Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 16

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 16
16 GLÓÐAFEYKIR Fjárfesting við Bifreiðaverkstæðið var 1.3 millj. kr. Yfirtaka á hús- eignurn á Siglufirði 441 þús. kr. Raflagnir o. fl. við fóðurblöndunar- vélar 439 þús. kr. Keyptur Volvo-lyftari og mokstursvél fyrir 633 þt'is. kr. \7élar og tæki á Bifreiða- og vélaverkstæði 784 þt'is. kr. Við- bótar gufuketill fyrir Mjólkursamlagið og ýmsir aðrir smáhlutir þar 2.2 millj. kr. samtals. Áhöld og innréttingar 773 þús. kr. Keypt sendi- bifreið tæpar 600 þús. kr. Fleira mætti telja. Alls var varið til fjár- festinga á árinu 23.9 millj. kr. Nýjar starfsgreinar. Á sl. ári gerðist K. S. einn af stofnendum Steypustöðvar Skaga- fjarðar h.f. og á þar hlutafé að upphæð 580 þt'is. kr., en heildar- hlutafé stöðvarinnar er 1.5 rnillj. kr. og er allt innborgað. Telja má að tæki stöðvarinnar hafi komið að verulegum notum við byggingu sláturhússins og vandséð hvernig gengið hefði, ef þessi stórvirku tæki hefðu ekki verið til staðar. Steypustöðin er enn að byggja sig upp, svo hún geti sinnt þeirri þjónustu, sem ætlað er að hún veiti um allt héraðið og jafnvel víðar. Síðast á árinu tók til starfa saumastofa í Hofsósi, og veitir Svan- hildur Guðjónsdóttir henni forstöðu. Er saumastofan rekin í tengsl- um við Saumastofuna Heklu á Akureyri og þess vænzt að ht'in geti, er frá líður og hún er kontin á góðan rekspöl, veitt allnokkrum kon- um atvinnu. Hætt var á árinu að senda mjólk til Sigluf jarðar. Magnið lítið og flutningar dýrir, svo að hagkvæmara er fyrir Mjólkursamlagið að vinna neyzluvörur úr mjólkinni. Eignir félagsins. Fasteignir og lóðir K. S. voru bókfærðar í árslok á 103.8 millj. kr. og höfðu hækkað á árinu um 18 millj. Vörubirgðir eru bókfærðar á 47 millj. kr. og höfðu aukizt um 10.2 millj. eða 28%. Húseignir, vélar og tæki eru afskrifuð eins og lög leyfa. Sama er að segja um vörubirgðir, þær eru afskrifaðar eins og verið hefur á undanförnum árum. Vélar og tæki eru bókfærð á um 18 millj. kr. um áramót, og er svo til óbreytt milli ára, þar sem viðbætur og afskriftir ársins standast nokkurn veginn á. Eigið fé kaupfélagsins um áramót er 135.6 millj. króna, eða um 27% af niðurstöðum eignareiknings.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.