Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 Ættfræði DV Stefán Örn Stefánsson vélaverkfræðingur Stefán fæddist í Traðargerði á Húsavík. Hann lauk stúdents- prófi frá MA 1958, fyrrihlutaprófi í verk- fræði frá HÍ1961 og vélaverkfræðiprófi frá DTH 1964. Stefán var véla- verkfræðingur við Olíuhreinsunarstöð Dansk Esso í Kalund- borg 1964-66, fram- kvæmdastjóri Síld- arverksmiðja ríkisins á Seyðisfirði 1966- 69, deildarstjóri tæknideild- ar Flugfélags fslands 1969- 72 og starfrækti síðan eigin verkfræðistofu frá 1972 og til ársloka 2000. Þá seldi hann stofuna og reksturinn en sinnti síðan verkfræðistörfum sem einyrki með vinnustöð á heim- ili sínu á árunum 2001-2005. Ásamt öðrum störfum endurskipulögðu Stefán og samstarfsmenn hans ýmsar af helstu fiskimjölsverksmiðj- um landsins og vann að þró- un framleiðslu hágæðafiski- mjöls. Á starfsferli sínum var hann auk þess ráðgjafi ýmissa erlendra fýrirtækja, s.s. bresks fyrirtækis sem starfrækti fiski- mjölsverksmiðjuskip úti fýrir Máritaníu og fyrirtækja sem starfræktu fiskimjölsverk- smiðjur í Skotlandi, á írlandi og á Suðureyjum. Þá hannaði hann og lét smíða hérlendis sem notaður var í fiskimjöls- verksmiðjur hér á landi sem og í Svíþjóð og í Noregi. Stefán var trún- aðarmaður Viðlaga- sjóðs við mat á tjóni á vélbúnaði fiskimjöls- verksmiðja, frystihúss, skipasmíðastöðvar og annars búnaðar vegna gossins í Vestmanna- eyjum og snjólflóðsins í Neskaupstað. Fjölskylda Stefán kvænt- ist 15.2.1961 Gunn- þórunni Rannveigu. Þórhalldóttur, f. 21.5.1941, húsmóður og aðstoðarmanni Stefáns. Börn Stefáns og Gunnþór- unnar, eru Stefán Geir Stefáns- son, f. 15.10.1961, deildarstjóri hjá Mest, búsettur í Hafnar- firði; Halla Stefánsdóttir, f. 1.12.1965, stuðningsfulltrúi, búsett í Reykjavík; Finnur Reyr Stefánsson, f. 14.10.1969, hag- fræðingur, búsettur í Garðabæ; Rebekka Stefánsdóttir, f. 9.5. 1971, viðskiptafræðingur, bú- sett í Garðabæ. Foreldrar Stefáns voru Stefán Halldórsson, f. 25.9. 1899, d. 9.11.1940, verkamað- ur á Húsavík, og k.h., Jónína Brynjólfsdóttir, f. 12.9.1906, d. 31.12. 2000, húsmóðir og síðar verkakona. Stefán og Gunnþórunn minnast tímamótanna með fjöfskyldu og vinum á heimiili sínu í dag frá kl. 16.00. Sigríður Bryndís Sigurjónsdóttir starfsmaður á Garðvangi Sigríður fæddist í Hafnarfirði en ólst upp á Reykjanesvita. Hún stundaði fiskvinnslu í Sandgerði í nokkur ár, stundaði síðan versl- unarstörf í versluninni Öldunni í tuttugu ár, vann við þvottahús og á hóteli hjá varnar- liðinu í nokkur ár en starfar nú í eldhúsi í Garðvangi í Garðinum. Fjölskylda Sigríður giftist 28.5. 1967 Gísla O. Ólafs- syni, f. 9.1.1946, vélstjóra. Hann er sonur Ólafs Gíslasonar vél- stjóra og Emmu Jóhannsdóttur húsmóður. Börn Sigríðar og Gísla eru ara a föstudag dóttir, f. 8.3.1966, d. 16.4. s.á; Emma Sig- fríður Gísladóttir, f. 17.5.1967, starfsmað- ur við Flugstöð Leifs Eiríkssonar; Sigurjón Gíslason, f. 2.5.1969, kranamaður í Garðin- um; Alda Smith, f. 16.3. 1972, kennari í Sand- gerði. Foreldrar Sigríðar voru Sigurjón Olafs- son, f. 29.8.1909, d. 12.10.1997, vitavörður á Reykjanesvita, og k.h., Sigfríður Konráðsdótt- ir, f. 15.5.1921, d. 29.8.1975, húsmóðir. Sigríður tekur á móti gestum á heimili sínu kl. 20.00 á föstu- dagskvöldið. Svanfríður Sigurðardóttir áætlunarbílstjóri Svanfríður fædd- ist á Gilsá á Jökuldal og ólst þar upp fyrstu fimm árin en síðan á M Skagaströnd. Hún var í Höfðaskóla á Skags- trönd. Svanfríður stundaði almenn verkamanna- störf frá því á ungl- ingsárum, sinnti síðan heimilisstörfum í tut- tugu og fimm ár. Hún lauk meiraprófi 2005 og hefur verið áætlunar- bílstjóri síðan, fyrst hjá Austfjarðaleið en ekur nú hjá 50 ára á laugardag Hópferðamiðstöðinni. Fjölskylda Sonur Svanfríðar er Patrik Ingi Heiðarsson, f. 5.4.1981. Foreldrar Svanfríðar eru Sigurður Magnús- son, f. 1.7.1930, lengst af vörubílstjóri í Blá- skógum í Breiðdal, og Ingibjörg Lárusdótt- ir, f. 12.7.1930, hús- móðir og verkakona á Hvammstanga. Svanfríður verður í vinnunni á afmælisdaginn. Ættfræði DV Kjartan Gunnar Kjartansson rekur ættir þjóðþekktra (slendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp frétt- næma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra íslendinga. Lesendur geta sentinntilkynningarum stórafmæli á netfangið kgk@dv.is AFMÆLISBARN VIKUrVVAK: BJ0RN TH0R0DDSEN GÍTARLEIKARI Bjöm Thoroddsen gítarleikari, verður fimmtugur á morgun, laugar- dag. Björn fæddist í Hafnarfirði en ólst upp í Reykjavflc. Hann nam í þijú ár við tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar en hélt síðan til náms við Guitar Institute of Thechnology í Hollywood, Kalifomíu, brautskráðist þaðan árið 1982 og hefur sótt ýmis námskeið í gítarleik, bæði á megin- landi Evrópu og í Bandaríkjunum, auk þess sem hann hefur kennt á slflc- um námskeiðum. Starfsferill Björn var stofnandi gítarskólans Gítar-Inn, 1983, ásamt Birgi Hrafns- syni, var stofnandi og skólastjóri Nýja Gítarskólans 1990-93, ásamt Friðriki Karlssyni, og stofnandi Nýja Músflcs- kólans, ásamt Stefáni S. Stefánssyni og Gunnari Hrafnssyni, 1994. Hann hefur kennt við tónlistarskóla FÍH frá 1982, kenndi við Pop og Jazz Conserv- atory í Helsingi 1996, á samnorrænu námskeiði Scanbeat 1996, hefur spil- að í gmnnskólum á íslandi í tengsl- um við verkefnið „Halla kerling" sem unnið er í samvinnu við „Tónlist fýrir alla" og var gestakennari við Univer- sity ofManitoba School ofMusic 2003 og 2004. Þá hefur hann samið þrjár kennslubækur í tónlist. Björn hefúr leikið með fjölmörg- um íslenskum hljómsveitum í sjón- varpi, útvarpi og á tónleikum, víðs vegar um land auk þess að starfrækja eigin hljómsveit. Tríó Bjöms Thor- oddsen, ásamt Agli Ólafssyni, var val- ið til að taka þátt í dagskránni „Reykja- vflc menningarborg Evrópu árið 2000". Undanfarin ár hefur hann stjómað hljómsveit í tengslum við fslands- kynningar vestanhafs í samstarfi við Iceland Naturally. Hann hefur leikið á Listahátíð með fjölmörgum erlend- um tónlistarmönnum, lék og hélt fyr- irlestur um tónlist Guitar Islancio á „Internatíonal Association for Jazz Educatíon" í Toronto 2003 en undan- farin fimm ár hefur hann verið mik- ið á tónleikaferðum um allan heim og leikið í ffægurn tónlistarsölum. Björn hefur lefldð með ýmsum þekktum tónlistarmönnum m.a. Ni- els - Henning Örsted Pedersen, Nig- el Kennedy, Steve Kirby, Will Bonn- es, Alex Riel, Philip Catíierine, Doug Raney, Jakob Fischer, Jorgen Svare, Dider Lockwood, Sylvian Loc, Leni Stern. Richard Gillis, Ben Perowsky og fleimm. Tónlistarhópurinn Guitar Islanc- io, sem Björn tilheyrir, var valinn Tón- listarhópur Reykjavflcur 2001-2002. Bjöm var valinn bæjarlistarmaður Garðabæjar 2002, fékk fslensku tón- listarverðlaunin sem djassflytjandi ársins 2003, fékk IAJE-verðlaunin 2003 fyrir framúrskarandi ffamlag til kennslu í djasstónlist, fékk fslensku tónlistarverðlaunin sem djasstón- skáld ársins 2005 og fékk gullplötu, ásamt félögum sínum í Guitar Islanc- io fýrir 5000 diskasölu 2003. Fjölskylda Eiginkona Björns er Elín Margrét Erlingsdóttir, f. 23.4. 1963, ráðgjafi. Foreldar hennar em Erlingur Kristj- ánsson, f. 10.11. 1941, kennari við Iðnskólann í Reykjavík, og k.h., Anna Sigurðardóttír, f. 31.12. 1943, banka- ritari. Böm Bjöms og Elínar eru Erling- ur Óttar Thoroddsen, f. 27.4. 1984, nemi í bókmenntafræði í Minneapol- is í Bandarflcjunum; Stefán Atíi Thor- oddsen, f. 29.1. 1987, nemi við HÍ; Steinunn Erla Thoroddsen, f. 13.3. 1991,nemivið MH. Systkini: Sigríður Thoroddsen, kennari í Reykjavík; Vignir Thorodd- sen, aðstoðarforstjóri HAFRÓ; Freyja Akeson, hjúkmnarffæðingur í Sví- þjóð. Foreldrar Bjöms: Stefán Thorodd- sen, f. 12.6.1922, d. 15.3.1997, útibús- stjóri Búnaðarbankans, og k.h., Erla Hannesdóttír, f. 4.5.1923, húsmóðir. Ætt Stefán var bróðir Magdalenu, móður Ólínu Þorvarðardóttur þjóð- fræðings. Stefán var sonur Olafs Thoroddsen, b., skipstjóra og kenn- ara í Vatnsdal við Patreksfjörð, bróð- ur Guðrúnar, móður Kristins Guð- mundssonar, ráðherra og sendiherra, og ömmu Tómasar Karlssonar sendi- herra. Ólafur var sonur Einars Thor- oddsen, hreppstjóra á Látmm og í Vatnsdal Jónssonar Thoroddsen, b. á Látmm Þóroddssonar, bróður Þórðar beykis, föður Jóns Thoroddsen, skálds og sýslumanns, afa Emils Thorodd- sen tónskálds. Móðir Einars var Guð- rún Amfinnsdóttír, systír Ingibjargar, ömmu Bjöms Jónssonar, ritstjóra og ráðherra, föður Sveins Björnssonar forseta. Móðir Ólafs var Sigríður Ól- afsdóttir, frá Sviðnum á Breiðafirði Teitssonar, og Bjargar Eyjólfsdóttur, eyjajarls Einarssonar sem er forfaðir Hjálmars Ragnarssonar, tónskálds og skólastjóra Listaháskólans, og Snorra Hjartarsonar skálds. Móðir Stefáns var Ólína, syst- ir Magdalenu, móður Halldóm Þor- varðardóttur, prests í Fellsmúla. Önn- ur systír Ólínu var Vigdís, móðir séra Sigurjóns Einarssonar á Kirkjubæj- arklaustri. Ólína var dóttir Andrésar, b. á Efra-Vaðli á Barðaströnd Bjöms- sonar, b. á Grænahóli Sigurðssonar. Móðir Ólínu var Jóna Einarsdóttír, vinnumanns á Siglunesi Guðbrands- sonar. Erla er systir Páls, fyrrv. hrepp- stjóri í Bíldudal. Erla er dóttir Hann- esar Stephensen, verslunarstjóra á Bíldudal og síðar forstjóra, bróður Ragnheiðar, móður Jóns Leifs. Bróð- ir Hannesar var Böðvar, faðir Bjama hljómsveitarstjóra, föður Ragga Bjarna söngvara. Hannes var sonur Bjama, óðalsb. á Reykhólum Þórðar- sonar. Móðir Erlu var Sigríður, systír Páls í Þúfum, afa Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, dómara í Gettu betur-þáttunum. Syst- ir Sigríðar var Guðrún, móðir Þórðar Þ. Þorbjamarsonar borgarverkfræð- ings, og Kristínar, móður Sigurðar Guðmundssonarlandlæknis. Sigríður var dóttír Páls, prófasts í Vatnsfirði Ól- afssonar, alþm. og prófasts á Melstað Pálssonar, pr. í Guttormshaga Ólafs- sonar. Móðir Páls var Helga Jónsdótt- ir „eldprests" Steingrímssonar. Móðir Ólafs á Melstað var Kristín, systir Þur- íðar, langömmu Vigdísar Finnboga- dóttur, fyrrv. forseta. Kristín var dótt- ir Þorvaids, prófasts og skálds á Holtí undir Eyjafjöllum Böðvarssonar, pr. í Holtaþingum Presta-Högnasonar, á Breiðabólstað Sigurðssonar. Móðir Sigríðar, dóttír Péturs Egg- erz, verslunarstjóra á Borðeyri, og Jakobínu Pálsdóttur Melsteð, systur Ragnheiðar, langömmu Ástu, ömmu Davíðs Oddssonar. Björn var með heljarinnar afmæl- istónleika og gestamóttöku í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi, fimmtudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.