Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 Helgarblað PV Minnistöflur Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is FOSFOSER MEMORY Vatið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR Jeep CHRYSLER . w.. BILJOFUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI □ODGE Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is OFUfí mMndval ÞörKJlobakka 4 - s. 557 4070 www.myndval.is franskt oí ró Snagar & fatahengi í úrvali www.nora.is Dalvegil6a Kóp. S: 517 7727 opið: má-fö. 12-18, lau 11-16 HIN HLIÐIN Hélté sRalaa væn . elgíunm SÖNGKONAN, LEIKSTJÓRINN, DANSAHÖFUNDURINN OG MAMMAN, SELMA BJÖRNS- DÓTTIR HEFURTIL MARGS AÐ HLAKKATIL ÞESSA DAGANA. Nafa og aldur? „Selma Björnsdóttir, 33 ára." Atvinna? „Söngkona, leikkona, leik- stjóri og kóríógrafer." Hjúskaparstaða? „Gift." Fjöldi barna? „Tvö, Gísli Björn, 5ára, og Selma Rún, 1 árs." Átt þú gæludýr? „Já, manninn minn, hann er mjúkur og loðinn." Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Það er vandræðalega langt síðan ég fór á tónleika. Ég er ekki viss en ég held að það hafi verið Duran Duran-tón- leikarnir í Egilshöll." Hver er uppáhaldsflíkin þín ogafhverju? „Ég held mikið upp á föt sem ég læt sérhanna á mig. Birta í Júniform á dálítið mikið í fataskápnum mínum sem og fris og Kolla í KVK. Annars stendur sennilega brúð- arkjóllinn minn sem Birta hannaði á mig upp úr. Hann er einstaklega fallegur og kallar fram yndislegar minn- ingar." Hefur þú farið í megrun? „Nei, og vonandi þarf ég þess aldrei. Ég reyni að hreyfa mig meira en venjulega ef ég fæ átkast." Hefar þú tekið þátt í skipu- lögðum mótmælum? „Já, það hef ég gert." Trúir þú á framhaldslíf? „Nei, ekki lengur, því miður. Ég vona samt að ég hafi rangt fyrir mér." Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið uppá? „Pour some sugar on me með Def Leppard. Keypti plötuna og allt." Til hvers hlakkar þú núna? „Ég Jilakka mikið til að kílq'a á leikritið Gosa í Borgar- leikhúsinu um helgina, en ég leikstýrði því í haust og það er dálítið síðan ég sá sýningu. Svo hlakka ég til að byrja að æfa söngleikinnÁstin er diskó, lífið er pönk í Þjóðleikhúsinu og svo hlakka ég einstaklega til að fara til Frakldands í júní með fjöl- skyldu minni og vinum." Afrekvikunnar? „Að hafa horft á allar Godfather- myndirnar í fjórða sinn. Það er ekki annað hægt í svona veðri." Spilar þú á hljóðfæri? „Ég lærði á selló og píanó sem barn en get ekki sagt að ég sé spilandi ennþá. Það stendur þó til bóta því ég erfði píanó eftír afa minn og ætla að læra á það." Styður þú ríkisstjómina? „Já." Hvað er mikilvægast í lífinu? „Heilsan, fjölskyldan, vinimir og húmorinn." Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Úff, þetta er erfið spurning. Einhvern sem er fyndinn og skemmtilegur, Billy Cristal eða Bill Murray. Ég myndi bara hlusta og lilæja. Eðaeinhvem flottan leikara eins og A1 Pacino, Robert DeNiro, Meryl Streep eða Gary Oldman. Ég myndi ræða lífið og listina yfir góðum mat og drykk." Ertu með tattú? „Nei, ég er blessunarlega laus við það. Finnst tattú ekki töff." Hefur þú ort ljóð? „Já, hélt ég væri skáld þegar ég var gelgja. Það var mikill mis- skilningur." Hverjum líkist þú mest? „Hef sitt lítíð af hverju ffá hverj- um og einum í fjölskyldunni." Ert þú með einhverja leynda hæfileika? „Ef svo er em þeir í leynum fyrir mér." Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Hvers kyns öfgafullu fólki."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.