Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 52

Glóðafeykir - 01.11.1973, Blaðsíða 52
52 GLÓÐAFEYKIR Fallnir félagar (Ég hef orðið þess var að sumir þeirra, er lítt þekkja til, hafa ætlað, að í minningarþáttum þessum væri getið þeirra Skagfirðinga flestra eða allra, sem látizt hafa á liðnum árunr. Þetta er nrikill nrisskiln- ingur og raunar auðsær. Þættirnir taka aðeins til félagsmanna Kaup- félags Skagfirðinga, svo senr og felst í yfirskrift þeirra). Stefán Jónsson, kennari á Hólum í Hjaltadal, lézt þ. 7. október 1964, tæplega fimmtugur að aldri. — Hann var fæddur að Eyhildar- holti 2. janúar 1915, yngstur 13 systkina. Foreldrar: Jón, bóndi á Nautabúi á Neðribyggð og síðar t Eyhildar- holti, Pétursson, bónda í Valadal á Skörð- um 02' síðar á Álf^eirsvöllum, Pálmasonar bónda í Syðra-Vallholti, Magnússonar, og kona hans Solveig Eggertsdóttir Jónssonar prests á Mælifelli, Sveinssonar læknis Páls- sonar, og unnnstu hans Sigurveigar Ingi- mundardóttur bónda á Þórisstöðum í Grímsnesi, Sturlusonar, og konu hans Katrínar Guðmundsdóttur. Stefán ólst upp rneð foreldrum srnum fram um 16 ára aldur. Hóf nánr í Mennta- skólanum á Akureyri 1931 og lauk stúd- entsprófi vorið 1937. Stundaði nánr við Hólaskóla næsta vetur. Hélt til Kaupmannahafnar haustið 1939, innritaðist í Landbúnaðarhá- skólann þar og lauk kandídatsprófi í búfræði 1942. Vann eftir það við rannsóknir ytra og stundaði framhaldsnám í fóðurfræði og líf- eðlisfræði búfjár. Kom lreim þegar að lokinni heimsstyrjöldinni og kenndi þá einn vetur við Bændaskúlann á Hvanneyri, vann síðan við Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans unz lrann var skipaður kennari við framhaldsdeildina á Hvanneyri 1947. Gegndi þvr enrb- ætti um 8 ára skeið, en sagði því lausu 1955 og lróf búskap að Kirkju- Stefán Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.