Glóðafeykir - 01.05.1967, Blaðsíða 18

Glóðafeykir - 01.05.1967, Blaðsíða 18
18 GLÓÐAFEYKIR Hreppur: I nnleggsmagTi: Fj. innleggj. Meðalinnl. úr hrepp Rípur- 471.891 kg. 22 21.450 kg. Viðvíkur- 422.019 kg. 20 21.101 kg. Hóla- 347.870 kg. 21 16.565 kg. Hofs- 866.807 kg. 43 20.158 kg. Fells- 246.030 kg. 14 17.573 kg. Fljótin 391.302 kg. 31 12.622 kg. Hólsbúið Sigluf. 1.295 kg. 1 1.295 kg. 6.664.522 kg. 388 Meðalframleiðsla á hvern innleggjanda var því 17.176 kg. 17 aðil- ar lögðu inn yfir 50.000 kg. á árinu þar af var einn með yfir 80.000 kg.. 3 með yfir 70.000 kg., 3 með yfir 60.000 kg. og 10 með yfir 50.000 kg. Mjólkin flokkaðist sem hér segir: I. fl.................. 86.27% II. fl.................. 10.68% III. fl................... 2.77% IV. fl................... 0.28% 100.00% Eftirtaldir aðilar framleiddu I. fl. mjólk allt árið: Staðarhreppi: Halldór Hafstað, Útvík, Sigurður Konráðsson, Varmalandi, Siourður Ellertsson, Holtsmúla, Ellert Jóhannsson, Holtsmúla. Seyluhreppi: Sigurjón Tobíasson, Geldingaholti, Jóhannes Haraldsson, Sólvöllum. Lý tin gss taðahreppi: Sigurjón Sveinsson, Byrgisskarði, Pétur Stefánsson, Hofi.

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.