Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 19

Glóðafeykir - 01.11.1973, Qupperneq 19
GLÓÐAFEYKIR 19 viðskiptavina kaupfélagsins gagnvart félaginu hefur batnað um 11.5 millj. króna miðað við áramót 1971—1972. Landbúnaðarafurðir. Á síðasta hausti var slátrað á þremur stöðum á vegum K. S., eins og haustið áður, þ. e. a. s. á Sauðárkróki, Hofsósi og Haganesvík. Alls var slátrað 45.546 kindum, sem er 2.151 kind fleira en haustið á undan. Heildarkjötinnlegg varð 710.1 tonn, og hafði aukizt um 53.3 tonn. Meðalþungi dilka varð á öllum húsunum 15.239 kg og hafði hækkað um 464 grömm frá árinu á undan. Flokkun á kjötinu varð góð, þannig að í 1. fl. fór 70.8% á móti 66.7% árið á undan. Uppígreiðsla á sauðfjárafurðir sl. haust nam 81.4 millj. kr. Alls var slátrað 493 nautgripum, kjötþungi 58.8 tonn. Slátrað var 169 hrossum, aðallega folöldum. Kjötþungi 14.6 tonn. Nokkur verðhækkun hefur orðið á húðum og skinnum, og veru- leg hækkun á ull. Árið 1971 er hið síðasta, sem gengið hefur verið frá endanlegu ullarverði, og greiddi þá félagið 4 kr. pr. kg umfram grundvallarverð. Horfur eru á að ullarverð fyrir árið 1973 geti orðið 74—75% hærra en árið 1971. Á síðastliðnu hausti var byrjað á því að flokka hreinhvítar gærur í sláturhúsinu. Enn er ekki til nein reglugerð um þessa flokkun og því óvíst, að hægt verði að greiða bændum hærra verð fyrir þessar gærur, þar sem sútunarverksmiðjurnar vilja ekki greiða þær hærra verði að svo komnu máli. Verksmiðjurnar kaupa gærumar blandað- ar á jafnaðarverði. Þó er verið að vinna í þessum málum núna, og vænti ég þes, að einhver árangur náist. Á síðasta ári tók Mjólkursamlagið á móti 8.2 millj. kg af mjólk; varð aukning á mjólkurmagninu 485 þús. kg eða 6.24%. Meðalfeiti mjólkurinnar var 3.799 og hafði lækkað um 0.029% frá 1971. Neyzlumjólkursala varð aðeins um 10% af heildarmagni innveg- innar mjólkur. Smjörbirgðir um áramót höfðu minnkað um 13 tonn, en ostabirgðir aukizt um 12.4 tonn og kasteinbirgðir um 15 tonn. Afurðagreiðslur. Á sl. ári greiddi kaupfélagið 263.1 millj. kr. til bænda fyrir bú- vöru, sem er 60 millj. kr. hærri upphæð en árið áður, eða 29.1%. Heildarsala K. S. á fóðurvörum var 2.444 tonn, og hafði magnið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.