Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008
Helgarblað DV
UMHVGCJA
br/tr arCiM*
Slegið á létta strengi Umhyggja
vinnur að bættum hag langveikra
barna og fjölskyldna þeirra.
Allir sáttir Ákveðið var að gefa
allan ágoða af DVD-sölu
Fóstbræðra til góðgerðarmála.
Grínflokkurinn Fóstbræöur færöi samtökunum Umhyggju ágóðann
af DVD-sölu sjónvarpsþáttanna á Hótel Hilton Nordica i gær.
Grínflokkurinn FÓStbræðlir kom ^^^^~^m~~*mmmmmmmmmmmm^^mmmmr^^^
saman i fvrsta skipti í tæpan áratug á - A i
flótel Hilton Nordica í gær. Flokkurinn ■,/ r _ jgflf iHflfc V- ® m 1 —
var saman kominn til þess að veita sam- fflPTffilcffflllP
tökunum Umhyggju veglega peninga- ■ 'jO I Bllf LÍJU’'
a«l.S?m.5kln^„„, ,« bætium^iiag
sælustu gamanþætti íslands ót á DVD en ''^Vwkr,
aldrei var ráðist í það vegna eignarrétt-
ar og óvissu með dreifingu tekna. Á end- r'jSSÍM 1»* ShHQb
anum liigðust hins vegar allir aðilar sem £ Jmliak*Á
að þáttunum kornu á eitt og var ákveöiö flwWÍftjWÍHPwÉfl
að gefa allan ágóða tii góðgerðamáia og
gefa landsmönnum unt leið tækifærir til
að eignast þættina á DVD eftir la.oga bið. ™H^^JJUJJJJJjU^JJ]^J]JJ]J]U^UUJ|]J^JUU^^^^^^^^^^“U“JUU^^^^^^^
Fóstbræðraþættirnir entust í einar
fimm þáttaraðir sem hver innihélt átta | ~ fc,%|
þætti. Fóstbræður náðu ótrúlegum vin- jgt HH
sældum oghafabrandararþáttannafylgt ’H
þjóöinni aílt tii dagsins í dag. Þeir voru , ^ «r s
einnig brautryðjendur fjTir gamanþætti '5*** -Jmmií Jt** HCTCK
eins og Svínasúpuna, Stelpurnar og fleiri , w' I
góða sem á eftir komu. 1 f \Ú jl
Margir af helstu gamanleikurum íffl: f
iandsins komu fram í þáttunum og ber i C ^ I
þar helst að nefna Jón Gnarr, Sigurjón £, J * ^
Kjartansson, Heigu Braga Jónsdóttur, "*•■» % ^^m
Benedikt Erlingsson, Hilmi Snæ Guðna- JEflLfl^yj^^H *i
son og Þorstein Guðmundsson. Úskar j
Jónasson, sem færði okkur síðast Pressu,
ieikstýrði þáttununt að byrja með. ./
Kagnar Kragason, höfundur Nætur- mmmmmmmmmmJBmjmmmmS^^^^ pnOTTVI
vaktarinnar, steig einnig sín f\astu skref I
í Fóstbræðrum þegar hann leikstýrði nÍMKflSnamMwHHH l MMM
fimmtu og síðustu þáttaröðinni. I
asgeir@dv.is *mmmmmmm.^m^mmmmmmmmmmmmmmammm^mmmmmmm~mmmmmmmmmmmmA maammmmmmmm
I FYRSTA SKIPTIAISLANDI
Þltt ,is án stofnajalds!
Taktu þatt i byltingunni...
Farðu á www.lén.is og skráöu þitt .is lén
án stofngjalds!
fRlTT
lén.is
Heimili heimasíðunnar
@netvistun
Vefír sem virka