Peningamál - 01.02.2002, Qupperneq 29

Peningamál - 01.02.2002, Qupperneq 29
28 PENINGAMÁL 2002/1 Vísitala gengisskráningar Vísitala gengisskráningar var 120,8381 stig í lok árs 2000 en 141,7985 stig í lok árs 2001. Hún hafði því hækkað um 17,35% og krónan því veikst um 14,78%. Vísitalan var hæst skráð 151,1638 stig 28. nóvember og lægst 5. febrúar, 120,9555 stig. Velta á gjaldeyrismarkaði Velta á gjaldeyrismarkaði á árinu 2001 var 1.218 ma.kr. samanborið við 768 ma.kr. árið á undan. Með- fylgjandi tafla sýnir meðalveltu á dag miðað við hin ýmsu tímabil innan ársins. Verðbólgumarkmið var tekið upp 28. mars og þóknunarkerfi var tekið upp á gjaldeyrismarkaði 1. júlí. Nokkurt umrót varð á gjald- eyrismarkaði í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjun- um 11. september. Taflan sýnir að meðalvelta á dag jókst eftir að verð- bólgumarkmið var tekið upp. Meðalvelta á dag lækk- aði eftir að þóknunarkerfið var tekið upp. Hins vegar má velta því fyrir sér hvort ástæðan sé sú að mesti hrollurinn hafi verið farinn úr markaðnum eftir að verðbólgumarkmiðið var tekið upp eða hvort sumar- leyfi, þóknunarkerfi eða yfirlýsingar um erlenda lán- töku ríkisins í lok júní hafi haft áhrif. Í kjölfar atburðanna í Bandaríkjunum í september jukust viðskipti töluvert á ný. Mest viðskipti á einum degi voru 2. maí. Þá var veltan 36,3 ma.kr. sem er mesta velta á einum degi frá stofnun gjaldeyrismarkaðar. Þóknun Þóknunarkerfið var tekið upp 1. júlí sl. og er viðskipta- vökum greidd þóknun ársfjórðungslega. Greidd þókn- un verður í mesta lagi 100 m.kr. í heild á ársfjórðungi. Þóknun er greidd fyrir að setja fram kaup- eða sölu- tilboð í Bandaríkjadal sem aðrir viðskiptavakar sjá sér hag í að nýta. Þóknunarkerfið á því að virka letjandi á þá sem eru að hugsa um að fara inn á markaðinn til að nýta sér verð annarra markaðsaðila og draga úr líkunum á spíralamyndun. Reiknuð heildarþóknun varð hærri en 100 m.kr. bæði á 3. og 4. ársfjórðungi 2001 og var henni því skipt hlutfallslega á milli markaðsaðila. Reiknuð heildarþóknun fyrir síðari helming ársins var tæplega 357 m.kr. Gengisflökt Gengisflökt sýnir staðalfrávik dagsbreytinga vísitöl- unnar. Flöktið jókst verulega eftir að verðbólgumark- mið var tekið upp en minnkaði á ný eftir 1. júlí, þó ekki í fyrra horf. Þetta er í nokkru samræmi við veltu á gjaldeyrismarkaði. Gengisflökt tvöfaldaðist á milli ára síðustu þrjú árin. Rammi 1 Yfirlit gjaldeyrismarkaðar fyrir árið 2001 Tafla 1 Meðalvelta á dag skipt niður á tímabil Meðal- Hækkun velta gengis- Velta Fjöldi á dag vísitölu Frá Til (m.kr.) daga (m.kr.) (%) 3.1.2001 27.3.2001 116.677 61 1.913 1,91 28.3.2001 29.6.2001 550.015 60 9.167 10,73 1.7.2001 11.9.2001 120.817 51 2.369 -0,11 12.9.2001 31.12.2001 431.731 76 5.681 2,05 28.3.2001 31.12.2001 1.101.368 187 5.890 11,67 1.7.2001 31.12.2001 551.353 127 4.341 1,93 3.1.2001 31.12.2001 1.218.045 248 4.911 16,89 Tafla 2 Gengisflökt Valin tímabil á árinu 2001 Staðalfrávik 1. janúar-27. mars 0,20% 28. mars-30. júní 1,14% 1. júlí-11. september 0,41% 12. september-31. desember 0,71% Síðustu 3 ár Staðalfrávik 1999 0,17% 2000 0,35% 2001 0,72%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.