Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008
Helgarblað DV
Kæri sáli
Lögreglan í New York leitar nú logandi Ijósi að manni sem grunaður
er um að hafa höggvið sálfræðing sinn til dauða í gær. Sálfræðing-
urinn Kathryn Faughey fannst myrt á stofu sinni og voru blóðslettur
uppi um alla veggi. Á stofunni fann lögregla kistu með blaðlöngum
hnífum, kvenfatnaði og bleium, en lögreglan segir að Faughey hafi
verið myrt með kjötöxi. Starfsfélagi Faughey særðist alvarlega
þegar hann reyndi að koma henni til hjálpar.
Víninn,
vitút
Sumt fólk lærir ekki af reynsl-
unni. Það sannaðist á pari í
Branderslev í Danmörku fyrr í
vikunni. Lögreglan þar stöðvaði
bifreið snemma nætur og varð
fljótt ljóst að konan sem sat við
stýrið var undir áhrifum áfengis.
Við hlið hennar sat kærastinn
sem skömmu áður hafði misst
ökuleyflð vegna ölvunaraksturs.
Samkvæmt hefðbundnum
vinnubrögðum var konan
færð á lögreglustöðina til að fá
nákvæma mælingu á áfengis-
magni íblóði hennar. Þegar
henni var sleppt að því loknu
beið kærastinn hennar fyrir utan
lögreglustöðina, reiðubúinn að
keyra hana heim. Við athugun
kom í ljós að hann var einnig
undir áhrifum áfengis.
mmv
í
Beití
barminn
Hinni tuttugu og sex ára
Imolu Kovac var ekki skemmt
þegar hún fór út að borða ásamt
samstarfsfélögum sínum á
borgarstjórnarskrifstofu Györ
í Ungveijalandi. Með í för var
aðallögfræðingur skrifstofunn-
ar og ætlunin var að gera sér
glaðan dag. Meðan á máltíðinni
stóð varð lögfræðingurinn svo
heltekinn af stemningunni að
hann beit í brjóst Imolu. „Mér
líkar ekki þessi kjúklingabringa,
ég held ég prófi þína í staðinn,"
á hann að hafa sagt rétt áður en
hann sökktí tönnunum í barm
Imolu Kovac. Hún hefur kært
hann fyrir kynferðislega áreitni.
Gleypti
lykUinn
Chris Foster frá Boume-
mouth á Englandi var ekki sam-
mála vinum sínum sem vildu
láta gott heita og fara heim eftir
að þeir höfðu setíð að drykkju
og skemmt sér konunglega í
bænum. Vinir hans vom þeirrar
skoðunar að hann væri búinn
að innbyrða nóg áfengi, en
Chris deildi ekki þeirri skoðun
félaga sinna.
Til að undirstrika skoðun
sína gleyptí Chris lykilinn að
heimili sínu. Chris neyddist því
til að sofa á sófa hjá vini sínum.
Daginn eftir fór hann að finna til
mikilla óþæginda, en lykillinn
skilaði sér þrjátíu tímum síðar.
Enginn veit meö vissu hve mörg fórnarlömb Amelíu Dyer voru. Talið er að hún hafi
stundað iðju sína í allt að tuttugu ár áður en réttvísinni tókst að hafa hendur í hári
hennar. Lík sjö barna sem hún hafði myrt fundust í Tempsá.
Tempsá um 1890 Síðustu
fórnarlömb Amelíu fundust
ÍTempsá.
r -•*-»
Mi
feDU l
■
:B B JBw
in-sij
„Þið munuð þekkja
mín á tauræmunni
um háls þeirra."
JéÉupA.
u
Á síðari hluta Viktoríutímans óx
nýrri atvinnugrein fiskur um hrygg. Þar
var um að ræða svokölluð „bamabú".
Þessi bú eða eldisstöðvar vom
tilkomin vegna þess að á þeim tíma
fyrirfundust ekki ættleiðingastofur og
félagsmálaþjónusta var ekki til í þeirri
mynd sem nú þekkist. Áreiðanlegar
gemaðarvarnir stóðu fólki ekki til
boða og samfélagið einkenndist af
stéttaskiptingu og miklum fordómum í
garð einstæðra mæðra og óskilgetinna
bama.
f hópi þeirra kvenna sem stóðu
að baki slíku bamabúi, var misjafn
sauður í mörgu fé eins og í öðrum
starfstéttum. Ein þeirra sem líflámar
vom fyrir morð á skjólstæðingi sínum
var Amelía Elizabeth Dyer.
Auglýst eftir börnum
Dyer var fimmtíu og sex ára og
nýflutt til Berkskíris í Englandi árið
1895. Hún beið ekki boðanna og hóf
fljótlega að auglýsa eftir bömum í
fóstur. í auglýsingunum bauð hún
upp á annað tveggja ættleiðingu eða
fóstrun gegn greiðslu þegar í stað
og með því skilyrði að viðkomandi
barni yrði komið í hennar hendur í
fullnægjandi klæðum.
Þegar Dyer hitti væntanlega
viðskiptavini fullvissaði hún þá um
að hún væri vönd að virðingu sinni,
gift og myndi sjá bömunum fyrir
ömggu og ástríku heimili. Dyer var
reyndar fráskilin á þeim tíma, en átti
uppkomna dóttur, Mary, sem var gift
Arthur Palmer.
Evalina svarar
auglýsingu Amelíu
Evalina Marmon var ein þeirra
ólánsömu kvenna sem eignuðust
óskilgetið barn um þetta leyti. Hún
leitaði í dagblöðum eftir auglýsingum
um fósturmöguleika dóttur sinni
Doris til handa. Evalina rak augun í
snyrtilega orðaða auglýsingu frá frú
Harding og svaraði henni. Eldd leið
á löngu áður en henni barst svar til
baka. Evalinu virtist sem þar væri um
að ræða móðurlega konu sem var
reiðubúin til að taka Doris að sér gegn
tíu sterlingspunda gjaldi. Það sem
Evalina vissi ekki var að frú Harding
var í raun Amelia Dyer. Skömmu síðar
ferðaðist Amelía Ðyer frá Berkskíri til
Miðlandanna og fékk Doris afhenta.
Böggull dreginn upp úr Tempsá
30. mars 1896 dró prammastjóri
á Tempsánni böggul upp úr ánni,
skammt frá Reading. Við nánari
athugun kom í ljós að böggullinn
innihélt lík stúlkubams og var þar
fundin Helena Fry, fimmtán mánaða
stúlka sem Dyer hafði tekið í fóstur.
Lögreglunni tókst að lesa heimilisfang
úr máðri skrift á umbúðunum, sem
leiddi hana heim til Amelíu Dyer.
Lögreglan fylgdist með heimili IJyer
og ákvað að leggja fyrir hana gildru.
Dyer rak í rogastans þegar
Stal garðstyttum og skemmdi bifreiðar:
Líkræninqi með meiru
Lögreglan í Ringkobing í
Danmörku var nokkuð viss í sinni
sök varðandi þjófinn sem rændi
hring af líki sem lagt hafði verið í
kistu og beið greftrunar. Lögreglan
grunaði fjörutíu og sjö ára konu sem
bjó í grenndinni um þjófnaðinn og
fylgdist með henni um skeið. Hún
hafði einnig verið grunuð um röð
skemmdarverka sem unnin höfðu
veriö á svæðinu. Bílar höfðu verið
skemmdir og skorið á hjólbarða og
höfðu sumir bíleigendur lent í jiví
oftar ein einu sinni og oftar en tvi-
svar að koma að bíl sínum rispuðum
með flata hjólbarða.
Eftir líkránið ákvað lögreglan
að bíða ekki lengur en lét til skar-
ar skríða og gerði húsleit hjá kon-
unni. Og lögreglan fann hringinn,
Amelía Dyer Var ekki öll þar sem hún
var séð.
hún 4. apríl fór til dyra til að taka á
móti nýjum viðskiptavini og sá tvo
lögregluþjóna standa á tröppunum.
Hún var handtekin og Arthur Palmer,
tengdasonur hennar, einnig.
I aprílfundustsexbamslíkíTemps-
ánni. Öll höfðu þau þau verið kyrkt
meðhvítri tauræmu og viðyfirheyrslur
hafði Amelía Dyer einmitt sagt við
lögregluna: „Þið munuð þekkja mín á
tauræmunni um háls þeirra."
Doris Marmon fékk vota gröf
Meðal þeirra bama sem fundust
í Tempsá var hin fjögurra mánaða
Doris Marmon. Hún hafði fengið vota
gröf og hafði Dyer pakkað henni með
eins árs dreng og kastað í ána. Þau
fundust 10. aprfl.
Amelía Dyer var ákærð fýrir morðið
á Doris Marmon og það tók kviðdóm
einungis fimm mínútur að komast að
niðurstöðu um sekt hennar. Ástæða
þess að hún var einungis ákærð fyrir
þetta eina morð var sú að ákæruvaldið
vildi eiga hin morðin til góða ef
hún yrði fundin sýkn saka. Hún var
hengd 10. júm' í Newgate-fangelsinu
á Englandi og naut þess vafasama
heiðurs að vera elsta konan sem hafði
verið líflátin á Englandi fram að þeim
tíma. Tengdasonur hennar, Arthur
Palmer, var sýknaður.
Langur morðferill
Ekki er hægt að fullyrða með
nokkurri vissu hve mörg morð Amelía
hafði á samviskunni. Talið er að hún
hafi stundað iðju sína í allt að tuttugu
ár. En ungur munaðarlaus drengur,
Harry Simmons, sem hafði búið hjá
Amelíu bar kennsl á teppi eitt sem
hafði verið notað til að pakka bami
inn í og hafði verið dregið upp úr
Tempsá. Harry Simmons sagði að
síðan á jólum hefðu verið um tuttugu
og fimm böm á heimili Dyer, en hann
hafði ekki hugmynd um hvað hefði
orðið af þeim.
Á árunum 1870 til 1907 vom sex
konur á Englandi, ein frá Skotlandi og
ein frá Wales, sem allar ráku bamabú,
teknar af lífi, sekar fundnar um að hafa
myrt skjólstæðinga sína.
& 4%
en það sem að auki fannst heima
hjá konunni kom lögreglunni í opna
skjöldu.
Garðstyttur í tugatali
Lögreglan fann á milli fimmtíu
og sjötíu garðstyttur á heimili kon-
unnar og málið sem í upphafi var
óhugnanlegt líkrán, fékk nú á sig
allt að skondna mynd. StyTturnar
sem konan hafði stolið voru af öll-
um stærðum og gerðum; garðálfar,
klassískar styttur og styttur af dýr-
um. Flestum styttunum hafði verið
stolið frá einum og sama manninum
og hafði sá einnig verið fórnarlamb
skemmdarverka.
Lögreglan telur líklegt aö með
þessu móti hafi konan verið aö ná
sér niðri á þeim sem lienni var illa
. . V * -
U W. ~ M L.
■t'v;
má
í r -V
PBSSkí ■
Garðstyttur Konan stal frá þeim sem henni var í nöp við.
við og að hún hali ekki átt sér vit- höfðu óleyst á borði lögreglunnar.
orðsmann. Með heimsókn lögregl- Talið er að konan gangi ekki heil til
unnar á heimili konunnar tókst að skógar andlega og hefur henni verið
leysa mörg jijófnaðarmál sem legiö komið í umsjá félagsmálayfirvalda.
¥