Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 6

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 6
6 GLÓÐAFEYKIR Kristján C. Magnússon Hann lézt hinn 3. dag júnímánaðar síðastliðinn. Kristján var fæddur á Sauðárkróki 29. ágaist árið 1900 og átti þar heima alla ævi að frátöldum fjórum árum, er hann, þá innan við fermingaraldur, dvaldist með for- eldrum sínum, Magnúsi verzlunar- manni Guðmundssyni og konu hans Margréti Pétursdóttir, á Þing- eyri við Dýrafjörð vestur. Kristján stundaði nám í Verzl- unarskóla íslands. Var síðan við verzlunarstörf á Sauðárkróki. Réðst skrifstofumaður til Kaupfélags Skagfirðinga 1. júlí 1934 og vann þar óslitið til 1971, er hann varð að láta af störfum sakir vanheilsu. Hafði lengstum með höndum það vandasama trúnaðarstarf, að leggja lag á erlenda vöru. Kristján C. Magnússon var höfð- insrsmaður oa; öðlins-sdrenour, vin- sæll og virtur af öllum fyrir mann- kostasakir og áskapaðrar prúð- mennsku. Stjóm og framkvæmdastjóri K. S. votta minningu hans virðingu sína og þakklæti og senda ekkju hans, frú Sigrúnu M. Jóns- dóttur, einlægar samúðarkveðjur. Kristjáns verður væntanlega síðar minnzt með ýtarlegri hætti í greinarflokknum „Fallnir félagar“. Kristján C. Magnusson. G. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.