Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 7

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 7
GLÓÐAFEYKIR 7 Forystumaður í fjórðung aldar Ég hefi orðið við ósk Gísla í Holti að stinga niður penna í tilefni þeirra tímamóta, að Sveinn Guðmundsson lét af starfi kaupfélags- stjóra Kaupfélags Skagfirðinga á árinu sem leið, eftir að hafa gegnt því starfi við mjög góðan orðstír í meira en aldarfjórðung. Sem forstjóri Sambands ísl. sam- vinnufélaga er mér ljúft að flytja Sveini Guðmundssyni sér- stakar þakkir samvinnuhreyf- ingarinnar fyrir framúrskarandi gifturík störf í þágu samvinnu- félaganna um 31 árs skeið. Á árinu sem leið voru rnerkis- afmæli innan samvinnufélag- anna. 90 ár voru þá liðin frá stofnun fyrsta kaupfélagsins, Kaupfélags Þingeyinga, og 70 ár frá stofnun Sambandsins. Var þessara tímamóta sérstaklega minnzt. Þegar saga samvinnufélag- anna er skoðuð, fer vart á milli Sveinn Guðmundsson, fv. kaupfélagsstjóri. mála, að samvinnufélögin hafa verið burðarásar í flestum byggðar- lögum landsins. Þessi samtök fólksins hafa skapað aukna bjartsýni í lífsbaráttunni, sem oft var hörð hér áður fyrr. Félögin reyndust góð- ur bakhjarl, sem skapaði aukið öryggi fyrir einstaklingana. Þessi samtök fólksins sköpuðu aukið afl í byggðarlögunum, sem unnt var að beita á margvíslegan hátt til hagsbóta fyrir fólkið. Þau sköpuðu aukið fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna og þau veittu nýjum straumum um byggðir landsins. í þessum samtökum fólksins bjó andi menningar. Félögin voru sprottin úr íslenzkum jarðvegi og það kom í þeirra hlut að vinna að fjárhaslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Og nú í dag eru flest félaganna burðarásar í byggðarlíigunum, m. a.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.