Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Qupperneq 37
- FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 37 DV Sport úr íþróttum annars staðar frá. Ég hef lesið mikið um þjálfun og spái mikið í hana. Fyrsta reynsla mín af þjálfun var vonlaus. Ég var yngriflokkaþjálfari og ekkert gekk. í kjölfarið fór ég að stúdera þjálfun meira og gengið hefur batnað síðan." Sigurður fór beint í að þjálfa meistaraflokk eftir að hafa leikið með liðinu. Honum fannst lítið mál að þjálfa menn sem hann spilaði með áður. „Um leið og ég lagði skóna á hilluna var ég bara hættur, ég var aldrei með á æfingu og fannst eðlilegt að vera þjálfari. Ég fann fyrir því að ég naut virðingar og það hjálpaði mér mik- ið. Maður skapar sér hana líka með vinnubrögð- unum. Um leið og þú mætir á svæðið eru það vinnubrögðin sem tala. Spurningin er að mæta í allt á fullu og finnast allar æfingar merkilegar. Leggur upp úr persónulegu sambandi Ég reyni að ná persónulegu sambandi við leikmenn. Meira við suma en aðra. Yfirleitt reyni ég að finna það út hvemig ég næ því besta út úr hveijum og einum. Ég spái mikið í það hvernig hægt er fá hvern leikmann til að sýna sitt besta. Ég tel það skipta miklu máli og fyrir vikið er ná- lægðin við leikmenn kannski mikil. Sjálfur fann ég það þegar ég var að spila að stundum vildi ég fá meiri ráðleggingar frá þjálfaranum en hann var tilbúinn til að gefa. Þú þarft að vera góður að Iesa persónu leikamanna, það er það sem skap- ar góðan þjálfara, tel ég. Vissulega hef ég stund- um lesið vidaust í karakter manna og leikmenn hafa byrjað að spila verr eftír nálgun mína. Oft- ar hefiir það hins vegar gengið vel. Þetta er allt spuming um aðferðafræði. Stundum þarf mað- ur að búa tíl átök innan liðsins til að ná upp rétt- um anda. Átökin hafa aldrei farið út í öfgar og enginn hefur hætt í liðinu." Ég er ekki í vinsældakeppni Sigurður er líflegur á hliðarlínunni og lif- ir sig inn í leikinn. Margir hafa í gegnum tíðina haft sterkar skoðanir á Sigurði og honum finnst gaman að vera umdeildur. „Ég er voðalega lítið upptekinn af því hvað öðmm finnst um það sem ég er að gera. Ég er ekki í einhverri vinsælda- keppni. Einhverra hluta vegna er það á stöðum úti á landi sem ég hef fundið fyrir módæti í gegnum tíðina. Kannski er það vegna þess að þegar við í Keflavík vomm að byrja að vera góðir gerðum við í því að espa áhorfendur upp. Það er bara hlutí af þessu og þú getur lítið gert við þessu. Mér finnst þetta bara skemmtilegt." Sigurður er þekktur fyrir andlitsgeiflur í leikjum en hann segist ekki gera sér grein fyrir þeim. „Auðvitað heyrir maður af þessu frá öðr- um en maður er í leiknum á fullu og er ekkert að halda aftur af sér. Það væri ekkert gaman að þessu ef maður gerði það. Stundum segir mað- ur tóma videysu en það er hluti af þessu. Öðm hvom lætur maður dómarana heyra það en ég er ekki mikið í því. Ég fæ voðalega sjaldan tæknivillur en yfirleitt læt ég dómarana vinna sína vinnu. Kannski em dómararn- ir ósammála mér en mér finnst ég ekki láta heyra mikið í mér," segir Sigurður. NBA-kynslóðin Snemma á tíunda áratug síðustu aldar virtíst sem allir strák- ar á unglingsaldri væm byrjaðir að stunda körfubolta af miklum móð og Sig- urður segh að uppi- staðan í landsliðinu sé af þessari kynslóð. „Þetta em menn sem em á besta körfuboltaaldri í dag. Persónu- lega hef ég samt aldrei náð þessari tengingu við NBA. Af hverju NBA-kyn- slóð? Kannski var það vegna þess að farið var að sýna leikina. Eða af því menn ganga í NBA- peysum. Hvað sem því líður, þá fóm þessi Street ball-mót í gang á tíunda áratugnum og ég held að það hafi líka byrjað þar, þetta svokallaða NBA-æði. Aldrei verið upptekinn af saman- burðinum viðVal Eldri bróðir Sigurðar er Valur Ingi- mundarson sem er einn fremsti körfu- boltamaður sem landið hefur alið af sér. Sigurður segir að hann hafi ekki fund- ið fyrir pressu vegna samanburðar á þeim bræðmm. „Við höfum aldrei spilað saman. Alltaf verið á mótí hvor öðmm. Hann var í Njarðvík en ég í Keflavík Að vísu náðum við örfáum landsleikjum saman. Hann var nátt- úrlega einn albesti leikmaður sem hefur ver ið hérna og ég er ekkert að spá í þennan samanburð. Auðvitað vom menn mikið að velta fyrir sé þessum tengslum til að byrja með. Við spiluðum í liðum sem vom erkifjendur og auðvitað kom þessi samanburður upp. En hann var þá alltaf miklu betri Ieikmaður og lítíð meha um það að segja," segh Sigurð- ur. vidar@dv.is \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.