Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 Helgarblað PV GERÐU TILRAUNIR Að halda sig við sömu, náttúrulegu, fallegu förðunina getur orðið leiðinlegt með tímanum. Gerðu tilraunir heima við spegilinn. Prófaðu nýja liti og ný trix. Það versta sem gerist er að þér líkar ekki nýja förðunin og þú þværð hana af þér. Það besta sem getur hins vegar gerst er það að þú uppgvötar einhverja ótrúlega hluti sem gera meira fyrir þig og þitt útlit en þig óraði fyrir. BEST KLÆDDU KONURNAR Elle Style-verðlaunin voru veitt á miðvikudaginn en þar eru þær konur sem þykja hvað smartastar í klæðaburði heiðraðar. Meðal vinn- ingshafa voru þessar skutlur hér sem eru alltaf flottar í tauinu: wuu. /ííií íuu07J.«| Keira Knightley Var kjörin best klædda leikkonan. Kylie Minouge Hlaut heiðursverð- laun sem kona ársins. Kate Hudson Fékk verðlaun fyrir sérstæðan og djarfan fatasmekk. áTYLÉ mm Agyness Deyn Er talin vera best klædda fyrirsætan. Hafsteinn Júlíusson er á lokaári í vöruhönnun í LHÍ. Þessa dagana vinnur hann að lokaverkefni sínu sem nefn- ist Hreinræktaður skartgripur og er endurskilgreining á skartgripum. Hafsteinn stefnir á mastersnám í innanhús- hönnun og húsgagnahönnun næsta haust í Stokkhólmi eða Hollandi. Fatastíll hans einkennist af of stórum hettu- peysum, of þröngum gallabuxum og hvítum Nike-skóm. DJAMMGALLINN HEIMAGALLINN „Þegaréger heima vrl ég helst klæðast þægilegum lounge-galla eins og þessum." ''' tf.v m w kiá i Bolur: American Apparel Buxur: Cheap MondayÚr: Gamalt Casio-úr Jakkinn: Notaður leðurjakki úr Spútnik. Keyptur fyrir nokkrum árum. SKÓLAFÖTIN „Það sem einkennir minn hefðbundna Jdæðnað er of hettupeysur, oflitlar galla- buxurog hvítir körfu- boltaskór." Peysan: Weekday frá Stokkhólmi Buxur: Cheap Monday Skór: Hvítir Nike Air Force 1 ÚTIFÖTIN Sí.W í. „Kærastan mín gaf mér þessa ulpu í a&nælis- ogjólagjöfen hún er algjör nauðsyn í kuld- anum. Ég myndi sóma mér vel í Síberíu í þessu." Úlpan: Nike Limited Peysa: Svört basic- hettupeysa frá HM. Bolur: Frá American Apparel Skór: Nike Air Force 1 Húfa: Bolur: Flying Coffin Buxur: Cheap Monday Derhúfa: Wood Wood í Danmörku Á myndinni leynist Ifka heimiliskötturinn Bono.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.