Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 25

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 25
GLÓÐAFEYKIR 25 \ ísnaþáttur Magnús Kristinn Gíslason er fæddur að Stóru-Ökrum í Blöndu- hlíð 31. marz 1897, sonur Gísla oddvita og sýslunefndarmanns, bónda þar og síðar á Vöglum, Björnssonar, og konu hans Þrúðar Arnadóttur. Búfræðingur frá Hólaskóla 1918. Kvæntist 1921 Ingibjörgu Stefáns- dóttur frá Þverá. Missti hana 11. febrúar 1971. Hefur alla ævi átt heima á tveim bæjum í Blönduhlíð: Stóru-Ökrum og Vöglum. Reisti bú á Vöglum 1921, bjó þar ágætu búi hálfa öld og ári betur. Magnús á Vöglum er landskunnur af ljóðum sínum og vísum. K\ æðabók hans, Ég kem norðan Kjöl, kom út 1954, og önnur, Vísur og kvæði frá Vöglum, 1972. Þá á hann kvæði oa: stökur í Skaofirzk- o o um ljóðum (1957) svo og í blöðum og tímaritum, bæði hér austan hafs og vestan. I bréfi til mín ses;ir Magnús meðal annars: „Ég hef valið þessar vísur með hliðsjón af því, að þær verki vin- samlega á lesendur. Ég á nú orðið engan mann hér, er ég vildi særa á nokkurn hátt, heldur gleðja, ef vísur mínar gætu haft þau áhrif.“ G. M. Visan. Nú skal ýta ferju á flot — farmanns hlíta lögum —, glaður líta bylgjubrot brims frá hvítu slögum. O Vissi ég þjóðin virti fyr vísu góða tíðum; en nú fer óður aðrar dyr út í ljóðasmíðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.