmynd um metnaðarfullan veðurfræðing sem fórnað hefur fjölskyldu sinni og einkalífi fyrir frama frægð. Einn góðan veðurdag áttar hann á þessum villum vega sinna og ieitar leiða til að vinna aftur það sem hann hefurglataö. Aðalhlutverk: Michael Caine, Nicolas Cage, Hope Davis. Leikstjóri: Gore Verbinski. 2005. Bönnuð börnum. 21:45 A Dirty Shame (Synd og skömm) 23:15 Never Die Alone (Ekki deyja einsamall) 00:40 Dark Water (Gruggugt vatn) 02:25 Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd (Heimskur og heimskarari: Þegar Harry hitti Lloyd) 03:50 Laurel Canyon (Laurel Canyon) 05:30 Fréttir 06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf © SKJÁREINN 11:30Vörutorg 12:30 Dr.Phil(e) 14:45 LessThan Perfect (e) 15:15 According to Jim (e) 15:40 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16:40 The Bachelor (e) 17:25 The Drew Carey Show (e) Banda- rískir gamanþættir um hið sérkennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. 18:00 Giada's Everyday Italian (e) 18:30 7th Heaven 19:30 ITrustYouTo Kill Me (e) Bráðfyndin og fjörug heimildamynd sem tekin var upp að stórum hluta á Islandi. Stórstjarnan Kiefer Sutherland tók að sér hlutverk umboðsmanns fýrir vin sinn Rocco DeLuca og fór með honum og hljómsveit hans í tónleikaferð til Evrópu. Hann tók hlutverk sitt mjög alvarlega og stal senunni á tónleika- túrnum með uppátækjum sínum. Auk þess að sletta úr klaufunum í Reykjavík fór bandið til Lundúna, Dublinarog Berlínarog Keifer var ófeiminn við að nota frægð sína til að koma hljómsveitinni á framfæri. I myndinni er m.a. frægt atriði þar sem drukkinn Kiefer ræðst á jólatré í London og þegar hann lét tattúvera íslenskar rúnir á handlegginn. 21:00 Victoria's Secret Fashion Show 2007 Flottustu fyrirsætur heims flagga sínu fegursta á árlegri tískusýningu undirfatatis- ansVicoria's Secret. Þetta erglæsileg sýning og ávallt beðið með mikilli eftirvæntingu (tiskugeiranum. Kryddípurnar í stúlkna- sveitinni Spice Girls taka lagið (fyrsta sinn ( sjónvarpi síðan þær komu saman á ný. Einnig syngur söngvarinn Seal dúett með eiginkonu sinni, ofurfýrirsætunni Heidi Klum. 22:00 House (e) 23:00 JasonX 00:30 Law & Order (e) 01:30 Californication (e) 02:05 C.S.I: Miami (e) 02:50 C.S.I: Miami (e) 03:35 Vörutorg 04:35 Óstöövandi tónlist STsfn SÝN 07:30 Inside the PGA Tour 2007 (PGA Tour 2007 - Árið gert upp) 08:25 Champions Tour 2008 - Year in (Inside the PGATour 2008) 08:50 Skills Challenge (Skills Challenge) 10:50 NFL - Upphitun (NFL Gameday 07/08) 11:20 NBA körf uboltinn (Cleveland - Sacramento) 13:20 Spænski boltinn - Upphitun 13:50 InsideSport (Kevin Keegan/ Horseracing) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþróttamenn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast (þróttum á einn eða annan hátt. 14:20 FA Cup - Preview Show 2008 (FA Cup - Preview Show 2008) 14:50 FA Cup 2007 (Ipswich - Portsmouth) 17:05 FA Cup 2007 (Aston Villa - Man. Utd.) 19:10 Spænski boltinn (Spænski boltinn 07/08) 20:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 07/08) 22:50 Box: Miguel Cotto - Shane Mosl (Box - Miguel Cotto vs Sugar Shane Mosley) STÖÐ2-BÍÓ 06:00 First Daughter (Forsetadóttirin) 08:00 Beauty Shop (Hársnyrtistofan) 10:00 The Perfect Man (Hinn fullkomni maður) 12:00 Fjöslkyldubíó-SharkTale 14:00 First Daughter (Forsetadóttirin) 16:00 Beauty Shop (Hársnyrtistofan) 18:00 The Perfect Man (Hinn fullkomni maður) 20.-00 Fjöslkyldubló-SharkTale 22:00 Before Sunset (Fyrir sólarlag) 00:00 Munich 02:40 Final Destination 3 (Lokaáfanga- staðurinn 3) 04:00 Before Sunset (Fyrir sólarlag) SIRKUS 15:00 Hollyoaks (91:260) 15:25 Hollyoaks (92:260) 15:50 Hollyoaks (93:260) 16:15 Hollyoaks (94:260) 16:40 Hollyoaks (95:260) 17:30 X-Files (e) (D.P.O.) 18:15 Skífulistinn 19:10 Mangó (6:6) 19:35 George Lopez Show, The (5:18) (e) (George Lopez) Bráðskemmtilegur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna með grínistanum George Lopez í aðalhlut- verki. Við kynnumst fjörugu heimilishaldi þar sem skrautlegar persónur koma við sögu. Sambúð hjónanna George og Angie og barnanna þeirra, Carmen og Max, gengur vel en ýmsir heimilisvinir setja gjarnan strik í reikninginn. Þetta er sjötta þáttaröðin af þessum skemmtilegu þáttum. Leyfð öllum aldurshópum. 20:00 Logi i beinni 20:35 Lovespring International (1:13) (Stefnumótaþjónustan) 21:05 Big Day (1:13) (Stóri dagurinn) 21:30 Special Unit 2 (1:19) (SU2) 22:15 Wildfire (3:13) 23:00 Mangó (6:6) 23:25 Skífulistinn 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SÝN2 12:55 English Premier League 2007/08 13:50 Masters Football 16:10 Premier League World 16:40 PL Classic Matches 17:10 PL Classic Matches 18:40 Man Utd - Birmingham (Enska útvalsdeildin) Útsending frá leik Man Utd og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 20:20 Arsenal - West Ham (Enska útvalsdeildin) 22:00 Masters Football
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.