Glóðafeykir - 01.11.1973, Page 28

Glóðafeykir - 01.11.1973, Page 28
28 GLÓÐAFEYKIR Galsi. Sporar dalsins laufgan lund létt í kalsa róti hleypur Galsi hratt um grund, hófar valsa á grjóti. Röskur teygir taum frá dreng, titrar, beygjast hlýtur. Skjótt sem eygi ör af streng áfram veginn þýtur. Skjálfa löndin skeiði þrengd, skyrpt er af söndurn grösum. Svigna bönd í brjósti strengd, brimar á þöndum nösum. Heiðadýrð. Margan seiðir mann að þér, mörkin breið og hálsar. Uppi á heiðum eru mér allar leiðir frjálsar. Vættir allar vekja oss þrá — og vísna snjalli söngur, er heiðin kallar okkur á enn í fjallagöngur. Tórir i gömlum glœðurn. Vors er talar tunga á ný takast skal að sanna, að lifnar falinn eldur í æðum dalamanna. Djarft skal leika meðan má og maður keikur stendur, fyrr eu reikar andinn á ellibleikar lendur.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.