Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 21

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 21
GLÓÐAFEYKIR 21 30 millj. kr. og voru um áramót 69.5 millj., en þar af er bundið fé hjá Seðlabankanum 13.7 millj. króna. Stofnsjóðseign K. S. hjá Sam- bandinu og s erksmiðjunum hefur hækkað um 1.3 millj. og var um áramót 10.9 millj. kr., þegar Framkvæmdasjóður O. S. S. er talinn með. Veðskuldir félagsins um áramót námu aðeins 9 millj. króna og höfðu hækkað á árinu um 1.6 millj. Lóðamál K. S. Ekki er hægt að skiljast svo við þessa skýrslu, að eigi sé minnzt á lóðamál kaupfélagsins. Þau hafa verið ofarlega á baugi í mörg ár og ekki að ófyrirsynju, þar sem þröngur húsakostur félagsins og gamal- dags aðstaða hefur skapað mikla og vaxandi erfiðleika í allri um- setningu, sem sífellt hefur aukizt ár frá ári. Bæjarstjórnin hefur í mörg ár lofað að taka þessi mál til afgreiðslu, en fram að þessu hafa engar efndir orðið. Nú er þó helzt von um að eitthvað kunni að rætast úr og að tekin verði til athugunar öll aðstaða K. S. í Sauðár- króksbæ. Ber að vona, að skilningur bæjaryfirvalda hafi loks vaknað á þeirri úrslitaþýðingu, sem félagið hefur fyrir bæ og hérað, og að eigi verði lengur við það unað, að félagið fái ekki eðlilega fyrir- greiðslu hjá bæjaryfirvöldum. Helgi Rafn Traustason. (Skýrslan er hér stytt all-verulega).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.