Glóðafeykir - 01.05.1967, Blaðsíða 12

Glóðafeykir - 01.05.1967, Blaðsíða 12
12 GLÓÐAFEYKIR VinnulaunagTeiðslur Kaupfélagsins og Fiskiðjunnar, og greiðslur fyrir akstur og þjónustu námu rúmlega 27 millj. kr. Félagið greiddi í opinber gjöld á árinu: Til ríkisins kr. 4.5 millj., þar af var sölu- skattur 3.9 millj., og til bæjarins kr. 1.3 millj., þar af í útsvar og aðstöðugjald 1.1 millj. kr. H. R. T. YFIRLIT yfir arðgreiðslur Kaupfél. Skagf. til félagsmanna 1956-1965. Ár Gr. í reikninga kr. Gr. í stofnsjóð kr. Samtals kr. 1956 151.945,04 151.945,04 303.890,08 1957 191.446,16 191.446,16 382.892,32 1958 224.255,12 224.197,08 448.452,20 1959 251.199,20 255.199,20 502.398,40 1960 286.170,20 288.857,89 575.028,09 1961 575.009,18 575.009,18 1.150.018,36 1962 623.553,68 623.553,68 1.247.107,36 1963 806.347,80 849.353,02 1.655.700,82 1964 921.969,54 1.422.906,32 2.344.875,86 1965 1.180.701,21 1.574.268,28 2.754.969,49 Samtals í 10 ár kr. 11.365.332,98 Auk arð°Teiðslnanna hefur félaoið á sama tíma la°t fram hundr- o o o uð þúsunda króna til ýmiss konar menningarmála. Menn geta svo gamnað sér við að gera því skóna hvar þetta fé hefði lent, ef Kaupfélag Skagfirðinga hefði ekki verið til.

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.