Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 34

Glóðafeykir - 01.11.1973, Síða 34
34 GLÓÐAFEYKIR Trúir á framtíð Fljótanna í síðasta tbl. Glóðafeykis birtist viðtal við Hermann Jónsson á Yzta-Mói. Var þar lauslega drepið á uppvaxtarár hans á Bíldudal, skólanám, tildrögin að þs í, að hann fluttist hingað til Skagafjarðar, verzlunarstörf og loks búskap í Málmey. Var þar komið sögu, að Hermann hafði brugðið búi í Málmey og flutt í Yzta-Mó. Heldur nú hér áfram frásögninni. — Það var árið 1918, senr við hættum búskap í Málmey. Lárus, tengdafaðir rninn, settist þá að í Hofsósi, en \ ið fluttum í Yzta-Mó. Páll bóndi á Mói dó árið 1916. LTm vorið tók Eggert Briem jörðina á leigu og bjó þar í eitt ár. Lengri varð þar ekki ábúð Briems og var nú jörðin laus. Sveinn í Felli ht'atti mig mjög til þess að sækja um Mó og varð úr, að ég gerði það. Bar okkur þar að garði í öndverðum maímánuði vorið eftir frostaveturinn illræmda, 1917—1918. Mikils kals gætti þá mjög víða í túnum og fór Mór ekki varhluta af því. Um sumarið fengust ekki nema 90 hestar af túninu og svo smágert var heyið, að ekki var viðlit að binda það laust, heldur var það bundið í brekánum og flutt þannig heim. — Viltu e. t. v. segja okkur eitthvað frá búskap þínum á Mói? — Ég held, að af honum sé nú ekkert að segja, sem frásagnarvert geti talizt. Búið hefur aldrei verið mjög stórt og ég alltaf frernur efnalítill, en þó komizt sæmilega af. Mór er farsæl jörð. — Hvernig var búskap háttað í Fljótum á þessum árum? — Það var nú fyrst og frernst sauðfjárbúskapur. Fráfærur voru almennt að leggjast niður um þetta leyti. Innleggið var því dilk- arnir, ullin og fáeinir bændur áttu enn eitthvað af sauðum. Mjólkur- framleiðsla var naumast nema rétt til heimilisnota þó að til væri það að vísu, að einstaka bændur framleiddu smjör til sölu. FJtræði var hins vegar mikið stundað og að því mikil bi'ibót. Voru menn til sjós frá hverjum bæ að kalla. Róið var vor og haust, á opnum bátunr auðvitað. Aðal-lendingarstaðirnir voru Mósvík, Haganesvík og Hraunakrókur. Þá voru og menn héðan úr Fljótunum á hákarla- skipum, en það voru þilskip. Voru þau, þegar hér var komið sögu, gerð r'it frá Siglufirði og Eyjafjarðarhöfnum. Hákarlaskipin fóru út
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.