Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 14

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 14
14 GLÓÐAFEYKIR Ur skýrslu framkvæmdastjóra á aðalfundi K. S. 1973. Á miðju síðasta ári urðu kaupfélagsstjóraskipti hjá félaginu, en þá lét Sveinn Guðmundsson af störfum eftir 26 ára farsælt forystustarf. Á þeim tíma, er Sveinn var kaupfélagsstjóri K. S., óx það og dafnaði ár frá ári, nýjar starfsgreinar voru teknar upp og fjöldi starfsmanna óx jafnt og þétt. Viðskiptasvæðið stækkaði. er K. A. S. H. sameinaðist K. S. Árferði. Sl. ár var tiltölulega mjög hagstætt héraðinu. Vorið var mjög gott, lambalíf með bezta móti, heyskapur gekk afburða vel. þ\ í að spretta var góð. Heyforði á haustnóttum hefur því aldrei verið meiri. Aftur á móti mun sjávarafli, sem barst til frystihúsanna á Sauðárkróki og Hofsósi, samanlagt hafa orðið nokkuð rninni en árið á undan. Kjöt- innlegg óx á árinu, svo og mjólkurinnlegg til samlagsins. Félagsmenn og fulltrúar á aðalfundi. Félagsmenn í árslok 1972 voru 1.356. í félagið gengu á árinu 58, o o o O en burtfluttir 35 og dánir 17, þannig að aðeins fjölgaði félögum um 6 á árinu. A framfæri félagsmanna, að þeim sjálfum meðtöldum, eru 3.119 manns. íbúar í Skagafirði voru 1. des. 1972 4.040. og hafði fækkað frá fyrra ári um 27. Á aðalfundi féla gsins eiga sæti 53 fulltrúar úr deildum. auk 13 deildarstjóra, en auk þess hefur stjórnin, endurskoðendur og kaup- félagsstjóri atkvæðisrétt á aðalfundi, eða samtals 76 manns. Fastráðnirstarfsmenn og launagreiðslur. Um sl. áramót voru fastráðnir starfsmenn 145 og hafði fjölgað um 24 á árinu. Kaupfélagið og fyrirtæki þess greiddu á árinu um 89.6 millj. kr. í vinnulaun, þar af greiddi Fiskiðjan 15.6 millj.; að auki hafa verið greiddir launaskattar um 10.7 millj., og eru því heildar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.