Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 65
PV Dagskrá FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 65 1 LAUGARDAGUR Fffla STÖÐ2BÍÓKL22 SUNNUDAGUR 0 SKJÁREINN KL 2130 SUNNUDAGUR YA STÖÐ2KL.21.55 THEROCK Hér er svo sannarlega stjörnubjart. Hópur landgönguliða tekur 81 ferðamann á eyjunni Alcatraz í gíslingu og hótaröllu iilu ef ekki verðurgengið að kröfum þeirra. Hörkuspennandi mynd þar sem um líf og dauða fjölmargra manna er aðtefla. Það eróhættað mæla með þessari mynd fyrir alla unnendur spennumynda. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ed Harris, Nicholas Cage. Leikstjóri: Michael Bay. 1996. Stranglega bönnuð börnum. BOSTON LEGAL Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega lögfræðinga í Boston. Denny Crane veðjar við Carl Sack um að hann geti ekki unnið mál þar sem Mexíkói er sakaður um ómannlega meðferð á dýrum eftir að hann var staðinn að hanaati. Alan og Lorraine taka að sér mál ungrar stúlku sem vill fara (mál við skólann sinn eftir að hún smitaðistafalnæmi. PRISON BREAK Þriðja serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. Nýtt fangelsi og ný flóttatilraun. (lok síðustu þáttaraðar lentu flóttamennirnir í klóm laganna varða í Panama og hafa nú verið lokaðir inni í skelfilegasta fangelsi Panama og þótt víðar væri leitað. Það þýðir aðeins eitt, hefja þarf nýja flóttatilraun. 2007. Bönnuð börnum. * V ' T-" * v * Það er oft fátt um fína drætti í íslenskum dagblöðum og fjölmiðlum almennt og þá getur verið gott að grúska sig burtu. Þegar gúrkufréttir og innantómt slúður fer að flæða út um eyrun á okkur án þess að við höfum sjálf gert nokkuð í því að nálgast það, þurfum við að grípa til okkar ráða. Við þurfum ekki endilega að lesa blöðin og í sjálfu sér er einfalt mál að slökkva á útvarpinu og hunsa sjónvarpið, ef því er að skipta. Hins vegar er kannski ekki mjög algengt að fólk sniðgangi fjölmiðla og sé vandfýsið á það hvað það lætur ofan í sig, merkilegt nokk. Reyndar svo óalgengt að sá sem það gerir telst gjarnan til sérvitringa og það þykir jafnvel stórmerkilegt að menn kunni ekki nöfn allra í Kastljósinu utan að, eða viti ekki hvaða kerling skildi við hvaða karl, hvenær og af hverju. Er þetta ekki allt bara sama helvítis tjaran? Það verður að segjast eins og er að gamli góði veraldarvefurinn getur reynst haukur í horni þess sem nennir ekki að velta sér upp úr ógæfu ókunnugra. Síður sem gerðar eru út af ástríðufullu tónlistaráhugafólki geta til dæmis verið afbragðs skjólshús á góðum degi, því þar geta grúskarar gleymt sér í innihaldsríkum greinum um spennandi músík sem skrifaðar eru af innsæi og jafnvel frá eigin brjósti höfundar. Slíkt gúmmelaði er svo sannarlega ekki gripið upp af götunni og allt morandi í súrum gúrkum hvarvetna svo sem. En það eru nokkrar síður sem alltaf má finna eitthvað gott á. Ég held til dæmis mikið upp á www.daytrotter.com. Þar er býsna kósí safn af upptökum sem Daytrotter hefur gert sérstaklega fyrir síðuna í samvinnu við vel valdar hljómsveitir á borð við Architecture in Helsinki, The Maccabees og Sunset Rubdown. Þar er líka lítið útvarp sem hægt er að gæða sér á splúnkunýrri músík og uppgötva eitthvað nýtt á fóninn, plötudómar og forvitnileg viðtöl við tónlistarmenn. Annað sem gerir síðuna einstaklega gæðalega er heimatilbúnar teikningar eftir myndskreytiteymi síðunnar sem telur tólf frækna listamenn. Það er auðvitað gömul klisja að heimta að allt sé skárra í údöndum, en þessi litla síða er að minnsta kosti helvíti góður valkostur fyrir þá sem langar að demba sér í gott músíkgrúsk. (W) RÁS 1 FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Stjörnukíkir 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Dauðinn og mörgæsin 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Pollapönk 20.30 Brot af íslenskri menningarsögu: Upphaf rokksins á (slandi 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Lestur Passíusálma 22.20 Svörtu sönggyðjurnar 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns LAUGARDAGUR 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Óskastundin 08.00 Morgunfréttir 08.05 Útúr nóttinni... og inní daginn 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00TÍI allra átta 14.40 (húsinu heima 15.20 Brot af íslenskri menningarsögu: Komdu og skoðaðu í kistuna mína 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.00 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Hundur í útvarpssal 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Heimur óperunnar 20.00 Sagnaslóð 20.40 Hvað er að heyra? 21.30 Úrgullkistunni 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Lestur Passíusálma 22.18 Á hljóðbergi: Nanna og mamma 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns SUNNUDAGUR 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Afsagnameistaranum Knut Hamsun 11.00 Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Gárur 14.00 Hvað er að heyra? 15.00 Útvarpsleikhúsið: Norninrnar 15.35 Sirenur 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu: Myrkir músíkdagar 2008 17.30 Úr gullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og augýsingar 19.00 Útúr nóttinni... og inní daginn 20.00 Leynifélagið 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veöurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarimur 00.00 Fréttir 00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 17. FEBRÚAR ^ SJÓNVARPIÐ 08:00 Morgunstundin okkar 08:01 f næturgarði (20:26) 08:29 Brummi (28:40) 08:39 Kóalabræður (40:52) 08:49 Landið mitt (14:26) 09:01 Herkúles (50:56) 09:23 Sfgildar teiknimyndir 09:30 Nýi skólinn keisarans (20:40) 09:52 Fræknirferðalangar (62:91) 10:22 Sigga ligga lá (11:52) 10:35 Konráð og Baldur (18:26) 10:50 Dalabræður (2:10) 11:20 Laugardagslögin 12:30 Silfur Egils 13:45 Viðtalið 14:15 Mótókross 15:00 fshokkí 17:30 Táknmálsfréttir 17:40 Galdra-Max 18:00 Stundin okkar 18:30 Spaugstofan 19Æ0 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Viðtalsþáttur Evu Maríu Jónsdóttur. Fólkið sem mætir í sjónvarpssal á það eitt sameiginlegt að vilja deila köftum úr lífsreynslu sinni með áhorfendum. Umræðuefnin geta verið margvísleg, sum hlægileg, önnur dapurleg, einhver forvitnileg, jafnvel framandi. Dagskrárgerð: Marteinn St. Þórsson. 20:20 Glæpurinn (18:20) Danskir spennuþættir af bestu gerð. Ung stúlka er myrt og við rannsókn lögreglunnar fellur grunur á ýmsa. Meðal leikenda eru Sofie Grábal, Lars Mikkelsen, Bjarne Henriksen, Ann Eleonora Jargensen og Saren Malling. Þættirnir eru endursýndir á þriðjudagskvöldum kl. 23.20. 21:20 Sunnudagsbíó Að drepa hermikráku 23:25 Silfur Egils 00:35 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 01:10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok P4 STÖÐ TVÖ 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:05 Algjör Sveppi 08:10 Barnatími Stöðvar 2 Fífí, Dora the Explorer, Pocoyo, Krakkarnir í næsta húsi, Dexter's Laboratory, Charlie and Lola, Ginger segir frá.Tracey McBean, Kalli litli kanína og vinir.Tutenstein, A.T.O.M. Leyfð öllum aldurshópum. 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours (5202:5460) 12:45 Neighbours (5203:5460) 13:05 Neighbours (5204:5460) 13:25 Neighbours (5205:5460) 13:45 Neighbours (5206:5460) 14:10 Bandið hans Bubba (3:12) 15:00 Pushing Daisies 15:45 Til Death (11:22) 16:10 Logi í beinni 16:55 60 mínútur 17:45 Oprah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Mannamál (19:40) 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Pushing Daisies 21:10 ColdCase (5:23) 21:55 Prison Break (12:22) 22:40 Corkscrewed (3:8) Stórskemmtilegur þáttur fyrir alla sanna áhugamenn um vín og vínrækt. I þættinum er fylgst með ævintýralegri kvöl og raunum SoYouThinkVou Can Dance-dómarans og sjónvarpsmógúlsins Nigel Lythgoe þegar hann gerir heiðarlega tilraun ásamt æskufélaga sínum til að láta gamlan draum rætast og kaupa og reka vínekru. 23:05 Bandið hans Bubba (3:12) 23:55 Crossing Jordan (9:17) 00:40 Supernova 02:05 Supernova 03:30 Til Death (11:22) 03:55 Cold Case (5:23) 04:40 Pushing Daisies 05:25 Til Death (11:22) 05:50 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ KÐ SKJÁREINN 11:00 Vörutorg 12:00 Worfd Cup of Pool 2007 (15.31) 12:50 Professional Poker Tour (e) 14:15 Rachael Ray (e) 15:10 Bullrun (e) 16:10 Canada's NextTop Model (e) 17:00 Queer Eye (e) 18:00 The Bachelor (e) 19:10The Office(e) 19:40 Top Gear (2.17) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:30 Psych (3.16) Bandarísk gamansería um mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Alríkislögreglan rekur slóð peningafalsara til Santa Barbara og sendir sinn eiginn miðil á staðinn. Nú verða Lassiter og félagar hans í lögreglunni að vinna með Shawn til að sanna að hann sé betri miðill. 21:30 Boston Legal (3.14) 22:30 Dexter(5.12) 23:25 C.S.I. NewYork(e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Stella liggur undir grun í gömlu morðmáli í Filadelfíu eftir að lífssýni úr henni passar við sönnunargögn sem tengjast morðinu. Mac leggur starfsferil sinn að veði þegar innra eftirlit lögreglunnar fer að fylgjast með honum. 00:20 C.S.I. Miami (e) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Leyndarmál og lygar snobbliðsins koma upp á yfirborðið þegar morð er framið í hverfi fína og ríka fólksins. Barnapía er að gæta sonar nágranna sinna þegar pabbi hennar birtist alblóðugur í dyragættinni og deyr í fanginu á henni. 01:10 Vörutorg 02:10 Óstöðvandi tónlist sis/n sýn 07:50 Gillette World Sport 08:20 Spænski boltinn 10:00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 11:40 FA Cup 2007 13:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 13:50 FACup 2007 15:50 FACup 2007 17:50 Spænski boltinn Útsending frá leík í spænska boltanum. 19:50 Northern Trust Open Bein útsending frá lokadegi NorthernTrust Open en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 23:30 Tigerin thePark Frábær þáttur þar sem Tiger Woods leyfir áhorfendum að fylgjast með sér við æfingar. Tiger hitar upp og sýnir áþorfendum listir sínar. 00:20 Cristiano Ronaldo Glæsilegur heimildarþáttur um einn besta knattspyrnumann heims í dag. 01:10 NBA-AII Star Game Bein útsending frá Stjörnuleik NBA þar sem allar skærustu stjörnur NBA körfuboltans mæta til leiks. SÝN2 13:50 Masters Football 16:05 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 16:40 PLCIassic Matches 17:10 PL Classic Matches 17:40 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 18:40 Aston Villa - Newcastle 20:20 Chelsea - Liverpool 22:00 Masters Football 91 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (121:260) 16:25 Hollyoaks (122:260) 16:50 Hollyoaks (123:260) 17:15 Hollyoaks (124:260) 17:40 Hollyoaks (125:260) 18:05 Hollywood Uncensored (22:26) 18:30 Falcon Beach 19:15 George Lopez Show, The (11:18) 19:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar i bíóhúsunum? Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 20:05 Comedy Inc. (2:22) 20:30 Spedal Unit 2 (8:19) Gamansamir bandarfskir spennuþættir þar sem við fylgjumst með sérdeild sem rannsakar allra óvenjulegustu málin sem lögreglan þarf að hafa afskipti af, mál sem oftar en ekki eru af yfirnáttúrulegum toga. 21:15 Extreme: LifeThrough a Lens (2:13) 22:00 X-Files (9:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 22:45 Falcon Beach 23:30 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV STÖÐ2-BÍÓ 06:15 My Boss's Daughter 08:00 Beauty Shop 10:00 Diary of a Mad Black Woman 12:00 The Sound of Music 14:50 My Boss's Daughter 16:15 Beauty Shop 18:00 Diary of a Mad Black Woman 20:00 The Sound of Music 22:50 Carried Away 00:35 The Prophecy 3 02:00 Bookies 04:00 Carried Away
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.