Glóðafeykir - 01.11.1973, Page 52
52
GLÓÐAFEYKIR
Fallnir félagar
(Ég hef orðið þess var að sumir þeirra, er lítt þekkja til, hafa ætlað,
að í minningarþáttum þessum væri getið þeirra Skagfirðinga flestra
eða allra, sem látizt hafa á liðnum árunr. Þetta er nrikill nrisskiln-
ingur og raunar auðsær. Þættirnir taka aðeins til félagsmanna Kaup-
félags Skagfirðinga, svo senr og felst í yfirskrift þeirra).
Stefán Jónsson, kennari á Hólum í Hjaltadal, lézt þ. 7. október
1964, tæplega fimmtugur að aldri. — Hann var fæddur að Eyhildar-
holti 2. janúar 1915, yngstur 13 systkina. Foreldrar: Jón, bóndi á
Nautabúi á Neðribyggð og síðar t Eyhildar-
holti, Pétursson, bónda í Valadal á Skörð-
um 02' síðar á Álf^eirsvöllum, Pálmasonar
bónda í Syðra-Vallholti, Magnússonar, og
kona hans Solveig Eggertsdóttir Jónssonar
prests á Mælifelli, Sveinssonar læknis Páls-
sonar, og unnnstu hans Sigurveigar Ingi-
mundardóttur bónda á Þórisstöðum í
Grímsnesi, Sturlusonar, og konu hans
Katrínar Guðmundsdóttur.
Stefán ólst upp rneð foreldrum srnum
fram um 16 ára aldur. Hóf nánr í Mennta-
skólanum á Akureyri 1931 og lauk stúd-
entsprófi vorið 1937. Stundaði nánr við Hólaskóla næsta vetur. Hélt
til Kaupmannahafnar haustið 1939, innritaðist í Landbúnaðarhá-
skólann þar og lauk kandídatsprófi í búfræði 1942. Vann eftir það
við rannsóknir ytra og stundaði framhaldsnám í fóðurfræði og líf-
eðlisfræði búfjár. Kom lreim þegar að lokinni heimsstyrjöldinni og
kenndi þá einn vetur við Bændaskúlann á Hvanneyri, vann síðan
við Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans unz lrann var skipaður
kennari við framhaldsdeildina á Hvanneyri 1947. Gegndi þvr enrb-
ætti um 8 ára skeið, en sagði því lausu 1955 og lróf búskap að Kirkju-
Stefán Jónsson