Peningamál - 01.02.2002, Side 17

Peningamál - 01.02.2002, Side 17
innflutnings sem fjármagnaður er með erlendu láns- fé. Á móti kemur að ítarlegt sjálfstætt mat hefur hér verið lagt á horfur um viðskiptahalla. Í þriðja lagi er hér gert ráð fyrir að viðskipti með erlend verðbréf verði nokkurn veginn í jafnvægi. Gangi það ekki eftir gæti þörfin fyrir erlent lánsfjármagn orðið meiri. Fyrir því eru þó rök að ef fjármögnun viðskipta- hallans er jafn vel borgið og framangreindar tölur gefa til kynna, og þess vegna góðar líkur á gengishækkun, þá ætti einnig að vera hagkvæmt fyrir fjárfesta að auka vægi innlendra verðbréfa í eigna- söfnum sínum, enda bendir sögulega lágt raungengi krónunnar að undanförnu til þess að horft til nokk- urra ára muni raungengið hækka á ný, annaðhvort 16 PENINGAMÁL 2002/1 að gengi héldist stöðugt. Á síðasta ári, þegar hvort tveggja gerðist að viðskiptahallinn minnkaði og dró úr útstreymi áhættufjármagns, má áætla að hlutfall grunn- jafnaðar af landsframleiðslu hafi lækkað í 8%, úr 20% árið 2000. Ef fyrrgreindar áætlanir ganga eftir verður grunnjöfnuður á þessu ári 5,7% af landsframleiðslu. Fjármögnun viðskiptahalla og annars gjaldeyrisútstreymis Okt.-des. Til sept. Okt.-des. Ma.kr. 1998 1999 2000 2000 2001 2001 20011 20021 Lántökuþörf Viðskiptajöfnuður (1) .................................. -40,1 -42,7 -67,1 -23,0 -37,1 -6,5 -43,6 -33,0 Bein fjárfesting nettó (2) ............................. 5,4 -2,9 -18,0 -7,6 -12,2 0,0 -12,2 -8,8 Erlend verðbréf, nettó (3)............................ -21,5 -28,1 -49,2 -0,5 -5,9 0,0 -5,9 -2,8 Áhættufjármagn alls .................................... -16,2 -31,1 -67,2 -8,1 -18,1 0,0 -18,1 -11,5 Grunnjöfnuður 4)=(1)+(2)+(3) ........................ -56,2 -73,8 -134,3 -31,1 -55,2 -6,5 -61,7 -44,5 Lántökur Lánastofnanir (5) ......................................... 35,0 46,7 70,0 11,2 9,1 13,9 23,0 40,7 Aðrir einkaaðilar (6)2 .................................. 24,8 39,2 40,3 15,2 20,7 -2,7 18,0 12,8 Einkageiri samtals: (7)=(5)+(6) .................. 59,8 85,9 110,3 26,4 29,8 11,2 41,0 53,5 Opinber fjármögnunarþörf (8)=-(4)-(7) ......... -3,6 -12,1 24,0 4,7 25,4 -4,7 20,7 -9,0 Lántökur hins opinbera (9).......................... -3,5 5,6 16,0 3,8 12,5 27,0 39,5 ... Seðlabankinn (10) ....................................... 1,6 -5,4 15,9 0,7 7,4 -11,1 -3,7 ... Hreint gjaldeyrisútstreymi (11)=(8)-(9)-(10) .. -1,6 -12,3 -7,8 0,2 5,5 -20,6 -15,1 ... Nettósala Seðlabanka á gjaldeyri á millibankamarkaði ........................................ -17,0 -12,0 13,9 4,9 15,6 13,9 29,5 ... Breyting á erlendri eign lífeyrissjóða3 ............ 50,7 19,5 20,8 -7,9 -16,7 ... ... ... Verg landsframleiðsla ...................................... 577,4 622,7 671,9 503,9 558,7 186,2 745,0 786,5 Sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (%) Grunnjöfnuður (4)=(1)+(2)+(3) .................. -9,7 -11,9 -20,0 -6,2 -9,9 -3,5 -8,3 -5,7 Opinber fjármögnunarþörf (8)=(4)-(7)........ -0,6 -1,9 3,6 0,9 4,5 -2,5 2,8 -1,1 Hreint gjaldeyrisútstreymi (11)=(8)-(9)-(10).......................................... -0,3 -2,0 -1,2 0,0 1,0 -11,1 -2,0 ... Nettósala Seðlabanka á gjaldeyri á millibankamarkaði.................................... -2,9 -1,9 2,1 1,0 2,8 7,5 4,0 ... Breyting á erlendri eign lífeyrissjóða.......... 8,8 3,1 3,1 -1,6 -3,0 ... ... ... 1. Áætlun/spá. Hagfræðisvið hefur endurmetið spár Þjóðhagsstofnunar með hliðsjón af nýjustu upplýsingum um vöruviðskipti. 2. Árið 2002 eru áætl- aðar lántökur sveitarfélaga taldar með einkageiranum. Opinber fjármögnunarþörf það ár á því aðeins við ríkið. 3. Á meðalgengi hvers tíma.

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.